Morgunblaðið - 10.02.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 10.02.1987, Qupperneq 49
49 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1987 Hildur H. Þorfinns- dóttir - Kveðjuorð Fædd 20. júní 1925 Dáin 17. janúar 1987 Það var sunnudagur, klukkan hálffjögur síðdegis og samkomunni var að ljúka. AUtaf eftir þessar stundir er við höfðum neytt kvöld- máltíðar Drottins gekk ég fram með salnum, fann sætið hennar Huldu og rétti henni hendina. Mót- tökurnar sem hún veitti mér standa svo hátt í huga mínum vegna gæð- anna sem hún sýndi mér. Þennan sunnudag hvarflaði ég augunum á milli kirkjugesta i leit að andlitinu hennar Huldu. En það var engin Hulda og mér fannst vanta dýrmæt- an þátt í samkomuna. Þá vissi ég ekki að hún væri komin inn í hvíldina til föður okkar. Ég fékk að kynnast Hildi Huldu fyrir fjórum árum. Þá átti hún í veikindum sínum. En það sem hélt henni uppi var Herrann. Hún hafði lært að með Jesú í meðlæti og mótlæti er hægt að sjá dalina hækka og ijöllin og hálsana lækka. Með þessa trú greipta í hjartað varð gangan léttari og byrðin bæri- leg. Láfið hafði markað sp>or sín í sál hennar og vegna þess and- streymis sem hún hafði reynt var svo gott að tala við hana. Því hún Dömur og herrar: Nú drífíð þið ykkur í leikfími! Tímar við allra hæfi 5 vikna námskeið byrjar 16. febrúar Þarftu að missa 15 kíló? Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hressandi. mýkjandi, styrkj- andi ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Frábær aðstaða Brautryðjendur Júdódeild Ánnanns, sem verður 30 ára á þessu ári, er brautryðjandi í frúarleikfimi. Mörg hundruð, ef ekki þús- undir kvenna, hafa tekið þátt í starfi okkar-viltu ekki slást í hópinn? Fyrsti prufutíminn ókeypis. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma Nýtt! Bjóðum nú einnig músík- leikfimi Karlmenn Hinir vinsælu herratímar eru i hádeginu. Ljósalampar, nýinnréttuð gufuböð og sturtur. Kafii og sjónvarp í heimilislegri setu- stofu. mætti mér alltaf með mildi og skiln- ingi. Já, ég á eftir að sakna þess hvemig hún brosti hlýtt við mér, faðmaði mig og kyssti. 0g í hvert sinn hvíslaði hún einhvetju upp- örvandi og gleðjandi að mér. Þó að kynni okkar hafi ekki verið mikil þá voru þessar stundir svo nánar, og hlýja hennar svo einlæg, að ég fæjiví aldrei gleymt. Eg vil þakka Guði fyrir Huldu, fyrir að ég fékk að vera með henni stutta stund og læra af hugarfari hennar. Vinátta hennar hefur gert mig ríkari og um leið og ég kveð hana með trega gleðst ég yfír að hún hefur hlotið hvíld. Ég votta ástvinum hennar samúð mína og vona að þeir læri að nýta sér þá huggun sem hún hlaut í vin- inum Jesú. Bára Friðriksdóttir Metsöhiblað á hveýum degi! Ný kynslóð Vesturgötu 16, sími 13280. ORÐSNILLD íslensk ritvinnsla Fjölbreytt og vandað námskeið í notk- un ritkerfisins ORÐSNILLD. Forritið er á íslensku og með íslensku orða- safni. Dagskrá: ★ Grundvaliaratriði við notkun PC-tölva. ★ Ritvinnsla með tölvum. ★ Ritkérfið ORÐSNILLD. ★ íslenska orðasafnið og notkun þess. ★ Útprentun á laserprentara. ★ Umræður og fyrirspurnir. Elísabet Halldórsdóttir, starfs- maður hjó Rafreiknl hf. Tími: 16.f 17.f 23. og 24. febrúar kl. 17—20. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28, Reykjavík. Leiöbeinandi: SKAFERÐ 15. til 29. apríl I4 daga sumarauki. Dagflug. Beint leiguflug til Palma á Mallorka. Gist verður á glæsilegum sérvöldum íbúðarhótelum,Royal Playa de Palma. Royal Torrenova og Royal Jardin del Mar. Páskaferð skemmtiferð - hvíldarferð. Sumarauki fyrir alla fjölskylduna. Verð frá lK 11. til 20. apríl 10 daga ferð, aðeins 3 vinnu dagar. Dagflug. Flogið er til Zurich í Sviss. Þaðan er um 1 klst. akstur til Morschach sem er vinalegur lítill bær við skíðaparadísina Stoos. Gist er á stórglæsilegu nýju íbúðarhóteli, AXENFELS. Þar eru öll þægindi á einum stað. Orstutt er frá Morschach til margra fegurstu staða Sviss og glæsilegar verslanir eru stutt undan. STOOS er mjög vel útbúið skíðasvæði oq bareru brekkurvið allra hæfi. Verð frá: Miðað við 4ra manna fjölskyldu Innifalið í verði: flug, gisting, fararstjórn, ferðir að og frá flugvelli á Mallorka. BARNAAFSLÁTTUR mnivm HALLVEIGARSTiG 1. SÍMAR 28388 — 28580 Innifalið í verði: flug, gisting, ferðir að og frá flugvelli í Sviss, fararstjórn og hálft fæði. BARNAAFSLÁTTUR Umboó a Islandt lyrtr DINERSCLUB INTERNATIONAL V OJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.