Morgunblaðið - 17.02.1987, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987
’é
Frá f östu-
degi
Bjarni Tryggva og Bjartmar
mættu í beina útsendingu hjá rás
2 síðastliðinn föstudagsmorgun og
slógu á raddbönd og gítarstrengi. Hin
beina snerting við listamennina er
kærkomin hvíld frá poppiðnaðarsuð-
inu hversdagslega og takið eftir
textum þeirra Bjama Tryggva og
Bjartmars ekki síður en orðsmíð
Bubba og Megasar.
Að morgni
Dagskrárstjórar Stöðvar 2 hafa að
undanfömu efnt til svolítillar veislu
fyrir yngstu kynslóðina á laugardags-
og sunnudagsmorgnum frá kl. 9.00
til 11.00, en þá hefjast sýningar á
oft ágætum unglingamyndum. Bömin
fögnuðu í fyrstu þessari nýbreytni en
ekki leið á löngu þar til lítil andlit
birtust við rúmgaflinn. Undirritaður
á bakvakt einsog venjulega og kemur
þá ekki í ljós að teiknimyndimar vom
skeyttar saman með músíkmynd-
böndum og óþýddum (!) íþróttamynd-
um.
Ég hef oft ritað um bamaefni ríkis-
sjónvarpsins og vona að sú langloka
hafi rétt eitthvað hlut yngstu sjón-
varpsáhorfendanna. Illa unnin bama-
dagskrá er ætíð til vansa. Veit ég vel
að Stöð 2 er enn í reifum en þó er
nú kominn tími til að þar verði hafín
framleiðsla á innlendu bamaefni og
ekki má gleyma textun bamaefnisins,
en ríkissjónvarpið hefír í auknum
mæli látið lesa inná bamamyndir.
Finnst mér við hæfí að selja slíkar
myndir á myndbandaleigur ef samn-
ingar nást við hina erlendu rétthafa.
Hér leita ummæli Brynju Benendiks-
dóttur frá síðasta Menningar- og
listablaði Moggans á hugann: Böm á
þessum aldri (1 til 7 ára) eru einmitt
þeir áhorfendur sem við íslendingar
fömm verst með. Þau eru ólæs og
við bjóðum þeim upp á erlent efni í
sjónvarpi, með texta. Sex fyrstu ár
ævi sinnar horfa bömin okkar á
myndir og hlusta á útlensku. Það er
hneyksli, og okkur til skammar, að
sjónvarpið skuli ekki fá leikara til að
lesa inn á allar myndir.
Alveg hárrétt hjá þér Biynja og
hvað fínnst þér um þann eina bama-
tíma af innlendum toga sem bömun-
um er boðið uppá? Síðasta sunnudag
mældi ég röflið í honum Stulla í
Stundinni okkar. í ríflega 15 mínútur
vom bömin laus við gripinn. Korter
af íslensku sjónvarpsefni var ætlað
blessuðum bömunum í síðustu viku.
Yfírmenn innlendar dagskrárgerðar
virðast ekki hafa mikinn áhuga á
yngstu áhorfendunum — nema hin
innlenda dagskrárgerð ríkissjónvarps-
ins sé komin úr böndunum? Stundin
okkar lýsti í það minnsta algeru metn-
aðar- og stjómleysi. Minnist þess
ágætu sjónvarpsstjórar að rannsóknir
í því mikla sjónvarpslandi Banda-
ríkjunum sýna að oftast horfa menn
á þá stöð er laðar að yngstu áhorfend-
uma við upphaf dagskrár.
Uppá þaki
Satt að segja hálf vorkenndi ég
kvikmyndagerðarmönnunum er
dregnir vom í Geisla uppá þak Út-
vegsbankans að lýsa sporslunum er
hmtu úr Kvikmyndasjóði. Blessaðir
mennimir vissu vart hvað gera átti
við aurana; ræddu þó flestir um ein-
hverskonar undirbúningsvinnu.
Sárastur var tónninn í ræðu Eyvindar
Erlendssonar, sem hafði þegar notað
undirbúningsfjárhæðina til að hrinda
af stað kvikmynd en svo stoppaði
framkvæmdin vegna flárskorts Kvik-
myndasjóðs og undirverktakamir sátu
eftir með sárt ennið. Það er ekki mitt
að dæma í þessu máli en f guðana
bænum hættum því kaldastríði sem
svo alltof lengi hefír tröllriðið hér
menningunni og neytt margan góðan
drenginn til austantjaldsþjónkunar.
Bjöm Br. Bjömsson stóð sig vel í hlut-
verki spyrilsins þama á þaki ríkis-
bankans.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP/SJÓNYARP
Rás 1:
2. Passíusálmur
■■ í kvöld heldur
20 Andrés Bjöms-
son, fyrrverandi
útvarpsstjóri, áfram lestri
sínum á Passíusálmum, en
hann hófst í gærkvöldi.
Lesturinn mun halda áfram
fram að páskum á sama
tíma.
Upplestur Passíusálma á
föstu er rótgróin hefð í
Ríkisútvarpinu og hafa þeir
verið lesnir árlega frá árinu
1944. Andrés Bjömsson
hefur lesið sálmana einu
sinni áður, en það var fyrir
réttum fjörutíu ámm, árið
1947. Er ekki að efa að
margir munu leggja eym
við lestri Andrésar, því auk
fegurðar og trúarhita
sálmanna, sem margir
hrífast af, hefur Andrés
verið einn helsti ljóðalesari
Ríkisútvarpsins um ára-
tugaskeið.
Fyrstur til þess að lesa
Passíusálma í útvarp varð
herra Sigurbjöm Einars-
son, biskup, en meðal
þekktra upplesara á seinni
ámm em Jón Helgason,
Sigurður Nordal, Sverrjr
Kristjánsson, Þorsteinn O.
Stephensen, Ami Krist-
jánsson og Halldór Lax-
ness.
■■ Pétur Steinn
00 verður á sínum
stað á Bylgjunni
í dag klukkan tvö. Upp úr
klukkan þijú verður Pétur
Steinn með nýjung í þætti
sínum, en þá verður kynnt
það sem Pétur vill kalla
„forstjórapopp“. Hann ætl-
Andrés Björnsson
ar að fá ýmsa háttsetta
menn í þjóðfélaginu til sín,
spyija þá í þaula um hvem-
ig tónlist þeir hlusti dags
daglega og leika sýnishom.
Fyrsti gestur Péturs
verður Gunnar M. Hans-
son, forstjóri IBM á íslandi.
Athygli skal vakin á því
Séra Gunnar Björnsson
og David Knowles.
að Gunnar verður einungis
með tónlist af leysidiskum
svokölluðum, eða CD-disk-
um. Hljómgæði af þeim em
eins fullkomin og hægt er
að fara fram á í útvarpi
og munu þess háttar út-
sendingar verða algengari
á Bylgjunni á næstunni.
Rás 1:
Islensk
tónlist
■■ Séra Gunnar
30 Bjömsson, selló-
leikari og David
Knowles, píanóleikari,
flytja úr „Dagbók haf-
meyjunnar“ eftir Sigurð
Egil Garðarsson undir liðn-
um Islensk tónlist.
Gunnar hefur kynnt
þetta verk bæði hér heima
og erlendis. Það var samið
á ísafirði árið 1977, þegar
höfundur var kennari við
Tónlistarskólann þar.
Hljóðritunin var gerð
fyrir Ríkisútvarpið hinn 4.
janúar 1985.
Bylgjan:
Forstjórapopp
ÚTVARP
. ... . j;.:. . I J' .... .. .................... 3 V..------------------- . -V. ...........'------------- ..... -lii..................'-----------------------------: V '-
ÞRIÐJUDAGUR
17. febrúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn
7.00 Fréttir
7.03 Morgunvaktin
Jón Baldvin Halldórsson,
Sturla Sigurjónsson og Lára
Marteinsdóttir. Fréttir eru
sagöar kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25.
9.00 Fréttir
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Fjörulalli" eftir Jón
Viðar Gunnlaugsson. Dóm-
hildur Sigurðardóttir les (2).
(Frá Akureyri.)
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar.
9.35 Lesið úrforustugreinum
dagblaöanna.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.30 Ég man þá tið. Her-
mann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir
11.03 Samhljómur. Umsjón:
Þórarinn Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn — Félags-
leg þjónusta. Umsjón:
Hjördís Hjartardóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Það
er eitthvað sem enginn
veit." Líney Jóhannesdóttir
les endurminningar sínar
sem Þorgeir Þorgeirsson
skráði (5).
14.30 Tónlistarmaður vikunn-
ar. Clarence Gatemouth
Brown.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Frá
Suðurlandi. Umsjón: Hilmar
Þór Hafsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15 Veðurfregnir
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir
17.03 Síðdegistónleikar
Tónlist eftir Ludwig van
Beethoven.
a. „Prometheus", forleikur
op. 43. Fílharmoníusveit
Berlínar leikur; Herbert von
Karajan stjórnar.
b. Sinfónía nr. 4 í B-dúr op.
60. Columbia-sinfóníu-
hljómsveitin leikur; Bruno
Walter stjórnar.
17.40 Torgiö — Menningar-
straumar. Umsjón: Stein-
unn Helga Lárusdóttir.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur. Tónleikar.
20.00 Lúðraþytur. Umsjón:
Skarphéðinn H. Einarsson.
20.40 íþróttaþáttur. Umsjón:
Ingólfur Hannesson og
Samúel Örn Erlingsson.
21.00 Perlur. Gitte Hænning
og Four Jacks.
21.30 Útvarpssagan: „Heima-
eyjarfólkið" eftir August
Strindberg. Sveinn Víkingur
þýddi. Baldvin Halldórsson
les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Andrés Björnsson les 2.
sálm.
22.30 Leikrit: „19. júni" eftir
Iðunni og Kristínu Steins-
dætur. Leikstjóri: Hallmar
Sigurðsson. Leikendur:
Hanna María Karlsdóttir,
Harald G. Haralds, Vilborg
Halldórsdóttir, Kristján
Franklín Magnús, Steinunn
Þorsteinsdóttir, Þóra Frið-
riksdóttir, Róbert Arnfinns-
SJÓNVARP
ÞRIÐJUDAGUR
17. febrúar
18.00 Villispætaogvinirhans
Fimmti þáttur.
Bandariskur teiknimyndaflokk-
ur.
Þýðandi Ragnar Ólafsson.
18.20 Fjölskyldan á Fiörildaey
Tólfti þáttur.
Ástralskur framhalds-
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga um ævintýri á Suð-
urhafseyju.
Þýðandi Gunnar Þorsteins-
son.
18.45 íslenskt mál
Tólfti þáttur um myndhverf
orðtök.
Umsjón: Helgi J. Halldórs-
son.
18.55 Sómafólk — (George
and Mildred)
15. Feröahugur í fólki
Breskur gamanmyndaflokk-
ur.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli
19.25 Poppkorn
Umsjónarmaður Þorsteinn
Bachmann.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingarogdagskrá
20.35 Fröken Marple
(A Pocketful of Rye)
Bresk sakamálamynd i
tveimur hlutum.
Aðalhlutverk: Joan Hickson.
Þýðandi Veturliöi Guðna-
son.
21.30 I kvöldkaffi
Edda Andrésdóttir og Sonja
B. Jónsdóttir spjalla við
nokkra af kunnustu spaug-
urum landsins um þá list
og atvinnu að koma fólki til
að hlæja.
22.15 Nútímaplágan eyðni
(Panorama: Living with
AIDS)
Bresk heimildarmynd um þá
ógn sem mannkyninu stafar
af eyðni. Fjallað er um út-
breiðslu sjúkdómsins og
viðbrögð yfirvalda, sérfræð-
inga, sjúklinga og almenn-
ings í Bretlandi, Banda-
ríkjunum og Afríku.
Þýðandi Jón 0. Edwald.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.
ÍÆstödi
fp’ ÞRIÐJUDAGUR
17. febrúar
§ 17.00 Bræðrabönd (Broth-
erly Love.) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá CBS með
Judd Hirch í aðalhlutverki.
Geðveikur maður losnar af
hæli og hyggst eyöileggja
líf tvíburabróður síns.
§18.30 Myndrokk.
19.00 Furðubúarnir. Teikni-
mynd.
19.30 Fréttir
20.00 I Návígi. Yfirheyrslu-
og umræðuþáttur f umsjón
Páls Magnússonar.
21.10 Klassapíur. (Golden
Girls.) Bandarískur gaman-
þáttur.
§21.35 öfugt jafnrétti. (Maid
in America.) Bandarísk
gamanmynd frá árinu 1982.
Fjölskylda nokkur ræður sér
karlmann sem húshjálp og
fylgir margt spaugilegt í kjöl-
farið. Aöalhlutverk: Susan
Clark og Alex Karras.
§23.10 Bandaríski körfubolt-
inn (NBA). Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
00.40 Dagskrárlok.
son, Herdís Þorvaldsdóttir
og Rósa G. Þórsdóttir.
23.30 íslensk tónlist.
a. Sembalsónata eftir Jón
Ásgeirsson. Helga Ingólfs-
dóttir leikur.
b. „Úr dagbók hafmeyjunn-
ar" eftir Sigurð E. Garðars-
ÞRIÐJUDAGUR
17. febrúar
9.00 Morgunþáttur i umsjá
Kolbrúnar Halldórsdóttur og
Sigurðar Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Tónlistarget-
raun og óskalög yngstu
hlustendanna.
12.00 Hádegisútvarp með
fréttum og léttri tónlist i
umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Skammtað úr hnefa.
Jónatnn Garðarson stjórnar
þætti með tónlist úr ýmsum
áttum.
15.00 i gegnum tiðina. Þáttur
um íslensk dægurlög í um-
sjá Vignis Sveinssonar.
son. Gunnar Björnsson og
David Knowles leika á selló
og píanó.
c. Fiölusónata eftir Jón
Nordal. Guðný Guðmunds-
dóttir og Halldór Haralds-
son leika.
00.10 Fréttir. Dagskrárlok
16.00 Allt og sumt. Helgi Már
Barðason kynnir gömul og
ný dægurlög.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
SVÆÐISÚTVARP VIRKA
DAGA VIKUNNAR
17.30-18.30 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavik og nágrenni
- FM 90,1
AKUREYRI
18.00-19.00 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5
Trönur. Umsjón. Finnur
Magnús Gunnlaugsson.
Fjallað um menningarlíf og
mannlíf almennt á Akureyri
og í nærsveitum.
ÞRIÐJUDAGUR
17. febrúar
07.00—09.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður lítur yfir blöðin og
spjallar viö hiustendur og
gesti.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur uppáhaldslögin ykkar.
Afmæliskveðjur, matarupp-
skriftir og spjall til hádegis.
Síminn er 61 11 11.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Harðar-
dóttur. Fréttapakkinn.
Jóhanna og fréttamenn
Bylgjunnar fylgjast með því
sem helst er í fréttum,
spjalla við fólk og segja frá.
Flóamarkaöur er á dagskrá
eftirkl. 13.00.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Pétur spil-
ar síðdegispoppið og spjall-
ar við hlustendur og
tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson í Reykjavík
siðdegis. Hallgrímur leikur
tónlist, litur yfir fréttirnar og
spjallar við fólkiö sem kemur
við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00—20.00 Tónlist með
léttum takti.
20.00—21.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar. Helgi Rúnar
Óskarsson kynnir 10 vin-
sælustu lög vikunnar.
21.00—23.00 Ásgeir Tómas-
son á þriðjudagskvöldi.
Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00-24.00 Vökulok. Þægi-
leg tónlist og fréttatengt efni
i umsjá Braga Sigurössonar
fréttamanns.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Tónlist og upp-
lýsingar um veður.
ALFA
IriitUef
FM 102,9
ÞRIÐJUDAGUR
17. febrúar
13.00 Tónlistarþáttur
lestri úr Ritningunni.
16.00 Dagskrárlok.