Morgunblaðið - 11.03.1987, Síða 33

Morgunblaðið - 11.03.1987, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 33 uná dæmis varðandi ótakmarkaðan skattafrádrátt vegna vaxtagjalda - geti jafnvel valdið því að áhrif skatt- lagningar á hæstu launaflokkana minnki. Þessvegna er það svo að með flestum skattaumbótum sem séð hafa dagsins ljós á þessum áratug hafa yfírvöld einnig reynt að endur- vekja réttlætið í skattakerfunum. 4. Eyðsluskattur, sparnaður o g tekjuhalli Auk þessara umræðna um ein- földun, réttlæti og hlutleysi hafa mörg önnur atriði verið nefnd í umræðum um skattaumbætur. Hér koma aðeins nokkur dæmi: Fyrst og fremst hefur verið rætt um möguleika á „hreinum" eyðslu- eða neyzluskatti, þ.e. skattakerfí þar sem allur spamaður er skatt- ftjáls - og þessvegna öll neyzla skattlögð. Jafnvel þótt margir hagfræðing- ar hafi mælt með þessari leið er óhætt að staðhæfa að þetta kerfi hefur hvergi verið tekið upp. I öðm lagi er mikilsvert að kanna möguleika á auknum spamaði með sérstökum aðgerðum í skattamál- um. Hvað þetta varðar held ég að við verðum að álykta að þótt aukinn spamaður sé víða augljós tilgangur umbóta í skattamálum, er almennt talið að möguleikamir á aukningu almenns spamaðar með sérstökum skattaákvæðum séu takmarkaðir. Aðgerðir í skattamálum á þessu sviði munu fyrst og fremst hafa áhrif á uppbyggingu spamaðar en ekki á það hve mikið er almennt sparað. í þriðja og síðasta lagi eiga marg- ar ríkisstjómir fullt í fangi með að ráða fram úr vanda mikils halla á fjárlögum. Og í sumum löndum er litið á umbætur í skattamálum sem tilefni til aðgerða gegn þessum mikla halla jafnvel þótt umbótunum sé víðast komið á til að gera öllum jafn hátt undir höfði. III. Pólitískar og tekjutengdar hömlur Með tilliti til alls þess er mælir með umbótum á skattakerfunum er eðlilegt að spyija: Hvers vegna hafa ekki allar ríkisstjómir gripið til víðtækra umbóta fyrir löngu? Þá vaknar spumingin um p>óli- tískar hömlur - og aðrar hömlur - gegn skattaumbótum. Margskonar hömlur eru fyrir hendi, en ég held að í meginatriðum séu þær tvennskonar: í fyrsta lagi em tilefni umbót- anna tvíræð og umdeild. Ef við tökum aðeins tvö dæmi: Ef óskað er eftir sanngjömu kerfi með mikilli stighækkun skatta er nokkuð augljóst að það dregur úr hlutleysi og nýtni kerfísins. Á sama hátt er mjög erfítt að búa til sanngjarnt skattakerfi sem ekki felur í sér fjölda ítarlegra og flókinna skilyrða - með öðmm orð- um þá verður sanngjamt kerfí svo til ömgglega flókið kerfi. I öðm lagi hamlar það vemlega umbótum í skattamálum að þær mega yfirleitt ekki rýra ríkistekj- umar í heild, það er þær mega ekki hafa áhrif á niðurstöðutölur ijárlaga. Af þessu leiðir eðlilega að sumir græða og aðrir tapa á umbótunum og þá era þeir sem tapa venjulega háværari en þeir sem græða. Þessvegna hafa ríkisstjómir að venju litið á umbætur í skattamál- um sem aðgerðir er rýri fylgi þeirra meðal kjósenda. Þrátt fyrir þessa erfíðleika er nú að koma fram að margar ríkis- stjómir sjá fleiri kosti en ókosti við umbætur í skattamálum. Og næsta mikilvæga spumingin sem verður að svara er: Hvað hafa ríkisstjómir í raun gert til að bæta skattakerfí sín? IV. Hvað hefur verið gert? Fyrst ber að leggja áherzlu á að stjórnmála-, efnahags- og þjóðfé- lagskerfí landanna em mjög ólík, og þá einnig hvaða mál ber þar hæst. Og þessi mismunur kemur greini- lega fram í umræðum um úrbætur í skattamálum í hverju landi. En þrátt fyrir þennan mismun má sjá margt sameiginlegt í þeim umbótum sem þegar hefur verið komið á eða sem verið er að koma á. 1. Umbætur á tekjuskatti Ef við tökum fyrst umbætur varðandi tekjuskatt einstaklinga virðast fjögur atriði sameiginleg allsstaðar: í fyrsta lagi fela svo til allar umbætumar í sér útvíkkun skatt- stofnsins. Og það er aðallega gert á tvennan hátt: Annars vegar með því að fella inn í skattstofninn tekjur sem áður vom undanþegnar skatti. Sem dæmi um þetta vil ég nefna eftirfar- andi: A. Samfara víðtækum umbótum í skattamálum í Ástralíu og á Nýja Sjálandi em nú öll fríðindi skatt- skyld. B. Og umbætumar í Banda- ríkjunum fela í sér að tekjur á borð við atvinnuleysisbætur, sjúkrabæt- ur og íjármagnshagnaður, sem áður vom skattfrjálsar, em nú komnar inn í skattstofninn. C. Loks em það umbæturnar í Japan þar sem vaxtatekjur af spari- fé verða skattlagðar í framtíðinni auk fjármagnshagnaðar. -Hinsvegar er verið að afnema skattafríðindi ákveðinna tekjulinda, fækka frádráttarbæmm útgjalda- liðum og hætta uppbótum sem koma gegnum skattakerfíð. Þessi síðari aðferð er sú sem oft- ast er beitt - og nefna má mörg dæmi í því sambandi, svo sem: a. Samkvæmt umbótunum í Bandaríkjunum á að víkka skatt- stofninn með því að: - takmarka frádrátt vegna vaxta- greiðslna af veðlánum, - afnema skattafrádrátt af sölu- skatti, - afnema margskonar skatta- ívilnanir, sérstaklega ívilnanir í sambandi við eftirlaun, - draga úr möguleikum á að mæta tapi af óvirkum fjárfestingum með frádrætti í öðmm tekjuliðum. b. Á sama hátt felast ráðstafanir til breikkunar skattstofnsins í að- gerðum allra ríkja sem komið hafa á - eða ætla að koma á - umbótum í skattamálum. Svo enn séu dæmi nefnd hefur aðgerðum til breikkunar skatt- stofnsins verið beitt - eða verður beitt - í Svíþjóð, Danmörku, Hol- landi, Noregi, Kanada, Ástralíu og Japan. b. Annað sameiginlegt einkenni skattaumbótanna er endurskoðun skattstigans. Svo til allar umbætumar fela í sér lækkun á hæstu áætiuðu skatt- prósentu þótt í flestum löndum nái hún aðeins til tiltölulega fárra skattgreiðenda. í sumum löndun er jafnframt skattstigunum fækkað. a. Svo aftur sé vitnað í umbæt- urnar í Bandaríkjunum, sem em gott dæmi, þá verður skattapró- sentan af efri tekjumörkum Iækkuð úr um 50% í 28%, þó hún verði 33% af háum tekjum. Og þrepum skatt- stigans verður fækkað úr fjórtán í tvö. b. En mörg fleiri dæmi má nefna: - í Svíþjóð verður hámarksálagn- ingin lækkuð úr um 80% í 50% hjá meirihluta skattgreiðenda. - í Danmörku úr 73% í 68%. - í Ástraiíu úr 60% í 49%. - í V-Þýzkalandi nemur lækkunin um 6 prósentum. - í Japan verður hámarksálagn- ing lækkuð úr 85% í 65% - Á Nýja Sjálandi úr 66% í 48%. - og svo framvegis. Þessi dæmi sýna glöggt að hjá flestum ríkjum hefur lækkun skatt- stigans mikinn forgang. c. Þriðja sameiginlega einkennið við skattaumbætur í aðildarríkjum OECD sem ég vil nefna er jafnari skattlagning ólíkra tekjulinda. í mörgum löndum fer skattaupp- hæðin eftir því hvaðan tekjumar koma, til dæmis getur önnur skatta- prósenta gilt um launatekjur en um aðrar tekjur, og venjulega er álagn- ingin á arð af fjárfestingum hagstæðari en álagning á aðrar tekjur. I sumum umbótum hefur verið reynt að minnka þennan mun og koma á hlutlausari skattlagningu á ólíkar tekjulindir. Svo aðeins sé nefnt eitt nýlegt dæmi vildi ég minnast á skattaum- bætumar í Danmörku þar sem flestar ólaunatengdar tekjur - sem þar nefnast fjármagnstekjur - falla undir sömu álagninguna, sem verð- ur 50% d. Loks er flórða sameiginlega einkennið við umbætur á skattlagn- ingu tekna einstaklinga tengsl milli tekjuskattkerfísins sjálfs og al- mannatrygginga. ' Á þessu sviði hafa víða verið at- hugaðir möguleikar á að tengja saman tekjuskatt og sum af fríðind- um almannatrygginga, bæði til að draga úr vandamálum fátækra- framfæris og til að gera trygginga- kerfíð auðveldara í framkvæmd. Bezta dæmið um þetta er senni- lega nýja kerfíð sem nú er í undir- búningi í Hollandi. 2. Umbætur á skatti fyrirtækja Ef við snúum okkur næst að umbótum á skattakerfi fyrirtækja í löndum OECD er þar að fínna mörg sömu atriðin og í umbótum á tekjuskatti einstaklinga. Fyrst og fremst er reynt að víkka úr skattstofninn svo skattakerfíð verði hlutlausara og skattaprósent- an lækki. a. Afnám skattaívilnana sem mismuna fjármagnseigendum. Varðandi hlutleysi í skattlagn- ingu em í flestum skattakerfum fyrirtækja ýmiskonar ákvæði um fjárfestingaívilnanir ! - til dæmis skattafrádráttur v/fegna fjárfest- inga, svæðisbundirtn frádráttur og fleira - og í svo til öllum kerfum em fymingar til skatts veralega hærri en fymingar á efnahags- reikningum. I umbótum á þessu sviði er yfír- leitt reynt að afnema þessar sér- stöku ívilnanir, og einnig að færa leyfðar afskriftir vegna skatta nær raunveralegum fymingum. Ég reikna með að í þessu tilliti séu umbætumar í Bretlandi frá árinu 1984 líklega víðtækastar, en einnig em lækkun afskrifta í banda- rísku umbótunum og afnám sér- staks frádráttar vegna Ijárfestinga athyglisverð fordæmi. b. Lækkun skattaprósentunnar. Þessi víkkun skattstofnsins hefur jafnan haft í för með sér lækkun skattaprósentu fyrirtækja. Svo örfá dæmi séu tekin má nefna að: - í Japan verður skattaprósentan lækkuð úr 43% í 38%, - í Bandaríkjunum verður há- marksálagning lækkuð úr 46% í 34%, - í Bretlandi hefur álagningin verið lækkuð úr 50% í 35%. En við höfum einnig dæmi um hið gagnstæða, það er hækkun álagninga á fyrirtæki. Til dæmis hefur álagningin verið hækkuð í Ástralíu úr 46% í 49%, og í Dan- mörku úr 42% í 50%. En venjulega hefur það verið reglan að lækka álagninguna. Það verður hinsvegar að taka skýrt fram að þessar aðgerðir til að víkka skattstofninn og lækka álagningarprósentuna hafa í sam- eíningu sjaldan dregið úr raun- vemlegum skattgreiðslum flestra fyrirtækja. En þær tryggja hinsvegar meira hlutleysi varðandi ákvarðanir fyrir- tækjanna um Qárfestingar, og venjulega einnig ákvarðanir um hvort halda beri áfram einkarekstri eða stofna hlutafélag. c. Mismunun gegn úthlutun arðs. Að lokum er síðasta sameiginlega einkennið í skattaumbótum vegna fyrirtækja aðgerðir til að koma í veg fyrir mismunun gegn úthlutun arðs. Þessar aðgerðir em margvísleg- ar: - stundum fá fyrirtæki heimild til að draga frá skattskyldum tekj- um sínum hluta af greiddum arði, - stundum er álagning á arð minnkuð eða henni sleppt, - eða þá að hluthafar fá skatta- frádrátt vegna arðs. Breytt samsetning skatta Auk þessara sérstöku aðgerða til breytinga á sköttum einstaklinga og fyrirtækja ber að hafa í huga að í mörgum löndum hefur komið til greina að breyta samsetningu skattanna - fyrst og fremst með minnkandi áherzlu á beina skatta og aukinni áherzlu á neyzluskatta. Ef tekin em nokkur dæmi má nefna að: - árið 1979 var upphæð virðis- aukaskatts í Bretlandi tvöfölduð en tekjuskattar einstaklinga iækkaðir, - árið 1986 var komið á einskon- ar virðisaukaskatti á Nýja Sjálandi , og tekjuskattar einstaklinga lækk- aðir - á áranum 1986-87 var virðis- aukaskattur einnig tekinn upp f Grikklandi, Portúgal, Tyrklandi og á Spáni. Og umræðum um breytingar á samsetningu skatta er haldið áfram í mörgum löndum. Til dæmis er verið að kanna möguleika á að leggja á einskonar virðisaukaskatt í Kanada og Japan, og í Austurríki og V-Þýzkalandi x hefur komið fram vilji til að leggja meiri áherzlu á neyzluskatt. Svo umræður um rétta samsetn- ingu skatta em mjög ofarlega á baugi í öllum aðildarríkjum OECD. V. Mismunandi eftir löndum Ég hef nú rætt mikið um sameig- inleg einkenni umbóta í skattamál- um hjá OECD-ríkjunum. Eins og ég hef sagt er hinsvegar nauðsynlegt að leggja á það áherzlu að margt er ólíkt hjá hinum ýmsu ríkjum innan OÉCD varðandi skattakerfin, og þessi munur kemur greinilega fram í umræðum í hverju ríkjanna fyrir sig. Ef við tökum aðeins örfá dæmi má nefna að: - umræður í Grikklandi, Portú- gal, á Spáni og í Japan hafa aðallega miðað að álagningu víðtæks neytendaskatts, - en umræður í mörgum norrænu ríkjanna og í Norður-Evrópu eins og Svíþjóð, Danmörku og V-Þýzka- • landi hafa stefnt að lækkun hámarks skattaálagningar, - á sama hátt hafa umræður í Bandaríkjunum miðað að því að koma á hlutleysi í skattakerfinu - sérstaklega að því er varðar fyrir- tæki. Það sem ég hef sagt um sameig- inleg einkenni er þannig aðeins sum þeirra almennu atriða er marka skattastefnu OECD-rfkjanna. VI. Alþjóðlegar vísbendingar Lokaatriðið sem ég vildi minnast á - ef tíminn leyfir - er alþjóðleg áhrif þeirra vísbendinga sem fram koma í skattaumbótum OECD-ríkj- anna - og ekki síður í Bandaríkjun- um. Fyrst ber að geta þess að al- þjóðleg áhrif skattaumbótanna í Bandaríkjunum em enn mjög til umræðu, og ég held mér sé óhætt að segja að enginn geti enn gert sér grein fyrir áhrifum þeirra um- bóta - ekki einusinni ríkisstjóm Bandaríkjanna. En þessi mál verða rædd ítarlega í efnahagsnefnd OECD á næsta ári eða ámm, svo við getum gert okkur mun betri grein fyrir þeim. Við getum hinsvegar nú þegar gert okkur grein fyrir því að mörg ákvæðanna í skattaumbótunum í Bandaríkjunum munu hafa áhrif á alþjóðavettvangi, það er að segja, hafa áhrif á alþjóðlegt streymi fjár- magns og vinnuafls. Og í þessu sambandi munu um- bætumar einnig hafa áhrif á samninga varðandi tvísköttun milli Bandarílqanna og annarra landa. En jafnframt tel ég að flestir séu sammála um að margt annað hafí ef til viil meiri alþjóðaáhrif á streymi fjármagns og vinnuafls en þessar breytingar á skattakerfí Bandaríkjanna. Meðal annara þýðingarmikilla atriða sem telja má ekki síður mikil- væg en breytingamar á skattakerf- inu get ég nefnt innbyrðis breytingar á stöðu gjaldmiðla og samanburður á þróun framleiðni ríkjanna. I fáum orðum sagt fínnst mér því að ekki beri að gera of mikið úr þessum alþjóðlegu áhrifum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.