Morgunblaðið - 11.03.1987, Síða 48

Morgunblaðið - 11.03.1987, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 Tengsl við annað fólk er lykilatriði -viðtal við Halldór Gunnarsson, félagsráðgjafa S.Á.Á. er orðin ein stærsta hjálparstofnunin í landinu. í byijun október á síðasta ári höfðu tæplega 11.500 sjúklingar verið innritaðir á sjúkrastöðvar S.Á.Á. frá stofnun. Eru þá ótald- ir þeir leituðu göngudeildar- þjónustu fyrir alkóhólista og aðstandendur þeirra. Allt bendir til að um 30% þeirra sem útskrif- ast eftir eftirmeðferð S.Á.Á. nái góðum bata. Þetta kemur fram í nýútko- minni könnun á batagöngu alkóhólista eftir meðferð hjá S. Á.Á. Könnunina, sem ber heitið Alkóhólismi og félagstengsl, framkvæmdi Halldór Gunnars- Þannig var meðallengd þess tíma sem leið eftir að meðferð lauk og neysla hófst að nýju, 11 mánuðir. Engu að síður vsir um það mikinn mun á hópunum 2 að ræða að ég taldi að draga mætti af saman- burðinum nokkrar ályktanir. Mikilvægi fjölskyldunn- ar „í stuttu máli má segja að niður- stöðumar hafi rennt stoðum undir þá kenningu að tengsl alkóhólist- anna við annað fólk og hvemig þeim er varið , sé eitt af lykilatrið- um afturbatans. Þetta kemur m.a. fram í mikilvægi A.A. fundarsókn- ars fólks og þar með að auka og viðhalda löngun til að taka þátt í lífinu án vímugjafa." Þú talar um mikilvægi fjölskyl- dunnar, hvemig birtist að í könnun- inni? „Fyrst er að líta til þess að mun fleiri em fráskildir í endurkomu- hópi. Þeir skilnaðir em að mestu raktir til drykkjunnar. Hér kveður við eitt af meginstefjum niðurstöð- unnar, þ.e. að því fleiri tengsl sem alkóhólistinn hefur rofið við fjöl- skyldu og samfélag, þess erfiðari verður verður batagangan. Þrátt fyrir ýmsar ágjafir á síðustu öld virðist fjölskyldan enn vera helsti vettvangumáinna tengsla og gegna lykilhiutverki í tilfinningalífi ein- staklinganna. Jafnvægið raskast Hvað með þátttöku aðstandenda í Qölskyldumeðferð? Meginþorri þeirra sem sækja fjöl- skyldunámskeið S.Á.Á. em makar alkóhólista. Séu menn á annað borð ekki fráskildir er til meðferðar kem- ur, virðist þátttaka makans ekki skipta máli uppá viðureignina við vímugjafana, aftur á móti virðist þátttaka hafa vel merkjanleg áhrif á endingu þeirra samvista sem til staðar vom í meðferðinni. Og hvemig má skýra það? Fram að þeim tíma að alkóhólist- inn fer í meðferð er hann og drykkjan yfirleitt hið skilgreinda „vandamál" heimilisins. Hver og einn fjölskyldumeðlima hefur aðlag- að sig því, með því að axla ákveðin hlutverk, sem þrátt fyrir öll óþæg- MYND 1: Hjúskaparstaða þegar farið var í meðferð Hópur án vfmu (181) Gift/í sambúð Éinhleyp(ur) Skilin(n) Ekkja/Ekkill Vantar Gift/Í sambúð Einhleyp(ur) Skilin(n) Ekkja/Ekkill Vantar 65,8% ] (18,8% |2,2% 12,2% Endurkomuhópur (100) (47,0% i—J20.0% 0 12,0% I Halldór Gunnarsson Morgunblaðið/RAX MYND 3: Mat á áhrifum A.A. samtakanna „ Hve miklar líkur telurðu að þú hefðir verið án áfengis og eða annarra vímugjafa þennan tíma án stuðnings A.A. ?“ Alls engar eða mjög litlar Nokkrar, frekar litlar Miklar, naut ekki aðstoðar Vantar 68,0% MYND 2: Var alkóhólismi á bernskuheimili ? Hópur án vímu (181) Já Nei Vantar Já Nei Vantar ■ 133,7% (61.3% ||5,0% Endurkomuhópur (100) !51'0Cyo j 48,0% J 1,0% son, félagsráðgjafi og er hún lokaritgerð hans í félagsfræði við Háskóla íslands. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við Halld- ór um könnunina og helstu niðurstöður hennar. Arangnr í baráttunni við vímuefnin „Ritgerðin fjallar einkum um það hvemig þeim einstaklingum sem náð hafa a.m.k. tveimur ámm án vímugjafa hefur reitt af og er þá litið til ýmissa félagslegra þátta, s.s. fjölskylduaðstæðna, atvinnu, afskipta dómskerfis og ekki síst þátttöku í starfi A.A. samtakanna. Könnunin náði til 281 alkóhólista, þar af em 181 í svokölluðum vímu- lausum hópi og 100 í samanburðar- hópi. Þennan hóp langaði mig til að skoða betur og bera saman við aðra sem síður hafði gengið hjá. Til að nálgast þann hóp sem náð hafði a.m.k. 2. ámm án vímugjafa studdist ég við kannanir Þórarins Tyrfingssonar, læknis S.Á.Á. og Sigurðar Gunnsteinssonar, dag- skrárstjóra Sogni. Kannanir þessar náðu til þeirra sem nutu aðstoðar á eftirmeðferðarheimilinu Sogni frá stofnun þess í ágúst 1978 til árs- loka 1981. Rúmlega 240 eða um þriðjungur hafði verið án vímugjafa í a.m.k. 2 ár. Um 77% þeirra sem náðist til svömðu spumingalista sem ég sendi út haustið 1985. Þá var meðallengd þess tíma sem þessi hópur hafði náð án vímugjafa orð- inn 5 ár. Samanburðarhópurinn var feng- inn með því lagi að endurkomu- sjúkiingar á Vogi, þ.e. þeir sem áður höfðu farið í eftirmeðferð á Sogn eða Staðarfell og þurftu aftur að leita aðstoðar S.A.Á. svömðu sömu spumingum. Ég vil í þessu sambandi undirstrika að vissulega hafði endurkomuhópurinn einnig náð árangri gegn vímuefnum. arinnar og einnig hversu fjölskyldu- fólki virðist veitast brautin greiðari. Fullorðnum bömum alkóhólista sem hafa sjálf orðið ofneyslunni að bráð á fullorðinsárum eiga mun erfiðara uppdráttar að lokinni meðferð, sem ég tel mega skrifa á þá erfiðleika sem þau eiga við að mynda eðlileg tilfinningatengsl við annað fólk, vegna sárrar reynslu bemskunnar í þeim efnum. Áhrif A.A. Af hveiju ræður þú mikilvægi A.A. starfsins? „í ljós kemur að til hreinna und- antekninga heyrir ef árangur næst án kröftugrar virkni í félagsstarfi A.A.. Einnig virðist endurkomuhópi ganga vel að halda sér frá áfengi og öðmm vímuefnum meðan hann sækir fundi af einhveijum krafti. Undanfari „fallsins" er greinilega hraðminnkandi fundarsókn. Yfír- gnæfandi meirihluti beggja hópa telur litlar eða engar líkur á að hafa náð árangri án stuðnings A.A. Hvemig skýriðu þessa þýðingu A.A.? „Um þetta Qallar seinni hluti rit- gerðarinnar, en í örstuttu máli tel ég að samfélag A.A. sé til þess fallið að byggja upp traust til ann- indin verða töm og hægt að ganga út frá sem vísum. Fljótlega eftir að alkóhólistinn kemur heim úr meðferðinni kemur í ljós að gamla jafnvægið hefur raskast og við tek- ur öryggisleysi og upplausn. Inn í þetta blandast að alkóhólistinn er kominn með mjög mótaðar skoðan- ir um eðli alkóhólisma og mikilvægi A.A. fundarsóknar. Fyrir fjöl- skyldumeðlimi, sem ekki hafa kynnt sér kenningar þær sem meðferðin byggir á getur þetta hjómað all undarlega í eyrum frá manni sem alltaf hafði á takteinum haldbærar afsakanir fyrir drykkju sinni. Það er mjög eðlilegt að þetta endi með skilnaði ef ekkert er gert. Þess vegna er nauðsynlegt að stilla við- horf saman og fá stuðning í að koma upp nýju jafnvægi innan fjöl- skyldunnar. Einnig má nefna að maki sem ekki hefur farið á þessi námskeið situr oft uppi með gífur- lega reiði og spennu sem safnast hefur upp í gegnum árin. Börnin eru varnar- lausasta fólkið Fjölskyldunámskeiðin eru fyrir maka, en hvað með böm alkóhó- lista? Vilja þau ekki oft gleymast? „Já, eins og fram kemur em það aðallega makar sem sækja nám- skeiðin. Vonandi eiga bömin eftir að verða tekin meira inn í þessa vinnu eins og er til að mynda mjög að færast í vöxt í Bandaríkjunum, þar sem áherslan er víða að aukast á vinnu með allri fjölskyldunni. Bömin em varnarlausasta fólkið og hver varanleiki skemmdanna virðist vera, kemur glögglega fram í því hversu miklu fleiri í endur- komuhópi telja sig hafa alist upp við alkóhóliskar kringumstæður. Þessar niðurstöður verða vonandi hvatning til þess að hugað verði betur að þessum þætti í þjón- ustunni. Besta vinnan á sér alltaf stað á milli foreldra og barna og það er alltaf spuming að hve miklu leyti aðrir eiga að koma þar inn í, en sá möguleiki þarf vissulega að vera fyrir hendi. Kemur fram munur hvað kynin varðar í þessari könnun? „Fyrst er til að taka að sam- kvæmt þessari könnun virðist konum ganga ívið betur að tileinka sér vímulaust líf en körlunum. Þetta er athyglisvert ef litið er til ýmissa ytri kringumstæðna sem em þeim óhagstæðari. Hér á ég til dæmis við þann mun sem er til staðar annars staðar í þjóðfélaginu, s.s. varðandi starfsstöðu og menntun. Það er ýmislegt fleira sem ætla mætti að gerði konunum erfiðara fyrir. Kynjamunur kom líka í ljós varðandi neyslu annars heimilis- MYND 4: Fundarsókn í hverri viku (meðaltal) Fyrstu 3 mánuðir eftir meðferð i-------------Vímulaus hópur 3,20 Ejf~ 3,05 Morgunblaöiö/ GÚI -Endurkomuhópur Fundarsókn endurkomu- hópsins síðustu vikurnar fyrir „FALL“ 4. síðasta 3 vikan 2 vSíðasta vikan T

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.