Morgunblaðið - 14.04.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987
15
Borgaraflokkur-
inn, - hvers vegna?
eftirHuldu
Jensdóttur
Síminn hringir án afláts, spurn-
ingnm rignir yfir mig. Hvers vegna?
Er þetta satt? Borgaraflokkurinn,
hvers vegna hann?
Svarið er í raun augljóst þegar
að er gáð, því það blasir við í stefnu-
skrá nýja stjórnmálaflokksins, sem
á örfáum dögum fær ísland allt til
að upptendrast milli fjalls og fjöru.
Nýr flokkur, nýtt afl í íslensku
þjóðlífi. Ný sjónarmið. Ferskur
litríkur flokkur, sem þorir.
Flokkur, sem setur einstakling-
inn í öndvegi. Flokkur, sem virðir
skoðanir og athafnir einstaklings-
ins. Flokkur, sem hlustar. Flokkur,
sem lítur svo á að ríkisvaldið eigi
ekki að vera þrándur í götu, heldur
hvati til athafna og sköpunar.
Flokkur, sem lítur svo á að gera
eigi stofnunum og fyrirtækjum
kleift að axla eigin~ábyrgð, í stað
þess að vera miðstýrt bákn, þar sem
ekkí sér endanna á milli og þar sem
vinstri höndin veit ekki hvað sú
LEÐURIÐJAN hf. hefur eignast
eigið húsnæði í fyrsta sinn á
hálfrar aldar ferli sínum, en hún
varð 50 ára á sl. ári. Hið nýja
húsnæði er á Hverfisgötu 52, 2.
hæð.
Atson seðlaveskin eru helsta
framleiðsluvara Leðuriðjunnar hf.
en þau eru seld í verslunum um
allt land, auk þess sem bankar hafa
þau á boðstólum fyrir viðskiptavini
sína. Aðrar framleiðsluvörur eru
hægri aðhefst. Flokkur, sem leggur
áherslu á að íslendingum sé nauð-
syn að leggja alúð við, rækta og
efla fiskveiðar og landbúnað, sem
frá upphafi íslands byggðar hafa
verið hornsteinn atvinnulífsins, en
er nú í fjötrum. Flokkur, sem hefur
framtíðarsýn og vill efla það, sem
eykur sjálfstæði og eftirsóknar-
verða velsæld, og með hagsýni nýta
til heilla allt það sem við bæjardyrn-
ar er, ásamt því að draga lærdóm
af og hagnýta það sem er í fjar-
lægð. Flokkur, sem gerir sér grein
fyrir og leggur áherslu á að æðsta
takmark góðrar ríkisstjórnar er
umhyggja fyrir mannlegu lífi allt
frá getnaði til grafar.
Aldrei hefur slík rödd heyrst svo
afdráttarlaus í íslenskum stjórn-
málum. Enda efast ég ekki um að
lífsverndarsinnar um ísland allt
munu fylkjast undir fána lífsins, og
veita alla þá aðstoð sem þeim er
auðið í baráttunni fyrir lífsrétti allra
manna og þeim sjálfsögðu mann-
réttindum að vera ekki tekinn af
lífi í móðurkviði án saka og að
m.a. buddur, greiðslukortaveski,
kventöskur, sendlatöskur, skjala-
töskur, lyklaveski, skrifborðshlífar,
ráðstefnumöppur, matseðlamöppur
fyrir veitingahús, hótelmöppur og
belti. Einnig tekur fyrirtækið að sér
viðgerðir á leðurfatnaði.
Stofnandi fyrirtækisins og aðal-
eigandi til dánardags var Atli R.
Ólafsson. Framkvæmdastjóri er
Nanna Mjöll Atladóttir og formaður
stjórnar hlutafélagsins og yfirverk-
stjóri er Margrét S. Bjarnadóttir.
ástæðulausu. Að veita þeim braut-
argengi með atkvæði sínu sem
afneita rétti barna til lífs, hlýtur
að vera brot gegn samþykkt Sam-
einuðu þjóðanna frá árinu 1959 og
brot gegn læknaeiðnum, sem kveð-
ur á um að vemda líf frá getnaði
til grafar. Sá læknaeiður er sífellt
ítrekaður og samþykktur á alþjóða-
læknaþingum í gegnum tíðina og
er því í fullu gildi. Enda stríðir
fóstureyðing að fullu og öllu gegn
siðfræði og ætlunai-verki heilbrigð-
isstétta.
Borgaraflokkurinn er flokkur,
sem virðir konur, einnig þær sem
hafa kosið heimilisstörf sem aðal-
starf, að þær séu metnar til lífeyris
og tryggingaréttinda eins og annað
fólk, gagnstætt því sem nú er.
Ekki ber að horfa fram hjá því sem
vel hefur tekist, það er þakkarvert,
svo langt sem það nær, en betur
má ef duga skal.
Heimilið hefur farið halioka í
rokkinu utan um hismið, ekki
seinna vænna að draga það út úr
velmegunardarraðardansinum og
búa því stað með reisn til þess, sem
því var og er ætlað að vera, hinn
sterki grunnur mannlegs lífs á Is-
landi.
Borgaraflokkurinn horfir ekki
framhjá þeirri staðreynd að kristin
siðgæðisáhrif eru veigamikill þáttur
til farsældar í fjölskyldu- og þjóðlífi
öllu. Að þessu sögðu er ljóst að
hvers vegna ég fylki mér undir
merki Borgaraflokksins og legg
honum lið sem best ég má. Borgara-
flokkurinn er stjórnmálaflokkur
sem fólkið í landinu hefur beðið
eftir og auðvitað kjósum við X-S!
Óðum styttist til kosninga. Eins
og svo oft áður í skoðanaskiptum
manna á meðal fljúga og falla stór
og órökstudd orð, því miður. Til-
finningasemi sem nú er talinn hinn
mesti fjandi íslenskrar afkomu,
ókostur og ábyrgðarleysi, sápubóla
Leðuriðjan hf. flutt
í nýtt húsnæði
„Aldrei hefur slík rödd
heyrst svo afdráttar-
laus í íslenskum stjórn-
málum. Enda efast ég
ekki um að lífsverndar-
sinnar um Island allt
munu fylkjast undir
fána lífsins, og veita
alla þá aðstoð sem þeim
er auðið í baráttunni
fyrir lífsrétti allra
manna o g þeim sjálf-
sögðu mannréttindum
að vera ekki tekinn af
lífi í móðurkviði án
saka og að ástæðu-
lausu.“
og mesta klúður. Stefnulaus flokkur
með stefnulaust fólk, hugsjónalaust
og vart talandi ... mikið sagt...
en hver trúir slíku þvaðri? Hver
undrast þótt fólk með tuga ára
reynslu og jafnvel nám í mælsku-
list, standi framar en byijandinn.
Jafn fráleitt er að slíkt sé mæli-
kvarði á hæfni eða hugsjón.
Athafnir segja meira en orð.
Ekki efast ég um að allir þeir
sem til framboðs ganga nú sem
endranær, ganga það skref fyrir
áeggjan hugsjónar, löngun til að
gera vel, hvað annað ætti að stjórna
því skrefi? Við ættum því að spara
stóru orðin, í stað þess ganga til
liðs sameinuð, til þess sem við vitum
best vera.
Ég lýk þá þessari hugleiðingu
með svari íslensku stjórnmálaval-
kyrjunnar „Pólitík er betra og
fegurra mannlíf.“
— Megi sú hugsjón þjappa okkur
saman á kosningadaginn 25. apríl
næstkomandi.
Höfundur er forstöðukona Fæð-
ingarheimilis Reyhja víkur og í
sjöunda sætiá lista Borgara-
flokksins íReykjavík.
Eg kýs
Sjálfstæðis-
flokkinn
Jón
Kristinn
Snæhólm,
menntaskólanemi, Kópavogi:
„Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn
vegna þess að ég tel að það
sé skylda mín að stuðla að
frekari framþróun í íslensk-
um efnahagsmálum. Enn-
fremur tel ég framtíð mína
öruggasta í höndum Sjálf-
stæðisflokksins".
X-D
mm REYKJANES mm
Á Rtmi LEIÐ
Hnwrnn
JLrriCjL
ÆCCORD KX
MERKI HINNA VANDLÁTU
Verð frá kr. 687.700.-