Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 9 ÁRANGRI MÁ NA Á ÝMSAN HÁTT ... Hér gefur að líta 43 leiðir Vegvlslrinn tll árangurs ar ÓKEYPIS bœkllngur okkar um atarfsnám - saml bækllngurinn og vlö höfum sant mllljónum manna og kvanna um helm all- an. Reynslan sýnir að hann gerlr gagn - og hann getur Ifka hjálpað þér. Vlö lofum ekki árangrl, þaö gerir engln lögmast menntastofnun. En vlö hettum því að senda þér án allra skuldbindlnga bœkllng um það starf sem helllar þlg. Par maö getur þú haflð námlö og valið þér það sviö sem þú telur aö þú getlr náð árangri I og tryggt þér þægilegra og betra Iff. Veldu vlnsamlega aöelns eltt númer. Þétt þú kunnir selnna aö hyggja á frekara nám sýnlr raynslan okkur að bestur árangur nœst þegar nemandl gefur slg aðeins aö elnu svlöl. SENDID EFTIR ÓKEYPIS UPPLÝSIN6UM ÁN NOKKURRA SKULDBINDINGA. Intemational Correspondence Schools, Dept. GNS47, Box 1900, Scranton, Pennsylvania 18501, USA. Starfsnám I rekstrar- fræöum 60 Stjórn fyrirtækja 61 Bókfærsla 80 Fyrirtækjastjórnun og markaðsfræði. 81 Fyrirtækjastjórnun og fjármálastjórn Starfsnám ítæknifræði 67 Raftæknifræði 63 Byggingarverkfræði 62 Vélaverkfræði 65 Rafmagnsfræði Annað starfsnám 56 Tölvuforritun 07 Bandariskt stúdentspróf 59 Matreiðsla 20 Aðstoð á tannlæknastof- um 57 Tölvuviðgerðir 05 Hótelstjórnun 14 Stjórnun kælikerfa 12 Innanhúsarkitektúr 51 Sala é tískuvarningi 28 Bifhjólaviðgerðir 52 Markaðskannanir 94 Heilsu-og næringar- fræði 22 Náttúruvernd 19 Dýrahjúkrun 246 Útvarps- og sjónvarps- viðgeröir 260 B Húsasmíði 106 Almenn viðskiptafræði 144 Hagnýtenska 04 Bifreiðaviðgerðir 18 Bókhald 02 Rafeindafræði 21 Einkaritaranám 06 Rafvirkjun 29 Löggæslustörf 32 Listir 09 Lögfræði 55 Dieselviðgerðir 87 Sjónvarps- og mynd- bandaviögerðir 03 Umönnunbarna 85 Tækniteiknun 35 Feröamálastörf 260 A Arkitektúr 260 C Vélarekstur 161 Stjórnunvéla 25 Byssuviðgerðir FÁID ÓKEYPIS UPPLÝSINGAR - SENDIÐ AUGLÝSINGUNA STRAX í DAG. SKRIFIÐ HÉR VIÐEIGANDINÚMER........... Skrifið með bókstöfum. Nafn:..............................Aldur: ......................... Heimilisfang:...................................................... Borg/bær: ......................................................... Land: ............................sími: (...)...................... | SIEMENS Fjölhæf hrærivél frá SÍGtHGnS Blandari, grænmetiskvörn og hakkavél fylgja með! •Allt á einum armi. • Hrærir, hnoðar, þeytir, blandar, brytjar, rífur, hakkar og sker — bæði fljótt og vel. • ítarlegur leiðarvísir á íslensku. i .................... ..... Smith & Norland Nóatúni 4 — s. 28300 A gráu svæði Þegar litíð er á mál- flutning stjómmála- flokkanna fyrir alþingis- kosningamar og afstöðu þeirra til utanríkis- og öryggismála kemur i ljós, að margir þeirra em á „gráu svæði“ í þessum efnum. Þeir mæla af hálfum huga með þeirri stefnu, sem fylgt hefur verið til þessa og reynst hefur þjóðinni jafn far- sæl og raun ber vitni. Skýrasta dæmið um þetta er stefna Borgara- flokksins. Þar er ekki lýst stuðningi við aðild fslands að Atlantshafs- bandalaginu heldur látíð við það eitt silja að minna á þá staðreynd, að ísland sé aðili að bandalaginu. Þar er tekið undir stefnu Alþýðubandalagsins eða Ólafs Ragnars Grimsson- ar um tímabundinn gildistima vamarsamn- ingsins við Bandaríkin og flutning á einhveijum hluta starfseminnar á Keflavíkurflugvelli til Jan Mayen. Eftir að þessi stefnu- yfirlýsing Iá fyrir dró Ólafur Ragnar Grimsson þá rökréttu ályktun, að hann væri gjaldgengur sem utanríkisráðherra í ríkisstjóm með Borgara- flokknum. Lýsti hann þessu yfir á Bylgjuimi og sagðist jafnframt ætla að vera utanríkisráðherra í „gráum fötum“ og kem- ur það heim og saman við litinn á þeirri stefnu, sem hann hefur boðað og Borgaraflokkurinn tekið undir. Albert Guðmundsson hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þess efnis, að hann getí ekki sætt sig við Ólaf Ragnar sem ut- anríkisráðherra. Fyrir flokk, sem rekur upp- runa sinn til yfirlýsinga um setu manna i ríkis- sljóm, skiptir yfirlýsing af þessu tagi vafalaust miklu. í stjómmálum er þó ekki aðeins tekist á um ráðherrastóla heldur einnig málefni; þrátt fyr- ir að Albert hafi útilokað Hættulegt ístöðuleysi Hvarvetna í Vestur-Evrópu þar sem jafnaðarmenn og vinstri- sinnár hafa skýrt afdráttarlaust frá því, hvað þeir vilja i varnar- og öryggismálum, hafa þeir tapað fylgi að undanförnu. Stefna þeirra er í stuttu máli sú, að Vesturlönd eigi að afvopnast ein- hliða. Þannig vill breski Verkamannaflokkurinn undir forystu Neils Kinnock loka bandarískum herstöðvum í Bretlandi og leggja niður breskar kjarnorkuvarnir. Því meira sem um þetta er rætt þeim mun minna fylgi fær Verkamannaflokkurinn sam- kvæmt skoðanakönnunum. Meirihluti manna í lýðræðislöndum hafnar sem betur fer hættulegu ístöðuleysi í þessum málaflokki. Ólaf Ragnar frá utanrík- isráðherraembættínu er hitt jafnljóst og áður, að stefnan í vamar- og ör- yggismálum stendur ekki í vegi fyrir sam- starfi Borgaraflokksins og Aiþýðubandalagsins; báðir fiokkamir em á „gráu svæði“. í Þjóðviljanum 29. mars síðastliðinn birtíst viðtal við Albert Guð- mundsson, þar sem hann er spurður um afstöðu sina tíl vamarliðsins og svarar meðal annars á þennan veg: „Ég er ekki á móti hemum i sjálfu sér. Ég vildi hafa hann hér af upphaflegu ástæð- unni, útaf ófriðarhættu í heiminum. Sú ástæða er ekki fyrir hendi í sama mæli og áður . . .“ Sj álfbirgingnr Kosningabarátta framsóknarmanna bygg- ist að verulegu ieytí á sjálfbirgingi, þeir hælast um af eigin verkum og annarra. Til marks um þetta em eftirfarandi ummæli, sem höfð em eftír Steingrími Her- mannssyni í Tímanum síðastliðinn laugaradag: „Sumir ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn vegna þess að án hans hefði aldrei orðið nein Bylgja eða Stöð 2. Hér sannast best hve nauð- synlegt er að hafa öfgalaust afl í ríkisstjóra. Sjálfstæðisflokkurinn hefur reynt að koma fijálsu útvarpi á i 10 ár. Það hefur ekki gengið fyrr en nú, að Ingvar Gíslason, sem sat á þingi fyrir Framsóknarflokk- inn, samdi frumvarp um fijálst útvarp, sem allir gátu sætt sig við.“ Þessi málflutningur forsætisráðherra er ein- kennileg einföldun. Ingvar Gíslason skipaði á sínum tima nefnd, sem komst að þeirri niður- stöðu, að afnema bæri einokun ríkisins á út- varpsrekstri. Á hinn bóginn dró Ingvar Gísla- son það von úr vití að flytja þetta fmmvarp og komst ekki skriður á málið fyrr en Ragnhildur Helgadóttír, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, varð menntamálaráð- herra. Þegar málið var borið upp í Alþingi, greiddu þeir hvomgur atkvæði, Steingrímur Hermannsson og Ingvar Gíslason. Þrír framsókn- armenn vom á mótí afnámi ríkiseinokunar- innar, þeirra á meðal Páll Pétursson, þing- flokksforinaður, og Halldór Ásgrímsson, varaformaður Fram- sóknarflokksins og sjávarútvegsráðherra. Hvað svo sem Stein- grimur Hermannsson segir um afnám ríkisein- okunar á útvarpsrekstri nú fyrir kosningar og afstöðu framsóknar- manna er ljóst, að það mál hefði aldrei náð fram að ganga nema vegna einarðrar afstöðu sjálfstæðismanna. Það má kannski segja, að það sé „öfgalaust afl“ á Al- þingi að sitja hjá við afgreiðslu mála af þessu tagi. En hjáseta er sjaldn- ast túlkuð á þann veg, að mönnum þyki mikið við liggja í stuðningi við eitthvert málefni. Til hamingju! Útsýn óskar landsmönnum öllum til hamingju með glæsilega flugstöð. Við hefjum beinar útsendingar frá nýju flugstöðinni þann 15. aprfl. fyrir þig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.