Morgunblaðið - 11.03.1987, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar
□ Helgafell 59873117IV/V — 2
I.O.O.F 9 = 168311872 = Fl.
□ Glitnir 59873117 = 1.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudags-
kvöld, kl. 20.00.
1927 60 ára 1987
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SIMAR11798 og 19533.
Góuferð til Þórsmerkur
13.—15. mars
Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist
í Skagfjörðsskála, en þar er að-
staða fyrir feröamenn sú besta
sem völ er á i óbyggöum. Göngu-
ferðir/skíöaferðir.
Verð kr. 2250 fyrir félagsmenn
og kr. 2480 fyrir utanfélags-
menn.
Upplýsingar og farmiöasala á
skristofunni, Öldugötu 3.
Allir velkomnir í ferðir Ferðafé-
lagsins. Fararstjóri: Pétur
Ásbjörnsson.
Feröafélag Islands.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Frá Ferðafélagi íslands
Aðalfundur 1987
Aðalfundur Feröafélags fslands
verður haldinn miðvikudaginn
11. mars nk. í Risinu, Hverfis-
götu 105 og hefst stundvíslega
kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ath! Félagar sýni ársskirteini frá
árinu 1986 við innganginn.
Stjórn Ferðafélags (slands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Fimmtudagur 12. mars
Myndakvöld Útivistar
I Fóstbræðrarheimilinu Lang-
hottsvegi 109 kl. 20.30.
Myndefni: 1. Fyrir hlé mun Bjöm
Hróarsson jarðfræðingur sýna
athyglisveröar myndir úr
islenskum hraunhellum og frá
Útivistarferðum. Myndasyrpa
frá þorraferð í Þórsmörk.
2. Eftir hlé mun Ari Trausti Guð-
mundsson jaröeðlisfræðingur
fjalla um ekfvirkni á islandi og
sýna myndir til skýringar. Allir
velkomnir á þetta óvenju fjöF
breytta myndakvöld. Kafftveit-
ingar. Feröaáætiun Útivistar
1987 er væntanleg á fimmtudag
og mun þá verða afhent á
myndakvöldinu. Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
1
l.tj
UTIVISTARFERÐIR
Góuferð í Þórsmörk
13.-15. mars
Gist í Utivistarskálunum Básum.
Gönguferöir við allra hæfi. Verð
kr. 2500,- fyrir utanfólagsmenn
og kr. 2250.- fyrir félaga (Innifa-
lið í verði er gisting, feröir og
fararstjóm o.fl.)
Kvöldvaka. Kynnist Þórsmörk að
vetri og fagnið sólkomu Bása.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, simar 14606 og 23732.
Sjáumst.
Útivist, ferðafélag.
Frá Sálarrannsóknar-
félaginu í Hafnarfirði
Fundur verður í Góðtemplara-
húsinu fimmtudaginn 12. mars
nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá:
Minnst Einars Jónssonar lækn-
ingamiðils. Einlelkur á selló:
Stefán Öm Amarson. Eria Stef-
ánsdóttir flytur erindi og sýnir
myndir.
Stjómin.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía Keflavík
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræðumaöur: Stig Antin frá
Svíþjóð.
Aðalfundur
Óháða safnaðarins verður hald-
inn eftir messu sem hefst kl.
14.00 sunnudaginn 15. mars
1987 i Kirkjubæ.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Stjómin.
Utankjörfundarat-
kvæðagreiðsla
í Reykjavík vegna alþingiskosn-
inga 1987 hefst miðvikudaginn
11. mars nk. Fyrst um sinn, þar
til annað veröur auglýst, verður
kjörstaður opinn á skrifstofu
embættisins að Skógarhlið 6
mánudaga til föstudaga kl. 10.00
til 15.00.
Borgarfógetaemb-
ættið i Reykjavík
HEIMILISIÐNAÐAR-
SKÓLINN
Laufásvegi 2
Handmenntanámskeið
Vefnaður, byrjenda
og framhald 16. mars.
Jurtalitun 19. mars.
Tauþrykk 25. mars.
Innritun á Laufásvegi 2.
Upplýsingar i síma 17800.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Til félaga í Stjórnunarfélagi íslands
Fundarboð
Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands árið
1987 verður haldinn í Víkingasal Hótels Loft-
leiða þriðjudaginn 17. mars nk. kl. 12.15.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagabreytingar.
3. Erindi: Flugleiðir á tímamótum.
Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða hf.
4. Önnur mál.
Þátttaka tilkynnist í síma 621066.
Stjórn Stjórnunarfélags íslands.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku hf., skiptarréttar
Reykjavíkur og ýmissa lögmanna, fer fram opinbert uppboö á ýmsum
bifreiöum o.fl. að Smiöshöfða 1. (Vöku hf.) fimmtudaginn 12. mars
1987 og hefst það kl. 18.00.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðar.
R-312, R-6465, R-7077, R-9459, R-10898, R-11096, R-11418, R-
12626, R-12799, R-22022, R-23098, R-23535, R-24978, R-28407,
R-28910, R-28946, R-30627, R-52569, R-36357, R-37149, R-41018,
R-43842, R-46723, R-48275, R-48348, R-53249, R-59835, R-60562,
R-61042, R-62078, R-62578, R-65680, R-63860, R-64398, R-64898,
R-65237, R-67180, R-68114, G-11912, G-12496, G-12963, G-19700,
G-18490, L-1902, M-124, Y-3680, Y-4630, Y-4634, Y-6232, Y-9136,
Y-9822, Y-11645, Y-15082, Z-1461, Þ-1281, Ö-2559, Ö-6161.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema meö samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Uppboðshaldarinn i Reykjavik.
húsnæöi i boöi
Til leigu til eins árs
120 fm parhús í Fossvogi er til leigu ásamt
bílskúr. Leigutími er að minnsta kosti til eins
árs og um framlengingu gæti orðið að ræða.
Húsið er nýtt og fullbúið með öllum heimilis-
tækjum af bestu gerð.
Nánar er húsið stofur, eldhús, þvottahús,
þrjú svefnherb. og tvö böð. Góðir skápar.
Lóð er frágengin og bílskúr.
Húsið leigist eingöngu barnlausu fólki eða
með uppkomin börn. Húsið er til afhending-
ar nú þegar.
Tilboð sendist Auglýsingadeild Mb. fyrir 20.
mars nk. merkt: „Góð umgengni — 12722“,
þar sem getið er fjölskyldustærðar, leigu,
fyrirframgreiðslu og meðmæla ef til eru.
Verslunarhúsnæði
123 + 123+123 + 191 =560 fm
130 + 210 = 340 fm m/innkey rsluhurð
Til leigu er verslunarhúsnæði í nýju húsi við
Skipholt. Er hér um 900 fm að ræða, sem
skipta má m.a. í ofangreindar stærðir. Hús-
næðið verður tilbúið til innréttinga með mjög
vönduðum frágangi á allri sameign og lóð.
Verður afhent 31. júlí 1987.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu-
tíma í símum 31965 og 82659.
Skrifstofuhúsnæði
137+ 137+ 72 = 346 fm
Til sölu eða hugsanlega leigu er skrifstofu-
húsnæði í nýju húsi við Skipholt. Er hér um
346 fm að ræða, sem auðvelt er að skipta
í 137 fm, 137 fm og 72 fm. Húsnæðið verð-
ur tilbúið til innréttinga með mjög vönduðum
frágangi á allri sameign og lóð. Verður af-
hent 30. september 1987.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu-
tíma í símum 31965 og 82659.
Til sölu
3ja herb. íbúð að Hólavegi 36 Siglufirði,
(neðri hæð) í mjög góðu ásigkomulagi.
Uppl. í síma 96-71585 á kvöldin.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því
að gjalddagi söluskatts fyrir febrúarmánuð
er 15. mars.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna
ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
óskast til leigu, miðsvæðis í Reykjavík.
Æskileg stærð 25 til 30 fm.
Tilboð sendist P.O. Box 815, 101 Reykjavík.
Veiðimenn athugið
Tilboð óskast í stangveiði á A-deildarsvæði
Veiðifélags Skjálfandafljóts.
Tilboðum skal skila til Vésteins Garðarsson-
ar, Vaði, 641 Húsavík, sími 96-43198, fyrir
1. apríl. Réttur áskilinn til að taka hvaða til-
boði sem er eða hafna öllum.
Flensborgarar í kapp-
ræðum á Stefnisfundi
Stefnir, félag ungra
sjálftæðismanna i
Hafnarfiröi, boðar til
hádegisverðarfund-
ar nk. laugardag,
14. mars i veitinga-
húsinu A. Hansen
kl. 12.00.
Til gamans verður
kapprætt um það
hvort leggja eigi nið-
ur félagsstarf í
skólum. Ræðuliðin skipa vaskir piltar úr Flensborgarskóla.
Matarverð aðeins kr. 350. Allir velkomnir.
Stjómin.