Morgunblaðið - 14.04.1987, Page 13

Morgunblaðið - 14.04.1987, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 13 iUv»»°l«o*G0KD®™' et ekki sÆn dauda johns Beethoven og Bruckner Tónlist Jón Asgeirsson Kammermúsikklúbburinn lauk þtjátíu ára afmælisveislunni með flutningi á tveimur verkum, sem ekki hafa verið flutt hérlendis, eftir því sem best er vitað. Þessi verk eru strengjakvintett í F-dúr eftir Bruckner og C-dúr kvintettinn, óp- us 29, eftir Beethoven. Bruckner var hálfsextugur er hann samdi strengjakvintettinn, sem er í raun eina kammerverk hans, því strengjakvartett, er hann samdi nærri tveimur áratugum fyrr, var unninn undir leiðsögfn Kitzlers, er á þeim tíma kenndi Bruckner form- fræði og hljóðfærafræði og því flokkað með skólaverkunum, eins og mörg fyrstu verka hans. Gagn- Ungir nor- rænir ein- leikarar I Tónlist Jón Asgeirsson Tónleikar, undir yfirskriftinni Ungir norrænir einleikarar, alls fimm tónleikar, eru fyrirhugaðir í Norræna húsinu og voru þeir fyrstu sl. sunnudag. Hákon Rudner, rúmlega tvítugur sænskur fiðluleikari, stóð fyrir fyrstu tónleikunum og honum til samleiks og trausts var danskur píanóleikari, Erik Karl- berg að nafni. Á efnisskránni voru verk eftir Bartók, Ravel og Brahms. Fyrsta verkið var Rapsódía nr. 1 eftir Bartók. Fyrri þáttur verksins nefnist „lasso“ og þar vantaði heilmikið á að hljóðfallið væri nægilega mikið „tenuto“ en hi-ynspennan í slíkum döns- um byggist á að haldið sé aftur af hljóðfallinu, en það svo bijót- ist fram með miklum þunga. Seinni þáttur rapsódíunnar og annað verkið á efnisskránni, sónata eftir Ravel, var þokka- lega leikin en án þess að tæki nokkurs staðar í. Síðasta verkið var svo d-moll-sónatan eftir Brahms, eitt af fallegri fiðlutón- verkum tónbókmenntanna og þrátt fyrir hnökralausa spila- mennsku var flutningir þeirra félaga nær alveg laus við alla spennu. Þó brá aðeins fyrir smá skerpu í miðhluta Adagio-kafl- ans. Það var helst í síðasta kaflanum sem flytjendumir reyndu svolítið á sig. Píanóleikarinn Erik Karlberg sýndi sig helst í síðasta kaflan- um í Brahms-sónötunni. Þó sónatan í heild væri fremur dauflega leikin, eða eins og þeir ættu í raun ekkert erindi við Brahms, sem vera má að sé vegna reynsluleysis hinna ungu flytjenda. Næstu tónleikar í tónleikaröð- inni verða 26. apríl, en þá leikur Gunnar Idenstam á orgel Fríkirkjunnar. Gunnar er hálf- þrítugur en hefur þegar haldið tónleika víða, m.a. í Westminst- er Abbey. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! rýnandinn Hanslick taldi að heyra mætti „hér og þar nokkra takta af fallegum og innblásnum stefjum en inn á milli drungalega, leiðinlega og yfirmáta tilfinningaþrungna tón- list“. Þetta ritaði Hanslick um það leyti er Brucker var að slá í gegn. Það er rétt hjá Hanslick, að margt er fallega gert í þessu verki og kom það vel fram í leik Sinnhoffer- kvintettinum. Það besta í verkinu er fyrsti þátturinn og sá þriðji (Adagio), enda voru þeir vel fluttir. Annar þátturinn er sérkennilega laus í reipunum og ritháttur þess fjórða nær því að vera ætlaður strengjasveit en kammerkvintett. C-dúr kvintettinn opus 29, samdi Beethoven um svipað leyti og fyrstu sinfóníurnar sínar. Eftir því sem haft er eftir Czerny, mun Beethoven hafa haft hugann við ýmsar breyt- ingar varðandi form- og tónskipan verka sinna, eins og merkja má þegar í píanósónötunum. Þrátt fyrir þessi umbrot er kvintettinn há- klassískur í gerð og tónmáli. Samspil Sinnhoffer-kvintettsins var mjög gott og leikur þeirra oft mjög fallegur. Þrátt fyrir að Ingo Sinn- hofer sé frábær fíðlari, átti hann það til og þá einn af fimmmenning- unum, að leika stundum örlítið „utan við tóninn“. Þrátt fyrir þessa „smá hnökra“, var leikur þeirra félaga mjög góður en ásamt Ingo Sinnhoffer lék Aldo Volpini á aðra fiðlu, Roland Metzger á fyrstu lág- fíðlu, Paul Hennevogl á aðra lág- fiðlu og Peter Wöpke á selló. Morgunblaðið/Helena Stefánsdóttir Guðmundur Bjarnason. Siglufjörður: Lík manns- ins fannst i hofmnm Sigiufirði. LÍK mannsins, sem leitað hefur verið að á Siglufirði í vikutíma, fannst i höfninni á Siglufirði milli Öldubijóts og Pólstjörnubryggju síðastliðinn sunnudag. Maðurinn hét Guðmundur Bjama- son, til heimilis að Bakka, og var hann sjötugur að aldri. Hann fór að heiman frá sér sunnudagsmorguninn 5. apríl sl. til morgungöngu og hafði ekkert til hans spurst síðan þá. Guðmundur heitinn lætur eftir sig eiginkonu, Maríu Bjarnason sem er af færeyskum ættum, og fimm upp- komin böm, tvo drengi og þijár stúlkur. Matthías HEIMSVIÐBURÐUR YOKO ONO í einkaviðtali við Herdísi Þorgeirsdóttur í New York. Fyrsta viðtalið sem hún veitir í langan tíma um einkalíf sitt, árin með John Lennon, sambandið við hina Bítlana, bar- áttuna fyrir friði, ást sína og vonbrigði... JÓNÓLAFSSON- bæiarvmingursem jgy*|| | varðbisnessmaðu ^gnleikl kostur? UngVmgavændi í Reykjavik ungungavændí i REVKJAVlK ríkíssuórn IN MEMORIAM iXSSSSSSk ' ER ÍTURVAXINN llKAMI KOSTUR? OSC.AR WltDE ARKITEKTOR ÁSKRIFTARSÍMI 62 20 20 STJÓRNMÁL, alþjóðamál, arkitektúr, bókmenntir, tíska, matur, viðskipti og margtfleira.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.