Morgunblaðið - 14.04.1987, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG.UR 14. APRÍL 1987
Frá föstudegi
Að venju verð ég að gera upp
á milli fjölmargra athyglis-
verðra helgardagskráratriða og
nem þá fyrst staðar við Unglingana
í ríkissjónvarpsfrumskóginum er
voru að þessu sinni í samfylgd þús-
unda félaga er senn streyma í
kjörklefann í skjóli nýrra reglna um
lækkandi kosningaaldur. Stjóm-
andinn Ámi Sigurðsson ræddi við
Qóra unga kjósendur í kringlu Al-
þingis og spurði svo krakka á götum
úti um verðandi kosningar. Virtust
mér hinir ungu kjósendur býsna
óákveðnir er aftur kennir okkur þá
lexíu að ef til vill þurfi ljósvakamiðl-
amir að upplýsa þennan öfluga hóp
nýrra kjósenda rækijegar um
stefnumið flokkanna. Áma tókst
ágætlega að vekja hina ungu kjós-
endur í ljósvakafrumskóginum og
afsannaði þá kenningu að unglinga-
þættir þurfí endilega að byggjast á
hoppi og híi en gætum að því að
atkvæði ungu kjósendanna gætu
ráðið næstu ríkisstjóm.
GuÖjón Samúelsson
Stjómendur Geisla komu víða við
að þessu sinni — batnandi mönnum
er best að lifa — og fóru meðal
annars uppí Landsbanka að ræða
við Hörð Ágústsson byggingar-
sagnfræðing um Guðjón Samúels-
son, þennan stórkostlega
byggingateikni (arkitekt). Hvílíkur
snillingur, Guðjón, og fyndist mér
vel við hæfí að sjónvarpið fílmaði
byggingarteiknisögu Guðjóns
Samúelssonar. Hvernig stendur
annars á því að ekki er fjallað ítar-
legar um okkar nánasta umhverfi
í sjónvarpinu? Ég minnist þess til
dæmis ekki að ítarlega hafi verið
fjallað um nýsamda skipulagstillögu
er beinist að endurhönnun gamla
miðbæjarins en vísir menn hafa tjáð
mér að þessi tillaga muni svipta
gamla miðbæinn „sálinni“. Hin
smágervu „dúkkuhús" í gamla mið-
bænum okkar eru nú einu sinni
fjöregg þessarar borgar og yrkis-
efni borgarskáldanna.
MR
Síðastliðinn laugardag var sýnd-
ur í ríkissjónvarpinu fyrri hluti
leikrits er MR-ingar færðu upp á
Herranótt í fyrra. Leikritið: Húsið
á hæðinni eða Hring eftir hring
skrifaði Sigurður Pálsson og var
þar brugðið upp svipmyndum af lífi
skólapilta á árunum milli 1930 og
’40. í kvöld verður síðari hluti
verksins á dagskrá og verður þá
vikið að bítlaárunum í MR. Leiklist-
argagnrýnandi Morgunblaðsins
hefír þegar dæmt þessa uppfærslu
og verkið sjálft en persónulega
fannst mér takast bara vel til með
sjónvarpsuppfærsluna og á þar hinn
reyndi leikstjóri Þórhildur Þorleifs-
dóttir heiður skilið en Þórhildur er
einkar lagin við að skipa fjölda leik-
enda saman á þröngt leiksvið,
sviðsmynd Guðrúnar Sigríðar Har-
aldsdóttur var líka býsna haganleg.
Hitt er svo aftur annað mál hvort
skólasýningar, jafnvel Herranætur,
eigi erindi í ríkissjónvarpið en þegar
atvinnuleikarar eru komnir útá
gaddinn þá er náttúrulega ekki um
annað að ræða en leita til áhuga-
manna.
Renata Scotto
Að þessu sinni var hin heims-
fræga sópransöngkona Renata
Scotto í Sviðsljósi Jóns Óttars. Sú
stund var mér dýrmæt því þessi
yndislega heimssöngkona, er syng-
ur ekki aðeins betur en aðrir
dauðlegir menn, er líka flínkur bún-
ingahönnuður, óperuleikstjóri og
húsmóðir. Hvílík kona og í réttu
umhverfi hjá Jóni Óttari, mjúkum
leðursófa og skrautgler í baksýn.
Þessi álfadrottning mun fylgja mér
lengi fram á hinn gráa veg.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP/SJÓNVARP
Stöð 2:
Shamus
■■■■ Shamus,
0"J 15 bandarísk kvik-
— mynd frá árinu
1975 er á dagskrá Stöðvar
2 í kvöld. Shamus er einka-
spæjari og billiardleikari,
en fyrst og fremst kvenna-
gull. Hann á í vök að
veijast þegar hann kemst
samtímis í kast við lögregl-
una og harðvítugan
glæpahring. Leikstjóri er
Marvin Chomsky.
Kvennagullið Shamus leikur billiard.
Bylgjan:
Finnsk
rokktónlist
■■■■ Finnsk rokktón-
01 00 list fær rækilega
“ -1 umQöllun hjá
Ásgeiri Tómassyni í kvöld.
Finnskur tónlistarmaður,
Mike Huldén, er staddur
hér á landi um þessar
mundir og hann tók með
sér nokkrar rokkplötur sem
verða leiknar auk þess sem
Mike segir stuttlega frá
hljómsveitunum og tónlist-
arlífi í Finnalndi. Meðal
hljómsveita sem kynntar
verða eru Smack, Melrose,
Miljoonasadle, Gringos
Locos, Keba, Insideout o.
fl.
ÚTVARP
©
ÞRIÐJUDAGUR
14. apríl
6.45 Veðurtregnir. Bæn.
7.00 Fréttir
7.03 Morgunvaktin — Jón
Baldvin Halldórsson og Jón
Guðni Kristjánsson. Fréttir
eru sagðar kl. 7.30 og 8.00
og veöurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25. Guð-
mundur Sæmundsson talar
um daglegt mál kl. 7.20.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Enn af Jóni Oddi og
Jóni Bjarna'' eftir Guðrúnu
Helgadóttur. Steinugn Jó-
hannesdóttir les (11).
9.20 Morguntrimm. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir
10.30 Ég man þá tíð
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum
árum.
11.05 Samhljómur. Umsjón:
Þórarinn Stefánsson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Stríð og þjáning
Umsjón: Berglind Gunnars-
dóttir og Lilja Guðmunds-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Niðja-
málaráðuneytið" eftir Njörð
P. Njarðvík
Höfundur les (5).
14.30 Tónlistarmaður vikunn-
ar. Loertta Lynn.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.20 Landpósturinn. Lesið úr
forystugreinum landsmála-
blaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Barnaútvarpiö
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síödegistónleikar
a. Amerísk svíta op. 98b
eftir Antonín Dvorák. Kon-
unglega fílharmóníusveitin í
Lundúnum léikur; Antal
Dorati stjórnar.
b. Svíta nr. 2 eftir Igor Strav-
insky. Sinfóníuhljómsveitin í
Dallas leikur; Eduardo Mata
stjórnar.
c. „Scaramouche" eftir Dar-
ius Milhaud. Pekka Savijoki
og Margit Rahkonen leika á
saxófón og píanó.
17.40 Torgiö — Neytenda- og
umhverfismál. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
Tilkynningar. Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Guðmundur
Sæmundsson flytur.
20.00 Á framboðsfundi
Útvarpað beint frá fundi
frambjóðenda í Norður-
landskjördæmi eystra sem
haldinn er á Dalvík. I upp-
hafi flytja frambjóðendur
stutt ávörp en síðan leggja
fundargestir spurningar fyrir
frambjóðendur flokkanna.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Andrés Björnsson les 48.
sálm.
22.30 Leikrit: „Sandbylur" eftir
Þorstein Marelsson
Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfs-
son. Leikendur: Arnar
Jónsson, Þórunn Magnea
Magnúsdóttir, Sigríður Hag-
alín, María Árnadóttir, Erla
B. Skúladóttir, Árni Tryggva-
son, Guðrún Gísladóttir,
Gunnar Rafn Guðmundsson
og Erlingur Gislason. (End-
urtekið frá fimmtudags-
kvöldi).
23.15 íslensk tónlist
a. „Þjóðlífsþættir" eftir Jór-
unni Viðar. Laufey Sigurðar-
dóttir og höfundurinn leika
saman á fiðlu og píanó.
b. Blásarakvintett eftir Jón
Ásgeirsson. Einar Jóhann-
esson, Bernhard Wilkinson,
Daði Kolbeinsson, Joseph
Ognibene og Hafsteinn
Guðmundsson leika á klar-
inettu, flautu, óbó, horn og
fagott.
c. Norræn svíta um íslensk
þjóðlög eftir Hallgrím Helga-
SJÓNVARP
ÞRIÐJUDAGUR
14. apríl
18.00 Villi spæta og vinir
hans. Þrettándi þáttur.
Bandarískur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Ragnar
Ólafsson.
18.25 Nýja flugstööin i
Keflavík vigð — Bein útsend-
ing. Umsjónarmaður Edda
Andrésdóttir. Útsendingu
stjórnar Rúnar Gunnarsson.
19.30 Poppkorn. Umsjón:
Guömundur Bjarni Harðar-
son, Ragnar Halldórsson og
Guðrún Gunnarsdóttir.
19.55 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Fjórða hæðin. (The
Fourth Floor). Nýr flokkur —
Fyrsti þáttur. Breskur saka-
málamyndaflokkur í þremur
þáttum. Aðalhlutverk:
Christopher Fulford og Ric-
hard Graham. Á fjórðu hæð
Scotland Yard hefur aðsetur
sú deild lögreglunnar sem
fæst við rannsóknir rána.
Þangaö berast ábendingra
um heróísmygl um Heat-
hrow-flugvöll en morð og
rán fylgja í kjölfarið þegar
tveir ungir lögreglumenn
hefja rannsókn. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
21.35 Vestræn veröld.
(Triumph of the West.) 5. I
Áusturvegi. Heimilda-
myndaflokkur í þrettán
þáttum frá breska sjónvarp-
inu (BBC). Umsjónarmaður
er John Roberts sagnfræð-
ingur. Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
22.25 Suðurlandskjördæmi.
Sjónvarpsumræður fulltrúa
allraframboöslista. Umræð-
um stýrir Ólína Þorvarðar-
dóttir.
23.55 Fréttir i dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
14. apríl
§ 17.00 Striðsleikir (War
Games). Bandarisk kvik-
mynd með Matthew Brod-
erick, Dabney Coleman
(Buffalo Bill) og John Wood
i aðalhlutverkum. Unglingur
með tölvudellu kemst inn á
ónafngreint tölvukerfi með
spennandi striösleikjum, en
þeir leikir eru ekki ætlaöir
unglingum.
§ 18.50 Fréttahornið. Frétta-
tími barna og unglinga.
Umsjónarmaður er Sverrir
Guðjónsson.
19.05 Teiknimynd.
19.30 Fréttir
20.00 Návígi. Yfirheyrslu- og
umræðuþáttur í umsjón
fréttamanna Stöðvar 2.
§ 20.40 Húsið okkar. (Our
House.) Bandariskur gam-
anþáttur með Wilford Brim-
ley i aðalhlutverki.
§21.30 Púsluspil (Tatort). Nýr
vandaður þýskur sakamála-
þáttur. Aðalsöguhetjurnar
eru tveir lögreglumenn,
Schimanski og Thanner. I
þessum þætti fer Schi-
manski að grennslast fyrir
um hvarf virts blaðamanns.
§23.00 NBA-körfuboltinn.
Umsjónarmaður er Heimir
Karlsson.
00.30 Dagskrárlok.
son. Sintóníuhljómsveit
fslands leikur; Olav Kielland
stjórnar.
ÞRIÐJUDAGUR
14. april
00.10 Næturútvarp. Hallgrím-
urGröndalstendurvaktina.
6.00 i bitið. Erla B. Skúladótt-
ir léttir mönnum morgun-
verkin, segir m.a. frá veöri,
færð og samgöngum og
kynnir notalega tónlist i
morgunsáriö.
9.05 Morgunþáttur i umsjá
Kolbrúnar Halldórsdóttur og
Sigurðar Þórs Salvarssonar.
Meðal efnis: Tónlistarget-
raun, óskalög yngstu hlust-
endanna og fjallað um
breiðskifu vikunnar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur
Hauksson kynnir létt lög við
vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón:
Broddi Broddason og
Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Nú er lag. Gunnar Sal-
varsson kynnir gömul og ný
úrvalslög. (Þátturinn veröur
endurtekinn aðfaranótt
ÞRIÐJUDAGUR
14. apríl
07.00—09.00 Á fætur með
Sigurði G. Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður lítur yfir blööin, og
spjallar við hlustendur og
gesti. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur uppáhaldslögin ykkar.
Afmæliskveðjur, matarupp-
skriftir og spjall til hádegis.
Siminner61 11 11.Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir
12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi. Frétta-
pakkinn. Þorsteinn og
fréttamenn Bylgjunnar fylgj-
ast með þvi sem helst er (
fréttum, spjalla við fólk og
segja frá í bland við létta
tónlist. Fréttir kl. 13.00 og
14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Pétur spil-'
ar siðdegispoppið og spjall-
ar við hlustendur og
tónlistarmenn. Forstjóra-
popp eftir kl. 15.00. Fréttir
kl. 15.00, 16.00 og 17.00.
17.00—19.00 Ásta R. Jóhann-
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
fimmtudags kl. 02.00.)
21.00 Poppgátan. Gunnlaug-
ur Sigfússon og Jónatan
Garðarsson stýra spurn-
ingaþætti um dægurtónlist.
(Endurtekinn þátturfrá laug-
ardegi.)
22.05 Steingeröur. Þáttur um
Ijóðræna tónlist í umsjá
Herdisar Hallvarðsdóttur.
23.00 Við rúmstokkinn.
Guðrún Gunnarsdóttir býr
fólk undir svefninn með tali
og tónum.
00.10 Næturútvarp. Gunnar
Svanbergsson stendur vakt-
ina til morguns.
02.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjá
Hönnu G. Siguröardóttur.
(Endurtekinn frá laugar-
degi.)
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03-19.00 Svæöisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5
Umsjón: Finnur Magnús
Gunnlaugsson. Fjallað um
menningarlif og mannlíf al-
mennt á Akureyri og í
nærsveitum!
esdóttir í Reykjavik siödeg-
is. Ásta leikur tónlist, lítur
yfir fréttirnar og spjallar við
fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00—20.00 Anna Björk
Birgisdóttir á flóamarkaöi
Bylgjunnar. Flóamarkaður
og tónlist. Fréttir kl. 19.00.
20.00—21.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar. Helgi Rúnar
Óskarsson kynnir 10 vin-
sælustu lög vikunnar.
21.00—23.00 Ásgeir Tómas-
son á þriðjudagskvöldi.
Ásgeir leikur rokktónlist úr
ýmsum áttum.
23.00—24.00 Vökulok. Þægi-
leg tónlist og fréttatengt efni
í umsjá Elínar Hirst frétta-
manns. Fréttir kl. 23.00.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Tónlist og upp-
lýsingar um veöur og flug-
samgöngur. Fréttir kl.
03.00.
ALFA
KrUtUeg étni^HlU.
FM 102,9
ÞRIÐJUDAGUR
14. apríl
8.00 Morgunstund. Guðs
orð og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur meÓ
lestri úr Ritningunni.
16.00 Dagskrárlok.