Morgunblaðið - 04.04.1987, Síða 49

Morgunblaðið - 04.04.1987, Síða 49
MORGIJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGlilR 4. APRÍL 1987 íslenski kiljuklúbburinn: Þrjár nýjar bækur gefnar út Hér er verið að afhenta aðalvinninginn, Citroön Axel, sem kom á miða nr. 652. Sá heppni heitir Atli Kárason. Dregið í happdrætti byggmgaverkfræðinema DREGIÐ hefur verið í happ- 160, 757, 685, 162, 824, 837, 416, drætti byg’gingaverkfræðinema 259, 196, 611, 150, 829. á þriðja ári. Vinningar komu á Ennerunokkrirvinningarósóttir. eftirtalin númer: 652, 389, 287, Vinningsnúmer eru birt án 397, 961, 744, 802, 775, 976, 508, ábyrgðar. UGLAN — íslenski kiljuklúbbur- inn sendi nýlega frá sér fjórða bókapakka sinn, að þessu sinni með þremur bókum. Klúbburinn starfar með þeim hætti að hann sendir áskrifendum sínum, sem nú eru tæplega 6.000 talsins, bó- kapakka með ýmist þremur eða fjórum bókum á rúmlega tveggja mánaða fresti. Klúbburinn hefur starfað í tæpt ár og sent frá sér fimmtán bókar- titla. Nýju bækumar frá klúbbnum eru Stríð og friður, fjórða bindi, eft- ir Leo Tolstoj, Iliur fengur eftir Anders Bodelsen og fyrsta bindi Kvikmyndahandbókarinnar eftir Leslie Halliwell. Tvær þær síðartöldu hafa ekki komið út á íslensku áður. Stríð og friður er íslenskuð af Leifi Haraldssyni og er þetta fjórða og síðasta bindið. Sagan er í hópi þekktustu verka heimsbókmennt- anna. Þetta fjórða bindi er 226 bls. að stærð. Illur fengur er eftir danskan höf- und, Anders Bodelsen. Illur fengur er Náttugla. Hún er 211 bls. að stærð, þýdd af Guðmundi Ólafssyni leikara og rithöfundi. Kvikmyndahandbókin kemur út í fimm bindum og mun ná yfir rúm- lega 7.000 kvikmyndir, gamlar sem nýjar. í bókinni er að finna efnisúr- drátt og umsögn um kvikmyndir, nöfn leikstjóra, leikara, handrits- höfunda og annarra, sem standa að gerð myndarinnar, auk þess stjömu- gjöf, verðlaun, framleiðsluár o.fl. Þetta fyrsta bindi er 350 bls. að stærð og íslenskað af Alfheiði Kjart- ansdóttur. Stríð og friður og Illur fengur eru prentaðar í Prentstofu G. Benedikts- sonar. Kvikmyndahandbókin er prentuð hjá prentsmiðjunni Odda hf. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Flökunarvél — leiga Óskum að taka á leigu flökunarvél B-189V eða B-184 næstu 6 mánuði. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra í símum 622800 og 29059. Grandi hf. Flak ms. Barðans GK-475 í því ástandi sem það er í á strandstað við Hólahóla á Snæfellsnesi, er hérmeð auglýst til sölu. Tilboðum sé skilað til Samábyrgðar íslands á fiskiskipum, Lágmúla 9, Reykjavík fyrir 9. apríl nk. Aðalskoðun bifreiða, bifhjóla, léttra bifhjóla svo og skráningarskyldra tengi- og festi- vagna ílögsagnarumdæmi Kópavogs 1987. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með að aðalskoðun bifreiða, bifhjóla og léttra bifhjóla árið 1987 hefst mánudaginn 6. apríl og lýkur föstudaginn 24. apríl. Skoðað verð- ur alla virka daga frá kl. 8.00-12.00 og kl. 13.00-16.00. Skoðað verður að Auðbrekku 2 í Kópavogi, (að norðanverðu). Við skoðun skulu ökumenn leggja fram full- gild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1987 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekið úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta til- kynnist öllum sem hlut eiga að máli. Umskráningar verða ekki framkvæmdar á skoðunarstað. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 2. apríl 1987. Iðnskólinn í Reykjavík Iðnskóladagurinn í dag; laugardag Iðnskólinn í Reykjavík, Skólavörðuholti, verð- ur opinn almenningi í dag laugardag frá kl. 10-16. Þar gefst tækifæri til að kynna sér nám í löggiltum iðngreinum, tölvutækni, tækniteiknun og á tæknibraut. Nemendur verða að störfum í öllum verkleg- um greinum og gefst gestum kostur á að ræða við nemendur og kennara. Atvinnufyrir- tæki sækjast eftir tæknimenntuðu fólkj sem hefur haldgóða undirstöðumenntun. í Iðn- skólanum miðast námsmarkmiðin við að uppfylla þessar kröfur. Komið í dag á Iðnskóladaginn og kynnið ykk- ur starfið. Kaffihlaðborð í matsal. Iðnskólinn í Reykjavík. Vörður — F.U.S. — Akureyri Varöarfélagar! Rótta leiöin er á lllugastaöi um helgina þar sem safn- að verður kröftum fyrir komandi kosningar. Skráiö ykkur sem fyrst hjá stjórnarmeölimum. Stjórnin. Akranes — fulltrúaráð Fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna á Akranesi heldur fund laugardaginn 4,- apríl kl. 14.00 i Sjálfstæöishúsinu viö Heiöarbraut. Fundarefni: Kosningavinnan. Frambjóöendur mæta á fundinn. Fjölmennum. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Seltirningar Kosningaskrifstofa sjálfstæöisfólaganna á Seltjarnarnesi, Austur- strönd 3, er opin daglega frá kl. 16.30-19.30. Vinsamlegast tilkynniö fjarvistir á kjördag. Komiö og ræöiö málin. Stjórnin. Sjálfstæðismenn — Langholti — Opiðhús — Opið hús i kosningarskrifstofunni Langholtsvegi 124, laugardaginn 4. aprfl kl. 14.00-17.00. Frambjóöendur lita viö. Kaffiveitingar. Stjórnin. Húnvetningar Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er i Brekkubyggö 18, Blöndu- ósi, sími 4574. Opiö veröur frá kl. 17.00 til kl. 22.00 virka daga og frá kl. 13.00 til kl. 19.00 laugardaga og sunnudaga. Stuöningsmenn eru hvattir til aö koma og ræöa málin. Kosningastjóri er Ólafur Hermannsson. Sjáifstæðisféiögin i Austur-Húnavatnssýslu. Borgarnes — Mýrarsýsla Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er i Sjálfstæöishúsinu Borg- arbraut 1. Opiö frá kl. 14.00-17.00 og frá kl. 20.00-22.00 alla daga fyrst um sinn. Simi 93-7460. Forstöðumaöur skrifstofunnar er örn Símonarsson. Skemmtiferð um borgina Laugardaginn 4. april bjóða sjálfstæðisfélögin í Reykjavík uppá hina árlegu skemmtiferð sina um borgina. Ekiö veröur um borgina undir leiðsögn frambjóöenda Sjátfstæðisflokksins til alþingiskosninga nú i vor, svo og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Rútur munu leggja af stað frá Valhöll kl. 13.00, 14.00 og 15.00. Aö lokinni ökuferö veröur boðið i kaffi i Valhöll. Við væntum þess aö sem flestir sjái sér fært aö koma. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Hella — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins á Hellu er til húsa aö Þrúö- vangi 18. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin alla virka daga frá kl. 16.00 til kl. 19.00. Kosningasími er 99-5244. Akureyringar á réttri leið Opið hús á skrif- stofu flokksins, Kaupangi, frá kl. 15.00-17.00 sunnu- daginn 5. apríl. Allir stuðningsmenn flokksins hvattir til að mæta og fá sér kaffi og rabba viö frambjóöendur og bæjarfulltrúa. Sjálf- stæðisfélögin minna fólk á að kynna sér hvort það er á kjörskrá. Sjálfstæðisélögin á Akureyrí. Húsvíkingar á réttri leið Almennur stjórnmálafundur sunnudag 5. aprfl i félagsheimilinu. Frummælendur: Efstu menn á lista Sjálf- stæðisflokksins í kjördæminu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.