Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987 33 Lýst eftir vitnum að ákeyrslu EKIÐ var utan í bíl á stæði Toll- stjóraembættisins við Tryg-gva- Austurlensk matreiðslu- námskeið í Bangkok AUSTURLENSKT matreiðslu- námskeið stendur nú yfir á veitingastaðnum Bangkok, Síðumúla 3, og er það eigandi staðarins Manit Saifa frá Thail- andi sem sér um kennsluna. Námskeiðið er verklegt og er í ráði að halda fleiri námskeið fram á sumar. Námskeiðið er alls tólf klukkutímar, hist er Qórum sinnum í þijá tíma í senn. Eldað er á gasi, á austurlenskum pönnum. Nánari upplýsingar um nám- skeiðin eru veittar á veitingastaðn- um Bangkok. Starfsmenn Búnaðarbankans: Anægja með ákvörðun stjórnvalda STARFSMENN Búnaðarbanka ís- lands hafa sent frá sér ályktun þar sem lýst er ánægju með þá ákvörð- un viðskiptaráðherra og ríkisstjórn- ar að falla frá sameiningu Búnaðarbanka og Útvegsbanka. Alyktunin var samþykkt á aðal- fundi Starfsmannafélags Búnaðar- bankans. GENGIS- SKRÁNING Nr. 31 —16. febrúar 1987 Ein.Kl. 09.15 Kr. Kaup Kr, Sala ToU- gengi Dollari 39,200 39,320 39,230 St.pund 59,858 60,042 60,552 Kan.dollari 29,253 5,7243 29,342 29,295 Dönskkr. 5,7418 5,7840 Norek kr. 5,6197 5,6369 5,6393 Sænskkr. 6,0499 6,0684 6,0911 Fi.mark 8,6611 8,6876 8,7236 Fr.franki 6,4863 6,5062 6,5547 Belg. franki 1,0434 1,0466 1,0566 Sv.franki 25,5624 25,6407 26,1185 Holl. gyllini 19,1406 19,1992 21,6759 19,4303 21,9223 V-þ. mark 21,6097 ít.lira 0,03036 0,03045 0,03076 Austurr. sch. 3,0745 3,0839 3,1141 Port. escudo 0,2776 0,2785 0,2820 Sp.peseti 0,3057 0,3067 0,3086 Jap.yen 0,25547 0,25625 0,25972 Irektpund 57,487 57,663 49,6582 58,080 SDR(Sérst) 49,5072 50,2120 ECU.Evrópum. 44,5645 44,7009 45,1263 götu einhverntíma á tíunda tímanum á mánudagsmorgun. Sá sem árekstrinum olli hvarf af vetvangi og hefur ekki gefið sig fram. Eigandi bifreiðarinnar lýs- ir eftir vitnum að ákeyrslunni. Bíllinn sem ekið var á er fólks- bifreið af Volkswagen Golf gerð hvítur að lit. Dæld kom í afturhurð og bretti hægra megin, eins og eft- ir stuðara. Þeir sem kunnu að geta gefið upplýsingar uin óhappið eru beðnir að tala við Ragnar eða Pál hjá Islenska myndverinu í síma 673020. Akranes: Langferðabíll fór aftan á tvær bifreiðar LANGFERÐABIFREIÐ ók aftan á tvær fólksbifreiðar á Skaga- braut um kl. 17 á föstudag. Að sögn lögreglunnar á Akranesi var mesta mild að ekki urðu slys á fólki við áreksturinn þegar lang- ferðabifreiðin ýtti bifreiðunum á undan sér talsverða vegalengd. Bif- reiðamar skemmdust mikið en við skoðun þeirra eftir slysið kom í ljós að hemlar langferðabifreiðarinnar reyndust lélegir. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! y TOLVUNAMSKEIÐ Viljir þú fræðast um tölvur og tölvuvinnslu fáðu þá allar upplýsingar hjá okkur. Við bjóðum upp á ýmis konar tölvunámskeið, þar sem kennd eru notkun forrita sem tvímælalaust eru meðal þeirra bestu á markaðnum. Wang ritvinnslukerfið er sérstak- lega auðvelt og þægilegt fyrir byrjendur. 17.—20.feb. 03. —05. mars 09.—12.mars 17.—19. mars 24.-26. mars 06.-09. apríl WANG-ritvinnsla 1 MS-DOS stýrikerfi WANG-ritvinnsla 1 WANG-ritvinnsla 2 Multiplan WANG-ritvinnsIa 1 07.—09. apríl 28.—30. april 04.—07. maí 11.—14. maí 18.—20.maí 18.-20. maí MS-DOS stýrikerfi Muitiplan WANG-VS/OIS ritvlnnsla WANG-ritvinnsla 1 Ritvinnsla2 Dataease-gagnagrunnur Með góðri tölvuþekkingu eykur þú atvinnumöguleika þína og auðveldar þér að aðlag- ast breyttum þjóðfélagsháttum. Allar upplýsingar veitir Björg Birgisdóttir kynninga- og kennslufulltrúi í síma 91-27500. Heimilistæki hf töiuudend S. 91-27500 - Sætúni 8. SÁ BESTl FRÁ SILVER-REED SILVER-REED EXP 800 er sá öflugasti og fjölhæfasti sem Silver-Reed hefur sent frá sér. Hann er sérstaklega hannaður til að sinna erfiðustu ritvinnsluverkefnum og skila hámarks leturgæðum af hraöa og öryggi. SILVER-REED EXP 800 er með: 96 stafa leturkrónu, stafgerðir 6 tungumála • Gæðaletursprentun • Tengimöguieika við allar PC tölvur og flest ritvinnslukerfi • 3K minni sem prentar 3 afrit af frumriti og losar þannig tölvuna strax í önnur verkefni • 40 stafa prenthraða á sekúndu • Mismunandi leturgerðir • 4 leturþéttleika • Tengingum fyrir Serial, Paralell og IEEE-488 ásamt fjölda annarra spennandi möguleika. SILVER-REED EXP 800 gæðaprentarinn er fýsilegur valkostur sem við bjóðum fyrir aðeins kr.55.900.” ---------——— Jr ' " - 'V SBtSHHBBlHBSEHS r DEXP400 - KJÖRINN GÆÐAPRENTARIFYRIR PCTÖLVUNAOG RtTVINNSLUNA SILVER-REED EXP 400 er góður valkostur fyrir þá sem vilja tölvuprentara í hæsta gæðaflokki en telja EXP 800 helst til öflugan. EXP 400 prentar 10 stafi á sekúndu, tekur A4 blöð, skilar 3 afritum af frumriti og er með mismunandi leturgerðir. Verðaðeins kr. 13.200.- Kynntu þér SILVER-REED EXP gæðaprentarana og fylgihluti þeirra í versluninni að Hvertisgötu 33 eða í útibúi okkar á Akureyri. £ % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. Hverfisgötu 33, sími: 20560 Akureyri: Tölvutæki - Bókval Kaupvangsstræti 4, sími: 26100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.