Morgunblaðið - 17.02.1987, Síða 13

Morgunblaðið - 17.02.1987, Síða 13
4- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987 13 NÁMSKEIÐ SFI S TJORNUNA RNA MSKEIÐ ERLEND NÁMSKEID ÚTFL UTNINGS- OG MARKAÐSSKÓLl ÍSLANDS TÖL V.USKÓLt/ TÖL VUFRÆÐSLA MÍMIR MÁLASKÓLl/ RlTARASKÓLl Hringið í síma 62 10 66 ÉkVAL Á OG TENGS VIÐ UMBOÐSMENi Hinn venjulegi umboðsmannasamningur milli seijanda og umboðsmanns er yfirleitt einungis upphaf á samvinnu þessara aðila. En eins og allir aðrir starfsmenn fyrirtækisins þurfa umboösmenn þess á aðstoð og hvatningu að halda svo aó góóur árangur náist af starfi þeirra. Val á umboösmönnum er vandasamt verk, ekki slst vegna þess, aö veriö er að leita aö samstarfsaðila er á að annast sölu á miklum hluta framleiðslu fyrirtækisins. Vió sllkt val þarf þvl að taka tillit til fjölmargra þátta strax i byrjun svo ekki komi til taf- og kostnaðarsamra aðgerða siöar, ef segja þarf samningum upp og byrja frá grunni. Afjarskipti með TÖL VUM Á seinustu tveimur áratugum hefur orðið gerbylting á sviði gagnaflutninga og tölvufjarskipta í Evrópu. Við íslendingar erum nú orðnir þátttakendur í þessari byltingu með tilkomu gagnanets Pósts og sima og opnun þess fyrir tölvufjarskipti til útlanda. í byrjun sumars opnaóist okkur allt I einu auðveldur og ódýr aögangur aó upplýsingaveitum, gagnabönkum, pósthólfum, telexþjónustu, tölvuráðstefnum og þingum út um víóa veröld. Innlendir gagnabankar og tölvuþing eru einnig I hraðri uppbyggingu. I I / 1 □ Efni: — Hvar og hvernig á aó hafa uppi á umboðsmönnum. — Gerö umboðsmannasamninga. — Samskipti útflæutningsfyrirtækis og umboðsmanna þess. — Skyldur útflytjanda gagnvart umboðsmönnum. — Skyldur umboðsmanna gagnvart útflytjanda. — Leiðir til að hvetja og þjálfa umboósmenn. Með hagnýtum verkefnum og aðstoð myndbandatækni, verða þátttakendur þjálfaðir I að undirbúa sig og semja við hugsanlega umboðsmenn. Námskeiðið er ætlað markaðsstjórum, útflutningsstjórum og þeim er eiga regluleg samskipti við umboðsmenn fyrirtækisins jafnt innan lands sem utan. Auk þess er námskeiðið ætlaó þeim, er aðstoða aðra við val á umboðsmönnum. Námskeiðið hefur verið haldiö I fjölmörgum fyrirtækjum I Danmörku við mjög góðar undirtektir. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Peter Travis, E. R. Thorfelt Schmidt og Peter Arendorff frá Eksportintituttet ÍPanmörku, en þeir hafa allir sérþekkingu á hinum mismunandi þáttum námskeiðsins. Námskeiðið fer fram á ensku. Staður og timi: Ánanaust 15, 3. hæð, kl. 09.00—17.00, 25.-26. febrúar 1987. □ Efni: Hvað er gagnanet? Mótald? Samskipta forrit? Tenging einmenningstölva við gagnanetið. Upplýsingaveitur (videotex) — Prestel — Gagnabankar — Dialog — DataStar — SKYRR — Telexþjónusta — Pósthólf — Easylink — Telecom Gotd — Tölvuráð- stefnur (Computer Conterencing) — The Source — QZ — Tölvuþing (Bulletin Boards) — Háskóli islands — RBBS — Frétta-, auglýsinga- og upplýsinga- miðlar — CompuServe Kostnaðarútreikningar við uppsetningu og rekstur tengingar um gagnanet og talsimanet. Notkun gagnabanka og annarra upplýsingamiðla til öflunar upplýsinga i viðskiptalegum tiigangi. (Umboð fyrir vörur, framleiðsluleyfi, tilboð um samstarf o. fl.). Leiðbeinandi: Reynir Hugason rafeindaverkfræðingur, ráðgjafi hjá SKÝRR. Timi: 23.—24. febrúar, kl. 8.30—17.30fyrri daginn og 9.00—13.00 seinni tíaginn. 'ATÖLLSKJÖL OG VERÐ ÚTREIKNING UR Farið verður yfir nýjustu lög og reglugerðir Markmið þessa námskeiðs er að kenna þátt- takendum aö gera aðflutningsskýrslur og veróútreikninga. Aukin þekking á þeim grund- vallaratriðum er varða innflutning og tollmeðferð stuðla að tlmasparnaði og koma í veg fyrir óþarfa tvíverknað vegna þekkingarleysis. . / / ' % I Avöruábyrgð (PRODUCT GUARANTY) Slóastliðin 15 ár hefur fjöldi málaferla er risið hafa vegna meintra galla á vöru og/eöa þjónustu þrefaldast I Bandaríkjunum. Nú er þessi þróun að hefjast f Evrópu og málaferli af þessu tagi veröa sifellt algengari, og bótakröfurnar hærri. íslensk útflutningsfyrirtæki þurfa nú i auknum mæli að mæta ábyrgðarkröfum, sem gerðar eru, ef vörur þeirra valda sannanlegum skaða eða óþægindum hjá neytendum eða á öðrum vörum. □ Efni: — Kennt að fylta út hin ýmsu skjöl og eyðublöð við tollafgreiðslu. — Meginþættir laga og reglugerða er gilda við tollafgreiðslu vara. - Grundvallaratriði tollflokkunar. Helstu reglur vió verðútreikning. Raunhæf verkefni. Námskeiðið er ætlaó þeim er stunda innflutning i einhverju mæli og einnig fyrir þá er ætla að hefja sllk störf og vantar viðbótarupplýsingar og fræðslu. Leiðbeinandi: Karl Garðarsson, viðskiptafræðingur. Deildarstjóri á skrifstofu tollstjóra. Tími: 25.—27. febrúar, kl. 9.00—13.00. Tilgangur námskeiðsins er að kynna þátttakendum gildandi reglur og lög I Bandarikjunum og nýja regiugerð er tekur til allra EBE-landa. Kennt verður með hagnýtum verkefnum og dæmum, hvernig best er að mæta þessum kröfum. Auk þess veröur rætt um, hvaða möguleikar eru á mismunandi mörkuðum er snerta tryggingar og kostnað. Þátttakendur: Námskeiðið er ætlað öllum þeim er tengjast útflutningi á einn eða annan hátt, þ. e. a. s. sölu og markaósfólki, framleiðslustjórum, verktræöingum og lögfræðingum er kunna að tengjast þessum málum. Leiðbeinandi er Peter Arendorff, en hann er einn reyndasti lögfræðingur á þessu sviði I Danmörku. Auk þess aö halda námskeið um þetta efni hefur hann nýlega skrifað bók fyrir Börsens forlag, er hann nefnir Produktansvar, og veröur henni dreift á námskeiðinu. Námskeióið ter fram á ensku. Staður og timi: Ánanaust 15, 3. hæð, 27. febrúar 1987, kl. 09.00—17.00. / A THUGIÐ! / VR OG STARFSMENNTUNAR- / SJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGS- / MENN SINA TIL ÞÁTTTÖKU Á I NÁMSKEIÐUM. ÍAalvís vörukerfi Afkoma verslunar- og iðnfyrirtækja er aö miklu leyti undir því komin hvernig til tekst með stjórnun vörubirgöa. í ALVIS vörukerfinu er að finna margar einingar sem hjálpa fyrirtækjum að halda birgðum i lágmarki án þess að til vöruskorts komi. Auk þess eru einingar til aö annast daglega vinnslu svo sem birgóabókhald, afgreiðslu og vörumóttöku. Markmið: Tilgangur námskeiðsins er að kenna á allar einingar ALVÍS vörukerfisins þannig að starfsmenn geti nýtt sér kosti þess til fulls. □ Efni: Kennd er notkun eftirfarandi eininga: — Birgðabókhaid — Sölukerfi — Sölugreining — Arðsemiseftirlit — Pantanatillögur — Tollskýrslugerð — Verðlagning Þátttakendun Starfsmenn fyrirtækja, sem hafa tekið ALVÍS vörukerfið I notkun eða hyggjast gera það. Leiðbeinandi: Sigrlður Olgeirsdóttir. Lauk prófi frá EDB skólanum i Odense, Danmörku. Starfar nú hjá Kerfi hf. Timi: 23 —26. febrúar, kl. 13.30—17.30. , L "• 444-4 Stjórnunarfélag íslands Ananaustum 15 • Sími: 6210 66

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.