Morgunblaðið - 14.04.1987, Síða 24

Morgunblaðið - 14.04.1987, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 Hetjan og píslarvotturinn eftirJón Sig-urðsson Nú líður óðum að alþingiskosn- ingum. I þetta sinn kennir ýmissa grasa á framboðsakrinum. Þar má líta margt skrautblómið. Fyrst blasa þar við augum „liljur vallarins", þessar áður auglýsfu vöggustofu- og dagvistunardúfur, sem í flestu reynast á alþingi fastreyrðir tagl- hnýtingar Alþýðubandalagsins. Þá mætti næst nefna sína beð- ræmuna frá hvorum, Flokki mannsins og Bandalagi jafnaðar- manna, í báðum þessum náhryggj- um ber mest á rótslitnum plöntum og rytjulegum. Eitt fyrirbærið heitir Þjóðar- flokkur sem er nýfarinn af stað og er að skafa ryðið af gömlum ofanaf- ristuspaða með Ólafsdalslaginu. (jfugþróun með fj ölf lokkaker f i Þá kem ég að kálgarðinum hans Alberts þar sem Helenuvæddur hulduher hleypur um skákina reið- andi um öxl spaða og kvíslar. Afsagnarráðherra stikar um „Ég vil benda ölium mínum f lokkssystkin- um á það, sem kosn- ingarétt eiga utan þéttbýlisins við innan- verðan Faxaflóa, að þau atkvæði sem Borg- araf lokkurinn kann að hijóta á landsbyggðinni nýtist til þess eins að f leyta inn á þing ein- hverjum Albertistum í Reykjavík eða á Reykjanesi.“ vina sinna á Helgarpóstinum. Al- bert gat þess i fréttum útvarps að ekki ynnist tími í að hlaða skjól- Jón Sigurðsson skreflangur og hnarreistur og sýn- ist vera í undirbúningi að færa skákina út til vesturs að tilvísan FIMM GÖMSÆTIR SJAVARRÉTTIR! Nú getur þú valio fimm gomsæt sjavar f SKELJAGRATIN RÆKJUBÖKUR RÆKJURÚLLUR SJÁVARRÉTTUR MORNAY OG HIN SÍGILDA SJÁVARRÉTTABAKA MARSKA veggi utanum þennan ágæta kálgarð fyrr en að Joknum kosning- um. Þá ætti semsagt að snúa sér að því að stofna Borgaraflokkinn lög- formlega. Þegar hleðsla þessi verður komin í hökuhæð gerist höfðinglegt þar heim að líta. Höku- hæðina miða ég að sjálfsögðu við Albert en ekki arfatökumennina. I norðausturhomi garðsins, þar sem skjól verður öruggast fyrir kalsöm- um ánæðingsvindum, hlýtur hann að koma til með að eiga sinn óska- reit. Ég sé hann þar fyrir mér vasklegan og ábúðarmikinn með vindilinn í annarri hendinni en veld- issprotann í hinni, horfandi með velþóknun yfir þetta vermihorn ak- ursins þar sem í skjóli skarta framtalsíjólur og umfeðmingsgras, sem auðveldlega hylur eina og eina undanskattsávísun, en við fætur kappans bograr „litli maðurinn" sveittur og svengdarlegur og tínir burt arfaklæmar sem skaðað gætu og jafnvel kæft „lífgrös" húsbónd- ans. Þegar maður lítur yfír áður- nefndan framboðslista verður manni ljóst hvað í vændum kann að vera á leikvangi íslenskra stjóm- mála. Þó sum framboðin megi skoðast sem mislukkað grín þá leynist ekki fyrir neinum sú öfug- þróun sem hér er að komast í algleyming, hið svonefnda fjöl- flokkakerfi. Slíkt kerfi hefir alltaf og alstaðar veikt stjórnarfarið og skapað meiri og minni upplausn í þjóðfélaginu. Ekki þarf að ætla að okkar þjóð fari neitt betur útúr þessum ófögnuði en aðrir. Sem gamalreyndur liðsmaður Sjálfstæðisflokksins tel ég það ekki til gleðistunda að horfa uppá þau umbrot sem nú eiga sér stað á þessu sviði. Milil einföldun Sá hugumstóri og metnaðarfulli kaupsýslumaður og fyirum knatt- spymukappi, Albert Guðmundsson, berst nú fast um á sviði stjórn- málanna, eftir að hafa tilneyddur sagt af sér ráðherradómi vegna hæpinna gerða á ferli sínum sem hæstráðandi í fjármálaráðuneytinu. Ég veit að Albert er dugnaðar- forkur og eflaust hefir hann greitt götu ýmissa en slíkt getur ekki leyst hann undan þeirri sjálfsögðu skyldu að taka afleiðingunum af því sem hann kann að hafa misgert á sínum embættisferli. Mér finnst bera talsvert á þvi að fólk hafi stillt þessum vanda upp á þann hátt að þetta sé einskonar einvígi milli Alberts og Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæðis- flokksins. Hér er á ferðinni, að mínu viti, svo mikil einföldun að hún fær á engan hátt staðist. Það var þingflokkur Sjálfstæðis- flokksins sem studdi Albert til ráðherradóms og þessi sami þing- flokkur treystist ekki lengur til að styðja hann þegar sú staða var orð- in augljós að hann gæti ekki með haldkvæmum rökum varið vissar MALLORKA Royal 1'orrenova Gististaður í sérflokki. (nuMiK Fcr&askrifstofa, Hallveigarstíg 1 slmar 28388 og 28S80
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.