Morgunblaðið - 14.04.1987, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 14.04.1987, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 27 viðunandi er. í lútherskri hefð er einnig þetta hugtak þjónustulegs eðlis. Prestsstarfið er fyrst og fremst þjónustustarf, en þó í víðari merkingu en aðeins þeirri að þjóna söfnuðinum. Prestsins skylda er fyrst og fremst að þjóna fagnaðar- erindinu. Þó er mikilvægt að leggja áherslu á að boðun orðsins og þjón- usta við söfnuð myndar óijúfanlega heild í hinu kirkjulega embætti prestsins. Einungis á þann hátt fáum við skilið hina postullegu embættishefð kirkju vorrar. í kenn- ingu kirkju okkar felur hugtakið „postullegt", ekki á nokkum hátt í sér eitthvert sérstakt embættisvald, eins og kaþólskir telja, heldur ein- ungis að sá sem hefur prestsemb- ætti skal boða orð Krists. Fagnaðarerindi Hans er hið postul- lega við embættið, en ekki hið kirkjulega embættisvald. I lút- herskri hefð er forsenda embættis- skilningsins hinn almenni prests- dómur allra skírðra. Einnig í hinni almennu kirkju er hin postullega hefð boðunarlegs eðlis. Orðið postullegt er notað til að undirstrika tryggð kirkjunnar við boðskap Jesú og á einnig, eins og í hinni lúthersku hefð, forsendu sína í þeirri embættissýn að nú nái yfir alla .þá þjónustu sem allar kristnar manneskjur hafa fram að færa. Á þetta er lögð rík áhersla í Límaskýrslunni svonefndu frá 1982, sem er ályktun nefndar sem starfar á vegum Alkirkjuráðsins. Embættið er ótjúfanlega tengt söfnuðum öllum, köllun þeirra sem „fólk Guðs“. í ljósi þess ofangreinda er eðli- legt að draga þá ályktun, að það fyrirkomulag að söfnuður kalli prest til þjónustu, hvort sem heldur er samkvæmt gömlu lögunum eða þeim nýju, er ekki einungis sam- rýmanleg kirkjulegri hefð heldur og einnig samrýmanlegt „eðli þess þostullega embættis sem presturinn gegnir". Með þessum orðum er ekki verið að gera lítið úr sérstöðu prestsemb- ættisins sem prédikunarembættis, heldur einungis verið að benda á að kenningalega séð er ekkert því til fyrirstöðu að söfnuðurinn kalli sinn prest. Það er miklu fremur í samhljóman með sérstöðu vorrar kirkjudeildar sem evangelisk-lút- herskrar kirkju. Höfundur er fyrrverandi sóknar- prestur Þingeyrarprestakalls og stundar nú framhaldsnám í trú- fræði við Lundarháskóla í Svíþjóð. Áfram á réttrí leið Við undirrituð styðjum Sjálfstæðisflokkinn af því að hánn er flokkur festu og framfara. Við hvetjum alla vini og samstarfsmenn til að gera slíkt hið sama og kjósa D-listann - lista Sjálfstæðisflokksins - þann 25. apríl nk. Gísli Halldórsson, arkitekt Úlfar Þórðarson, læknir Bergur Guðnason, lögfræðingur Ólafur Jónsson, forstöðumaður Þórður Sigurðsson, kaupmaður Jón Gunnar Zöega, lögfræðingur Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hannes Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hermann Gunnarsson, útvarpsmaður Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri Jóhannes Óli Garðarsson, vallarstjóri Sigurður Dagsson, íþróttakennari Sveinn Jónsson, lögg. endurskoðandi Þorbergur Aðalsteinsson, þjálfari Ólafur H. Jónsson, stórkaupmaður Gunnsteinn Skúlason, framkvæmdastjóri Pétur Ormslev, bankastarfsmaður Stefán Gunnarsson, múrarameistari Nanna Leifsdóttir, hárgreiðslunemi Viðar Þorkelsson, háskólanemi Ragnar Gíslason, lögg. endurskoðandi Gunnar Örn Kristjánss., lögg. endurskoðandi Þórarinn Ragnarsson, íþróttakennari Eggert Steingrímsson, viðskiptafr. Kolbeinn Pálsson, framkvæmdastjóri Þorgils Óttar Mathiesen, viðskiptafræðingur Sigurður Einarsson, deildarstjóri Eyjólfur Bergþórsson, verslunarmaður Lovísa Sigurðardóttir, kennari Ólafur Jensson, framkvæmdastjóri Þorsteinn Páll Hængsson, nemi Hörður Felixson, skrifstofustjóri Kristinn Jörundsson, framkvæmdastjóri Atli Hilmarsson, skrifstofumaður Kristinn Jónsson, prentari Þorkell Þorkelsson, bifreiðastjóri Birgir Lúðvíksson, deildarstjóri Halldór Einarsson, iðnrekandi Alfreð Alfreðsson, verkstjóri Jón Hjaltalín Magnússon, verkfræðingur Jón Ó. Carlsson, skrifstofumaður Konráð Olavsson, menntaskólanemi Magnús Teitsson, íþróttakennari Þorsteinn Bjarnason, framkvæmdastjóri Valur Ingimundarson, körfuknattl.þjálfari Bestu ferðakaup liálfviixTi sta del Sol 26. apríl Við höfum fengið viðbótargistingu á hinu frábæra hóteli Timor Sol. Verðdæmi: 4iíV>öðVtt' ZlAOO Pantið strax Austurstræti 17 Sími 26611 rir þig Á þessum tíma er meðalhiti um 23° og meðalhiti sjávar um 17°. Það er mikið vor í lofti, gróður all- ur ferskur og í miklum blóma og litaskrúðið með ólíkindum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.