Morgunblaðið - 17.02.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.02.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987 23 HÁ-OG LÁGÞRÝSTI ÞREPADÆLUR 1 OG 3JA FASA = HÉÐINN = VÉLAVERSUUN, SÍMI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER Salix húsgögnin skapa (ullkomna aðstööu i unglingaherberginu. SALIX eru falleg, vönduð og undirstrika glæsileika heimilisins. Sex eininga Salix hillosamstaeöa. Sköpunargleöin getur fengiö svalandi útrás þegar Salix húsgögn eru til staöar. Þeim má raöa saman á fjölmarga vegu og breyta þannig svipmóti heim- ilisins með reglulegu millibili. Salix húsgögnin eru fáanleg úr beyki eða hvít- lökkuð. Jafnframt er hægt að fá hurðir og skúffufor- stykki í gráu eða svórtu og skáphurðir með gleri. Leikur með liti og uppröðun húsgagna sem í senn etu vönduð, sterk og falleg gefur heimilinu glæsi- legt yfirbragð. Húsgagnaverslunin Viðja býður jafnan mikið úrval Salix húsgagna í barnaherbergið, unglingaherbergiö, hjónaherbergið, sjónvarpsherbergið og stofuna. Þú getur auðveldlega eignast Salix húsgögn því greiðslukjörin eru einstök: 20% útborgun og mán- aðarlegar afborganir til allt að 12 mánaða. Þar sem góðu kaupin gerast ,TYO YY ÞREP úr beinhörðumpeningum Kjörbókin hefur tryggt sparifjáreigendum ofan á 16 og 24 mánaða vaxtaþrepin. hæstu ávöxtun sem fáanleg hefur verið Vaxtaleiðrétting við úttekt reiknast af óbundnu sparifé. Og nú bætuni við enn um betur. Þegar innstæða hefur legið á Kjörbókinni í 16 inánuði hækka vcxtirnir allt frá innleggsdegi í 20,9% og aftur að loknum 24 mánuöiim í 21,5%. Vaxtaþrepin gildafrá 1. jan. 1987. Viö minnurn á aðra helstu kosti Kjörbókarinnar: Háir vextir lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Innstæðan er algjörlega óbundin. Ársfjóðungslegur samanburður við um reikningi með 5.51% nafnvöxtum. ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga Taktu næstu tvö skref í beinhöröum tryggir hagstæðustu kjör. Ef ávöxtun peningum. verðtryggðu reikninganna reynist hærri er greidd uppbót. Hún greiðist einnig eingöngu af úttektarupphæðinni, þó ekki af vöxtum síðustu tveggja vaxtatímabila. Úttektir lækka ekki vextina á þeirri fjárhæð sem eftir stendur. í Landsbankanum er stööugt haft auga með öljum hræringum á vaxtamarkaðnum. því að Kjörbók- inni er ætlað að vera í fararbroddi. i Ársávöxtun á Kjörbók varð 20,62% árið 1986. sem jafngildir verðtrvggð- L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna augljós

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.