Morgunblaðið - 04.04.1987, Síða 64
V9Q{ J15TCT.A t- HlTOAOffAr>TTA*r (TIGFAiTrrvnT05TOTJ
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1987
64
Frumsýnir:
PEGGY SUE GIFTIST
★ ★★★ AI.MBL.
★ ★ ★ SMJ. DV.
★ ★★ HP.
Kathleen Turner og Nicolas Cage
leika aðalhlutverkin í þessari bráð-
skemmtilegu og eldfjörugu mynd
sem nú er ein vinsælasta kvikmynd-
in vestan hafs.
Leikstjóri er hinn margfaldi Óskars-
verðlaunahafi Francis Coppola.
Peggy Sue er næstum því fráskilin
tveggja barna móðir. Hún bregður
/ . sér á ball og þar líður yfir hana.
Hvernig bregst hún við þegar hún
vaknar til lífsins 25 árum áður?
Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.
VÖLUNDARHÚS
Sýnd í A-sal kl. 3.
DOLBY STEREO |
STATTU MEÐ MÉR
★ ★★ HK. DV.
★ ★V* AI. MBL.
STAND BY ME
A ucrw fibn by Rrib Rnncr.
m
iw« 7hc aonr mc. _ .. UaJ
aix mghts fusF«vcr> 'J7Í5STSSÆ V6SST
Kvikmyndin „Stand By Me“ er gerð
eftir sögu metsöluhöfundarins Step-
hen King „Likinu“.
Óvenjuleg mynd — spennandl
mynd — frábær tónllst.
Aðalhlutverk: Wil Wheaton, Rlver
' ’ Phoenix, Corey Feldman, Jerry
O’Connell, Kiefer Sutherland.
Leikstjóri: Rob Reiner.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.
O
Sýnd í B-sal kl. 3.
Mlðaverð 130 kr.
JL SKULDA
A VÁIRY66IN6 BllNAIMRBANKINNj
gHqrgimfrlflfelft
Askriftarsiininn er 83033
ISLENSKA OPERAN
____ Sími 11475
AIDA
eftir Verdi
Laugardag 11/4 kl. 20.00.
Þeir sem áttu miða 29/3
vinsamlegast hafið
samband við miðasölu.
ÍSLENSKUR TEXTI
FÁAJR SÝN. EFTIR.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutíma og einnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
Sýningargestir ath. hnsinu
lokað kl. 20.00.
Visa- og Euro-þjónusta.
MYNDLISTAR-
SÝNINGIN
í forsal óperunnar er opin
alla daga frá kl. 15.00-18.00.
LAUGARAS= ,
SALURA
Heimsfrumsýning:
EINKARANNSÓKNIN
Ný bandarisk spennumynd, gerð af
þeim félögum Sigurjóni Sighvatssyni
og Steven Golin.
Charles Bradley rannsóknarblaða-
maöur hefur komist á snoðir um
spillingu innan lögreglu Los Ange-
les- borgar og einsetur sér að
upplýsa máliö. Joey, sonur Charles,
dregst inn í málið og hefur háskalega
einkarannsókn.
Aðalhlutverk: Clayton Rohner, Ray
Sharkey, Talia Balsam, Paul Le
Mat, Martin Balsam og Anthony
Zerbe.
Leikstjóri: Nigel Olck
Framleiðendur: Steven Golin og
Sigurjón Sighvatsson.
íslenskurtexti.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16ára.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
DOLBY STEREG1
----- SALURB —
EFTIRLÝSTUR
LÍFSEÐA LIÐINN
--- SALURC ---
FURÐUVERÖLD JÓA
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
BANDARÍSKA
AÐFERÐIN
Ný bandarisk mynd um nokkra létt-
klikkaða vini.
Aðalhlutverk: Dennis Hopper.
Sýnd kl.7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
Óskarsverðlauna-
myndin:
GUÐGAFMER EYRA
CHILDREN OF A LESSER GOD
★ ★★ DV.
Stórgóð mynd með
frábærum lcikurum.
Marlee Matlin hlaut
Óskarinn sem besti
kvenleikarinn í ár.
Leikstj.: Randa Haines.
Aðalhlutvcrk: William
Hurt, Marlee Matlin,
Piper Laurie.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
ÞJODLEIKHUSID
Stóra sviðið:
BARNALEIKRITIÐ
r RWa á
RuSLaHaOgn^
í dag kl. 15.00.
Sunnudag kl. 15.00.
Miðvikudag kl. 16.00.
Fimmtudag kl. 15.00.
LALL/tUjftllöl
í kvöld kl. 20.00.
Föstudag kl. 20.00.
ÉG D ANS A VIÐ ÞIG...
ICH TANZE MIT DIRIN
DEN HIMMEL HINEIN
5. sýn. sunnud. kl. 20.00.
Hvit aðgangskort gilda.
Uppselt.
6. sýn. þrið. kl. 20.00.
7. sýn. fimmtud. kl. 20.00.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunum vcitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Litla sviðið:
(Lindargötu 7).
Miðvikud. kl. 20.30.
Þriár sýningar eftir.
Miðasala í Þióðleikhúsinu
kl. 13.15-20.00. Sími 11200.
Upplýsingar í símsvara
611200.
Tökum Visa og Eurocard í
síma
á ábyrgð korthafa.
HUGLEIKUR
frumsýnir:
Ó, ÞÚ ...
á Galdraloftinu,
Hafnarstræti 9,
í dag kl. 20.30. Uppselt.
2. sýn. 7. apríl kl. 20.30.
3. sýn. 9. apríl kl. 20.30.
Uppselt.
4. sýn. 11. apríl kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala á
Galdraloftinu sýning-
ardaga eftir kl. 17.00
8Ími 24650.
Hörkumynd meó Judd Nelson og Ally
Sheedy í aðalhlutverkum. Hann (Nel-
son) kemur heim eftir fimm ára fjar-
veru til að sættast við föður sinn, en
faöir hans hafði þá veriö myrtur fyrir
nokkrum mánuðum. En máliö er enn
óupplýst.
Leikstjóri: Michelle Manning.
Aðalhlutverk: Judd Nelson, Ally Seedy
fThe Breakfast Club, St. Elmo's Rre),
David Caruso (An Officer Anda Gentle-
man), Paul Wirrfield (Terminator).
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
—wm-
mHrts/Ð
HÁDEGISLEIKHÚS
11. sýn. í dag kl. 13.00.
12. sýn. miðv. 8/4 kl. 12.00.
13. sýn. fimmtud. 9/4 kl. 12.00.
14. sýn. föstud. 10/4 kl. 12.00.
15. sýn. laug. 11/4 kl. 13.00.
Ath. sýn. hefst stundvíslega
kl. 12.00.
Leiksýning, matur
og drykkur aðeins:
750 kr.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 15185.
Míðasala við innganginn
klukkutíma fyrir sýningu.
Sýningastaður:
BÍÓHÚSID
Sro: 13800__
Ný ævintýramynd með Brigitte Ni-
elsen og Arnold Schwarzenegger i
aöalhlutverkum, byggö á sögu Ro-
bert E. Howard. Hver man ekki eftir
CONAN-myndunum með Schwarz-
enegger i aðalhlutverki. Hér er
komin ný kvenhetja i ætt við hinn
frábæra CONAN og kallast hún
RAUÐA SONJA.
Aðalhlutverk: Brigitte Nielsen, Arn-
old Scwarzenegger, Paul Smith.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð bömum.
□□[ DQLBY STcREG 1
THE ROCKY HORROR
PICTURE SHO W
Sýnd kl. 11.
RAUÐA S0NJA
LEIKHÚSIÐ í
KIRKJUNNI
sýnir leikritið um:
KAJ MUNK
í Hallgrímskirkju
Aukasýn. í kvöld 4/4 kl. 20.30.
28. sýn. sunnud. 5/4 kl. 16.00.
Ath. sýn. nifln. 6/4
fellur niður.
Móttaka miðapantana í
síma: 14455 allan sólarhring-
inn.
Miðasala opin i Hallgríms-
kirkju sunnudaga frá kl.
13.00 og mánudaga frá kl.
16.00 og á iaugardögum frá
kl. 14.00-17.00.
Miðasala einnig í Bóka-
versluninni Eymundsson.
Pantanir óskast sóttar dag-
inn fyrir sýningu.
Fáar sýningar eftir.
Námskeið
Námskeið eru haldin í
stjörnukortagerð (Esoteric
Astrology) og sálarheimspeki.
Stjörnukortarannsóknir,
sími 686408.
BINGO!
Hefst kl. 13.30
Aðalvinninqur að verðmaeti
_________kr.40bús._________
Heildarverðmaeti vinninga
________kr. 180 þús.______
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010