Morgunblaðið - 04.04.1987, Blaðsíða 42
pk.
42
^op r TTÍWA K 57TTO ArT^TAITTA T fTTríA TfTMTT05IOM
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987
jHtóáur
á morgun
DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna-
samkoma kl. 10.30. Egill og Ólafía.
Sunnudag: Ferming kl. 11. Sr.
Þórir Stephensen. Ferming úr
Seljasókn kl. 14. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson. Mánudag kl. 20.30.
Altarisganga fermingarbarna. Sr.
Þórir Stephensen. Þriðjudag:
helgistund á föstu kl. 20.30. Sr.
Þórir Stephensen.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
13. Organisti BirgirÁs Guðmunds-
son. Sr. Þórir Stephensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Foldaskóla í Grafar-
vogshverfi laugardag kl. 11
árdegis. Barnasamkoma í safnað-
arheimili Árbæjarkirkju kl. 14.
Organleikari Jón Mýrdal. Altaris-
ganga fyrir fermingarbörnin frá 5.
apríl og vandamenn þeirra í Árbæ-
jarkirkju, þriðjudaginn 7. apríl kl.
20.30. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Ferming og altarisganga kl. 14.
Miðvikudag 8. apríl: Föstumessa
kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnaguðsþjónusta í Breiðholts-
skóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Daníel Jónasson. Sr.
Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma í Bústöðum kl. 11 (ath.
breyttan stað). Elín Anna Antons-
dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdóttir.
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30
og 13.30. Altarisganga þriðjudags-
kvöld kl. 20.30. Organisti Guðni
Þ. Guðmundsson. Félagsstarf
aldraðra miðvikudagseftirmiðdag.
Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Fermingar-
guðsþjónusta kl. 14.00 í Kópa-
vogskirkju. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
AÐALFUNDUR
Verzlunarbanka íslands hf.
verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu,
laugardaginn 11. apríl 1987
og hefst kl. 14.00
Dagskrá:
1.
Aðalfundarstörf skv. 33. grein
samþykktar fyrir bankann.
2.
Tillaga um útgáf u jöfiiunarhlutabréfa.
3.
Tillaga um breytingar á samþykktum
bankans.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til
fundarins verða aflientir hluthöfum
eða umboðsmönnum þeirra á
afgreiðslu aðalbankans Bankastræti 5,
miðvikudaginn 8. apríl,
fimmtudaginn 9- apríl og
föstudaginn 10. apríl 1987
kl. 9.15-16.00 alla dagana.
Bankaráð
VERZLUNARBANKA ÍSLANDS HF.
V6RZIUNRRBRNKINN
Guðspjall dagsins:
Jóh. 8.:
Hví trúið þér
ekki?
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson.
Föstuguðsþjónusta miðvikudag kl.
18.10. Magnús Gunnarsson, guð-
fræðinemi.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug-
ardag: Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 14. Sunnudag:
Ferming og altarisganga kl. 11 og
kl. 14. Fundur í æskulýðsfélaginu
mánudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í
myndum. Barnasálmar og smá-
barnasöngvar. Afmælisbörn boðin
sérstaklega velkomin. Framhalds-
saga. Við píanóið Pavel Smid.
Fermingarguðsþjónusta kl. 14.
Fríkirkjukórinn syngur. Söngstjóri
og organisti Pavel Smid. Fimmtu-
dag 9. apríl: Föstuguðsþjónusta
kl. 20.30. Sungið úr Passíusálmum
sr. Hallgríms Péturssonar. Litanía
sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt.
Guðbjörn Guðbjörnsson syngur
stólvers. Bænastundir eru í kirkj-
unni þriðjudag, miðvikudag,
fimmtudag og föstudag kl. 18. Sr.
Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Fermingar-
messur með altarisgöngu kl. 10.30
og kl. 14.00. Organisti Árni Arin-
MALIBRKA
Royal Masaluf
Gististaður í sérflokki.
rnfvvm
Ferðaskrilstofa, Hallveigarstíg 1 slmar 28388 og 28580
Electrolux
BW 200 K
UPPÞVOTTA-
34.105 st.gr.
Hljóðlátar, fullkomin
þvottakerfi, öflugar vatns-
dælur sem þvo úr 100
lítrum á mínútu, þrefalt
yfirfallsöryggi, ryðfrítt
18/8 stál í þvottahólfi,
barnalæsing, rúmar borð-
búnað fyrir 12 til 14
manns.
Vörumarkaðurinn h(.
Eióistorgt 11 - stmi 622200
bjamarson. Sr. HalldórS. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam-
koma og messa kl. 11. Altaris-
ganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl.
10.30. Beðiðfyrirsjúkum. Miðviku-
dag: Föstumessa kl. 20.30.
Fimmtudag: Opið hús fyrir aldr-
aðra kl. 14.30. Laugardag 11.
apríl: Samvera fermingarbarna kl.
10.00. Kvöldbænir með lestri
Passíusálma alla virka daga nema
laugardaga kl. 18. Landspítalinn:
Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl.
10.30. Ferming. Messa kl. 14.
Ferming. Organleikari Orthulf
Prunner. Sunnudagaskólinn fer í
ferð til Útskálakirkju kl. 9.30 f.h.
Prestarnir.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 11 árdegis. Fermingar-
guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl.
10.30. Miðvikudag 9. apríl verður
samvera í safnaðarheimilinu Borg-
um kl. 20.30. Passíusálmarnir
verða lesnir og útskýrðir. Leið-
beinandi sr. Þorbjörn Hlynur
Árnason. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Óskastund
barnanna kl. 11. Söngur, sögur,
myndir. Þórhallur Heimisson og
Jón Stefánsson sjá um stundina.
Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30.
Sóknarnefnd.
LAUGARNESKIRKJA: Laugardag
4. apríl: Síðdegiskaffi kl. 14.30 með
fjölbreyttri dagskrá. Gestur: Guð-
mundur Jónsson óperusöngvari.
Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Messa kl. 13.30. Ferming, alt-
arisganga. Mánudag: Æskulýðs-
starf kl. 18. Þriðjudag:
Bænaguðsþjónusta kl. 18. Píslar-
sagan lesin, passíusálmar, fyrir-
bænir og altarisganga. Leikið á
orgel frá kl. 17.50. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraðra kl. 15. Pálmi
og Vigfús Hjartarsynir sýna lit-
skyggnur frá fyrirhuguðum ferða-
slóðum á Ströndum og ungar
stúlkur sýna jassballett. Sr. Frank
M. Halldórsson. Sunnudag: Barna-
samkoma kl. 11. Munið kirkju-
bílinn. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Fermingarmessa kl.
11.00. Prestarnir. Guðsþjónusta
kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson.
Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús
fyrir aldraða kl. 13—17. Fimmtu-
dag: Föstuguðsþjónusta kl. 20.00.
Sr. Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Guðsþjónusta í
Seljahlíð laugardag kl. 11. Sunnu-
dag: Barnaguðsþjónusta í Öldu-
selsskóla kl. 10.30. Barnaguðs-
þjónusta í Seljaskóla kl. 10.30.
Fermingarguðsþjónusta í Lang-
holtskirkju kl. 10.30. Guðsþjónusta
í Ölduselsskóla kl. 14. Fermingar-
guösþjónusta í Dómkirkjunni kl.
14. Fundur í æskulýðsfélaginu
Sela, Tindaseli 3, kl. 20.00.
Fimmtudag 9. apríl: Föstuguðs-
þjónusta í Seljahlíð kl. 20. Sóknar-
prestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Laug-
ardag: Barnaguðsþjónusta kl.
11.00. Eirný og Solveig Lára tala
við börnin og stjórna söng. Sunnu-
dag: Ferming og altarisganga kl.
10.30 og 13.30. Prestur Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Organisti
Sighvatur Jónasson. Opið hús fyrir
unglingana mánudagskvöld kl.
20.30. Opið hús fyrir 10—12 ára
þriðjudag kl. 17.30. Föstuguðs-
þjónusta fimmtudagskvöld kl.
20.30. Sóknarprestur.
HVÍTASUNNUKIRKJA Filadelfíu:
Sunnudagaskóli kl. 11. Safnaðar-
guðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður
Jóhann Pálsson. Almenn guðs-
þjónusta kl. 20. Æskulýðskórinn
Ljósbrot syngur.
DÓMKIRKJA Krists konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Rúmhelga daga er lágmessa
kl. 18 nema á laugardögum, þá kl.
14.
MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há-
messa kl. 11.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam-
koma kl. 20.30.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg:
Samkoma kl. 20.30. Líf í efasemd-
um. Ræðumenn Þórunn Elídóttir
og Haraldur Jóhannsson. Mikill
söngur.
NÝJA Postulakirkja, Miðbæ, Háa-
leitisbraut: Messa kl. 11. Messa
nk. fimmtudagskvöld kl. 21.
MOSFELLSPRESTAKALL: Lága-
fellskirkja: Fermingarguðsþjón-
usta kl. 10.30 og kl. 13.30. Sr.
Birgir Ásgeirsson.
GARÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli í
Kirkjuhvoli kl. 11 í umsjá Halldóru
Ásgeirsdóttur. Fermingarathöfn
kl. 10.30 og kl. 14. Altarisganga
nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30.
Sóknarprestur.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Fermingarguðs-
þjónustur í Hafnarfjarðarkirkju kl.
10 og 14. Sr. Sigurður Helgi Guð-
mundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferð
sunnudagaskólabarna til Njarðvík-
ur kl. 10.30 og verður komið aftur
um kl. 13. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Barna-
og fjölskyldusamkoma kl. 11. Sr.
Einar Eyjólfsson.
KAPELLAN St. Jóhsfsspítala: Há-
messa kl. 10. Rúmhelga daga
hámessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
í lönguföstu er beðið fyrir öllum
þeim sem eiga í erfiðleikum kl. 15.
KÁLFATJARNARSÓKN: Fjöl-
skylduguösþjónusta í Stóru
Vogaskóla kl. 14. Prestur sr. Arn-
fríður Guðmundsdóttir.
INNRI-NJARÐVÍKUR & YTRI-
Njarðvíkursóknir: Barnastarfinu í
vetur lýkur með sameiginlegri
barnaguðsþjónustu í Ytri-Njarðvík-
urkirkju kl. 11. Rútuferð frá safnað-
arheimili Innri-Njarðvíkurkirkju kl.
10.45. Börn úr Hafnarfjarðarsókn
koma í heimsókn. Sr. Þorvaldur
Karl Helgason.
KEFLAVIKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11 í umsjá Málfríðar
Jóhannsdóttur fóstru og Ragnars
Karlssonar æskulýðsfulltrúa. Mun-
ið skólabílinn. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Messa kl. 14.
Fermingarbörn og foreldrar hvött
til þátttöku. Þriðjudag kl. 20.30.
Fyrirbæna og lofgerðarsamkoma.
Kaffi á eftir. Sr. Örn Bárður Jóns-
son.
HVALSNESSÓKN: Sunnudaga-
skóli verður í grunnskólanum í
Sandgerði kl. 14. Sr. Hjörtur Magni
Jóhannsson.
ÚTSKÁLAKIRKJ A: Sunnudaga-
skóli verður kl. 11. í heimsókn
koma sunnudagaskólabörn úr Há-
teigskirkju í Reykjavík og taka þau
þátt í samverunni. Sr. Hjörtur
Magni Jóhannsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Sr. Tómas Guðmundsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
messa kl. 11. Messa kl. 14. Sr.
Tómas Guðmundsson.
AKRANESKIRKJA: Fermingar-
guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.
Sóknarprestur.
BORGARPESTAKALL: Messað í
Borgarneskirkju kl. 11. Sóknar-
prestur.
MBÐBNUSÍMTAU
er hœgt aö breyta innheimtuaö-
ferðinni. Eftir þaö veröa áskri
SIMINN ER
691140
691141
4-
I