Morgunblaðið - 11.03.1987, Page 62

Morgunblaðið - 11.03.1987, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1987 Húsavík: Völsungur vannfyrsta leikinn 'i H úsavik. FYRSTA keppnin í hinni nýju íþróttahöll á Húsavfk fór fram á laugardag og lóku þar hand- knattleiksliö Völsunga og íþróttafélags Hafnarfjarðar í III. deildarkeppninni. Völsung- ar sigruðu 20—18. Hafnfirðingarnir byrjuðu vel og komust í 3—0 en leik Völs- unga einkenndi mikil tauga- spenna, þar sem þetta var fyrsti leikurinn í húsinu og fyrsti heimaleikurinn, sem húsvískum áhorfendum gafst almennt tækifæri að horfa á en áður hafa heimaleikirnir verið leiknir á Laugum. Allan fyrri hálfleikinn höfðu Hafnfirðingarnir forustuna og í hálfleik var staðan 9—8 fyrir Hafnfirðinga. Um miöjan síðari hálfleikinn tókst Völsungum að ná yfir- höndinni sem þeir héldu, til leiksloka þó aöeins með eins eða tveggja marka mun, svo leikurinn var æsispennandi síðustu rpínúturnar og þá að- eins rúm mínúta var eftir var staðan 19—18 en á síðustu mínútunni gerðu Völsungar út um leikinn og skoruðu sitt síðasta mark og lauk leiknum með 20 mörkum gegn 18. Af leikmönnum Völsunga stóð markvörðurinn Bjarni Pét- ursson sig best, varði mörg markviss skot. Dómarar í leikn- um voru Ólafur Örn Haraldsson og Stefán Arnalds frá Akureyri og dæmdu vel. íþróttahúsinu er ekki fulllokiö nema íþróttasalurinn, sem er mjög glæsilegur, en unnið er af fullum krafti og allt á að vera fullfrágengið fyrir landsmót UMFÍ á komandi sumri. Fróttaritari Keila: Morgunblaöið/Siguröur Jónsson • Það var hart barist f flestum leikjum á Unglingameistaramóti ís- lands í badminton sem fram fór á Selfossi um sfðustu helgi. Stærri myndin er frá keppni f tvendarleik og sú minni af nokkrum keppnda á mótinu. Badminton: 169 þátttakendur á Unglingameistaramóti Islands í badminton Reykjavíkur- mót hjá unglingunum Reykjavfkurmót unglinga í keilu fer fram f keilusalnum f * Öskjuhlfð 28. og 29. mars næstkomandi og þvf tilvalið fyrir þá sem ætla að taka þátt f þvf að fara að æfa slg. Keppt verður í þremur flokk- um. Yngsti flokkurinn er fyrir 10 til 12 ára, sá næsti fyrir 12 til 14 ára og elstu unglingarnir eru 14 til 16 ára. Unglingameistaramót íslands fyrir yngri en 18 ára fór fram á Selfossi um helgina. Þátttakend- oru alis 169 frá 8 fálögum. Alls voru leiknir 270 leikir, þar af 200 á laugardeginum. Margir kepp- enda gistu f gagnfræðaskólanum sem er sambyggður fþróttahús- inu og aðstaða þvf mjög góð til slfks mótahalds. Keppni var mjög hörð f sumum flokkum og mikið um oddaleiki. Úrslitaleikjum í einstökum ald- ursflokkum iauk sem hér segir: Einliðaleikur: Meyjar: Anna Steinsen TBR - Aslaug Jónsdóttir TBR 11-3, 11-2. Stúlkur: Ása Pálsdóttir TBR - Guðrún Gfsladóttir ÍA 11-6, gefið. Telpur: Vilborg Viðarsdóttir ÍA - Sigríður Gelrs- dóttir UMSB 11-9, 4-11, 11-4. Tátur: Guðlaug JúlfusdóttirTBR - Brynja Steins- en TBR 11-12, 6-11. Drengir: Birgir Birgisson UMSB - Jón Zlmsen TBR 13-16,7-16. Sveinar: Óli Zimsen TBR - Gunnar Petersen TBR 11-2, 11-1. Piltar: Njáll Eysteinson TBR - Gunnar Björg- vinsson TBR 16-6, 16-10. 1X2 2 «o « Z c 3 f s > o c c E i- C ^C a Dagur «o •£ I M 5 tc c m Sunday Mirror Sunday People Newa of the World Sunday Express Sunday Telegraph SAMTALS 1 2 4 Everton — Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 12 0 0 Leicaster — Charfton 1 1 1 1 1 1 i 1 1 1 i 1 12 0 0 Luton - Man. Utd. 2 1 1 1 1 1 X 1 X 1 X 1 8 3 1 Man. Cfty — Chelsea 1 X 2 1 1 1 1 X X X X X 5 6 1 Oxford — Li verpool 2 2 1 1 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 10 QPR — Nott. Forest X X X X 1 1 1 1 X 1 X X 5 7 0 Biackburn — Stoka X X 1 2 X 1 2 1 1 X X X 4 6 2 C. Palace — Birmingham 1 1 1 2 1 1 1 1 1 X 2 1 9 1 2 Grknsby—WBA 1 2 2 1 1 1 1 1 2 X 2 2 6 1 5 Huddersfield - Sheff. Utd. X 1 X 1 1 2 X 1 1 1 1 1 8 3 1 Míllwall — Oldham X 1 2 X X 2 1 X X 2 X 1 3 6 3 Sunderland — Plymouth X 1 1 2 1 1 1 1 1 1 X 2 8 2 2 Hnokkar: Tómas Garðarsson Víking - Jóhannes Snorrason HSK 12-9, 11-1. Tvíliðaleikur: Meyjar: Áslaug Jónsdóttir TBR / Anna Stelnsen TBR - Aðalheiður Pálsdóttir TBR / Svandfs Jónsdóttir Vfkingi 16-9,16-5. Stúlkur: Ása PálsdóttirTBR / Bima Petersen TBR - Guðrún Gfsladóttir ÍA / Hafdfs Böðvars- dóttir ÍA 17-18,15-9,15-12. Telpur: Sigrfður Gelrsdóttir UMSB / Heidi Jo- hansen UMSB - Vilborg Viðarsdóttir ÍA / Berta Finnbogadóttir ÍA 14-17,12-15. Tátur: Elfsabet Júlfusdðttir TBR / Guðlaug Jú- Ifusdóttir TBR - Valdfs Jónasdóttir Vfkingi / Brynja Steinsen TBR 5-15, 13-16. Drengir: Jón Zimsen TBR / Skúli Þórðarson TBR -Finnur Guðmundsson UMSB / Karl Karlsson TBA 15-4, 16-8. Piltar: Gunnar Björgvinsson TBR / Njáll Ey- steinsson TBR - Sigurður Harðarson ÍA / Karl Viðarsson ÍA 16-8, 16-5. Sveinar: Sigurjón Þórhallsson TBR / Halldór Vikt- orsson TBR - Óli Zimsen TBR / Gunnar Petersen TBR 6-16, 1-15. Hnokkar: Þórir Kjartansson HSK / Jóhannes Snorrason - Tómas Garðarsson Viklngl / Skúll Sigurðsson TBR 15-12, 15-11. Tvenndarleikur: Sveinar / meyjar: Anna Steinsen TBR / Óll Zimsen TBR - Aslaug Jónsdóttir TBR / Gunnar Peters- en TBR 16-6, 17-14. Drengir / telpur: Jón Zimsen TBR / Vllborg Viðarsdóttir ÍA - Birgir Birgisson UMSB / Sigrfður Geirsdóttir UMSB 15-8, 15-8. Piltar / Stúlkur: Njáll Eysteinsson TBR / Bima Petersen TBR - Gunnar Björgvinsson TBR / Ása Páisdótlr TBR 12-15, 5-15. Hnokkar / Tátur: Jóhannes Snorrason HSK / Monlka Skarphóðinsdóttir HSK - Tómas Garð- arsson Vfkingi / Valdfs Jónsdóttir Vfkingl 5-16, 7-16. Sig. Jóns. NBA-deildin: Haukarnir vinna enn HAUKARNIR, eða Atlanta Hawks, unnu sjöunda leik sinn í röð á mánudaginn er þeir lögðu Chicago Bulls að velli með 108 stigum gegn 103 og skoraði Kev- in Willis 30 stig fyrir Haukana og Dominique Wilkins 27 en Michael Jordan skoraði 31 stig fyrir Chjcago Önnur úrslit urðu helst þau að Milwaukee Bucks vann Phoenix Suns 118:110 í hörku leik þar sem Cunnings skoraði 28 stig. Los Angeles Lakers vann nágranna sína L.A. Clippers 136:114 og In- diana vann Utah 107:102. John Long skoraði 42 stig fyrir Indiana og var hreint óstöðvandi. Hann skoraði til dæmis 12 stig í röð í síðasta ieikhluta og tryggði liði sínu þar með sigur. í Los Angels skoraði Byron Scott 30 stig fyrir Lakers sem hafa unnið 26 leiki í deildinni og ekki enn tapað og virðast á öruggri sigl- ingu í úrslitakeppnina. Þetta var 13 sigur Lakers, í 15 leikjum, á nágrönnum sínum síðan Clippers fluttu til Los Angeles frá San Diego árið 1984.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.