Morgunblaðið - 17.02.1987, Blaðsíða 51
f
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1987
51
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Fats Domino lætur í ljós ánægju sína með rækjuréttinn við þá Björgvin Halldórsson og gestgjafann
Ólaf Laufdal.
Fats kemur aftur
+
Reykjavíkurdeild RKÍ heldur námskeið
í skyndihjálp. Það hefst miðvikudaginn
18. febrúar kl. 20 í Ármúla 34
(Múlabæ) og stendur yfir 5 kvöld.
Skráning í síma 28222. Námskeiðsgjald
er kr. 1000,-. Leiðbeinandi verður Guð-
laugur Leósson. Öllum heimil þátttaka.
Rauði Krosslslands
-----r
I nnflytj @ntl Liuf
Tollskýrslur unnar samdœgurs.
Þrautreynt starfsfólk.
skipaafgreiösla jes zimsen hf
Hafnarhúsinu v/hliðina á tollstöðinni. S: 13025-14025.
FRAKTÞJÓNUSTA —TOLLSKJÖL —HRAÐSENDINGAR
Ikveðjuhófí, sem Ólafur Laufdal
veitingamaður og kona hans
Kristín Ketilsdóttir héldu til heiðurs
Fats Domino og félagum hans, lýsti
rokkarinn því yfir að hann myndi
gjarnan vilja koma aftur til Islands,
svo vel hefði honum líkað hér.
Reyndar var þá gert munnlegt sam-
komulag um að hann kæmi í sína
þriðju tónleikaferð hingað í janúar
á næsta ári.
Hófið var haldið á heimili þeirra
hjóna Ólafs og Kristínar og á mat-
seðlinum voru íslenskir réttir, en
Fats er mikill matmaður svo sem
kunnugt er. Mun honum hafa vel
líkað veitingamar og sérstaklega
var hann hrifínn af rækjuréttinum
og hélt hann langan fyrirlestur um
mismunandi leiðir til að matreiða
þá ágætu sjávarskepnu. Auk Fats
voru liðsmenn hljómsveitarinnar
viðstaddir samkvæmið, með hljóm-
sveitarstjórann Dave Bartholomew
í broddi fylkingar. Þar voru einnig
Björgvin Halldórsson, sem átt hefur
veg og vanda að heimsókn
Dominos, aðstoðarmenn við hljóm-
leikana innlendir og erlendir svo og
nokkrir tryggir aðdáendur rokk-
stjömunnar, þar á meðal einn af
blaðamönnum Morgunblaðsins,
Sveinn Guðjónsson.
Bar það meðal annars til tíðinda
í samkvæminu að þeir félagar, Fats
og Sveinn, settust saman við píanó-
ið og léku fjórhent af fingmm fram.
Atvikaðist það þannig, að blaða-
maðurinn, sem er áhugamaður um
píanóleik, bað Fats að kenna sér
lag, sem hann hafði samið til konu
sinnar Rosemary. Fats var meira
en fús til þess og á eftir fylgdi létt
„boogie" sveifla. Fats lék síðan og
söng nokkur af vinsælustu lögum
sínum við mikinn fögnuð við-
staddra.
BAR - DISCOTEQUE v/AUSTURVÖLL.
Opið alla daga vikunnar frá kl. 18.00
Ljósmynd: Björgvin Halldórsson
Blaðamaður Morgunblaðsins i píanótíma hjá rokkstjörnunni.
Bingó — Bingó
Nú mæta allir í bingó á Hótel Borg í
kvöldkl. 19.30.
Hœsti vinningur að verðmæt i
kr. 120.000.
Vinningar og verð á spjöldum í öðrum um-
ferðum óbreytt.
Mætum stundvislega.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
r VISA
Vinningstölurnar 14. febrúar 1987.
Heildarvinningsupphæð: 8.879.158,-
1. vinningur var kr. 5.602.213,-
og skiptist hann á milli 7 vinningshafa, kr. 800.316,- á mann.
2. vinningur var kr. 983.083,50 og skiptist hann á milli 558
vinningshafa, sem fá kr. 1.761hver.
3. vinningur var kr. 2.293.861,50 og skiptist á milli 14.387
vinningshafa, sem fá 159 krónur hver.
-
HINA
JUBILA TIONS
ICECOMPANY
nanettenelms
kennir
• JAZZDANS
. nútimadans
• klassískan
ballett
. STEPPDANS
ATH! .
assss-
SSlffA
T