Morgunblaðið - 11.03.1987, Side 8

Morgunblaðið - 11.03.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 í DAG er miðvikudagur 11. mars, imbrudagar, 70. dag- ur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.17 og síðdegisflóð kl. 16.49. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 8.06 og sólarlag kl. 19.12. Myrk- ur kl. 19.59. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 23.05. (Almanak Háskóla íslands). KROSSGÁTA 1 2 3 ■4 ■ 6 J r ■ U 8 9 10 y 11 ur 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1. ástand, 5. manns- nafn, 6. rándýr, 7. kind, 8. skessa, 11. tangi, 12. háttur, 14. kvendýr, 16. bátaskýlis. LÓÐRÉTT: — 1. himinninn, 2. rauda, 3. dý, 4. mynni, 7. þjóta, 9. leyfa afnot af, 10. flaska, 13. lofttegund, 15. Asamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. hollan, 5. jó, 6. (jéð- ur, 9. máð, 10. Ni, 11. at, 12. agn, 13. vagl, 15. rit, 17. kjánum. LÓÐRÉTT: - 1. Hólmavik, 2. ijóð, 2. lóð, 4. næring, 7. játa, 8. ung, 12. alin, 14. grá, 16. tu. FRÉTTIR___________________ ÞAÐ VAR ekki neitt kulda- hljóð í Veðurstofumönnum í gærmorgun, frekar en aðra daga, því þeir sögðu í spárinngangi að veður færi heldur hlýnandi. — Hér í bænum hafði hitinn farið „niður i 5 stig“ í fyrrinótt. Frost á láglendi hafði mælst tvö stig, t.d. á Egils- stöðum og á Staðarhóli, en uppi á hálendinu mínus 3 stig. Hvergi hafði orðið telj- andi úrkoma á landinu í fyrrinótt. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin í um 3 klst. í fyrra- dag. HEILDARÚTTEKT. í til- kynningu frá menntamála- ráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði segir að heildarúttekt sem gera á á stöðu fræðsluskrifstofa landsins og samskiptum þeirra við menntamálaráðu- neytið, hafí verið falin þeim Helga Ólafssyni og Krist- jóni Kolbeins. Þar segir að þess sé vænst að tilnefndir verði í sérhverju fræðsluum- dæmi tveir fulltrúar til samstarfs við þá Helga og Kristjón. — Gert er ráð fyrir að niðurstöður geti legið fyrir um miðjan apríl nk. segir í þessari tilkynningu. BÓKSALA Félags kaþ- ólskra leikmanna verður opin í dag milli kl. 17 og 18 á Hávallagötu 16. FÉLAGIÐ ísland-ísrael heldur félagsfund annað kvöld, fimmtudag, í Hallgrímskirkju og hefst hann kl. 20.30. Oli Tynes ætlar að segja frá kibbuts- samyrkjubúunum. Þá verður sýnd kvikmynd frá helgistöð- um í ísræl. KLÚBBÚRINN Þú og ég efnir til spilakvölds í Mjölnis- holti 14 annað kvöld fyrir félagsmenn og gesti. Spiluð verður félagsvist og verður byijað að spila kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Starf aldraðra hefur opið hús á morgun, fimmtudag, í safn- aðarsal kirkjunnar kl. 14.30. Guðrún Halldórsdóttir skóla- stjóri flytur erindi um Ingi- björgu Ólafsson sem var framkvæmdastjóri KFUK í Danmörku. Þá mun Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngja vinsæl lög. Kaffíveit- ingar. DÓMS- og kirkjumálaráðu- neytið tilk. í Lögbirtingi að Þórunn Anna Erhardsdótt- ir hafí verið skipuð deildar- stjóri í ráðuneytinu hinn 1. febrúar. Þá hefur ráðuneytið skipað Lárus Bjarnason fulltrúa við bæjarfógetaemb- ættið á ísafirði aðalfulltrúa við embættið, einnig frá 1. febrúar. FÖSTUMESSUR BÚSTAÐAKIRKJA. Helgi- stund á föstu í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. H ALLGRÍ MSKIRKJ A. Föstuguðsþjónusta í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Þórir Stephensen Dómkirkju- prestur og Dómkórinn. Kvöldbænir á föstu alla rúm- helga daga kl. 18 nema laugardaga. HATEIGSKIRKJA. Föstu- guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudag, kl. 20.30. Sr. Amgrímur Jónsson. HEIMILISDÝR GRÁR köttur, hvítur um háls og bringu og með hvítar tær, með brúna hálsól, fannst fyrir nokkru á Smiðjuvegi í Kópavogi. Skotið var yfír hann skjólshúsi í Grænahjalla 1 þar í bænum. Kötturinn er á að giska 2ja—3ja mánaða. Síminn þar á heimilinu er 46465. Sverrir Hermanns- son er einleikari - segir Ólafur G. Einarsson FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Álafoss til Reykjavíkurhafnar að ut- an. Þá hélt nótaskipið Jón Finnsson til veiða og kom aftur inn seint í fyrrakvöld með um 700 tonna loðnufarm. Eins kom Sigurður RE með tæplega 900 tonna loðnu- farm. Togarinn Vigri hélt aftur til veiða, en af veiðum kom togarinn Ásbjörn og landaði. í gær fór Esja í strandferð, Mánafoss var væntanlegur af ströndinni svo og Stapafell. Togarinn Framnes ÍS kom inn til við- gerðar. í dag er Arnarfell væntanlegt að utan. SVERRIR Hermannsson mennta- málaráðherra skýrði frá því í viðtali við sænska sjónvarpið á miðvikudag að íslendingar yrðu ekki með í áætlun um samstarf Norðurlanda Um sjónvarpsút- sendingfar GrrfúlKJD Láttu nú ekki svona, Sverrir minn. — Þú ert nú ekki í Sjallanum núna! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. mars til 12 mars, að báðum dögum meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyea- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag íd. 18-19. Pess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild' Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8ef88pftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðaleafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BÚ8taða8afn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bæki8töð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Áii>æjar8afn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. U8tasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaSir I Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmðrlaug ( Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19, Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Súnnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akuroyra- er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. S/mi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.