Morgunblaðið - 14.04.1987, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 14.04.1987, Qupperneq 54
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 54 Söngvakeppni Vísnavina Menntskælingar frá Akureyri urðu í öðru sæti. Hildur Loftsdóttir tekur við blómum úr hendi Guðrúnar Gunnarsdóttur. 0] Electrolux Ryksugu- tilboð ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. Síðastliðinn sunnudag stóðu Vísnavinir fyrir söngvakeppni framhaldsskóla í Menntaskólan- um við Hamrahlíð. Mættir voru til keppninnar sjö einstaklingar eða hópar, sem fluttu eitt frumsamið lag hver. Því miður voru áhorfendur ekki eins margir og ætla mætti þegar segja mátti að hver hópur eða einstaklingur keppti fyrir hönd síns skóla. Það var sigurvegari í hæfíleika- keppni Vísnavina í fyrra, Guðberg- ur Isleifsson, sem kom fyrstur fram og söng hann gamansamar vísur við mikinn fögnuð áhorfenda. Fyrstur í söngvakeppninni var fulltrúi Iðnskólans, Tómas Malm- berg. Hann lék á gítar og söng lagið Lestin mikla. Lagið, sem var eftir Tómas, var létt en textinn sem var eftir Tómas Guðmundsson, þungur. Greinilegt var að taugamar voru trosnaðar og svo var skiljanlega einnig um flesta sem fram komu. Gunnar Ólafur Haraldsson sem keppti fyrir hönd MR var næstur og hélt sig á svipuðum nótum, text- inn þungur. Lag og texta, Sunnu- dagur í mars, samdi Kristján Þórður Hrafnsson. Næsti keppandi, Tindur Hafsteinsson, sem keppti fyrir hönd Fjölbraut í Garðabæ, kaus að spila Morgunblaðið/Ólafur K. Magnúsaon Sigurvegarinn í söngvakeppni Vísnavina 1987, Tindur Haf- steinsson. á flygilinn frekar en gítar. Textinn var eftir Valdimar Oskarsson og Qallaði um mál sem brennur á mörgum um þessar mundir. Þó galt textinn þess að bygging hans var ekki vel markviss. Flutningur allur var með ágætum þó Tindur hafí hrasað eitt sinn, en hann lét það ekki á sig fá og byijaði bara aftur. Lagið, Maðurinn í rólunni, samdi Tindur. Þau Þórarinn Sveins- son og Gígja Sigurðardóttir, sem fram komu fyrir hönd Menntaskól- ans á Egilsstöðum, héldu sig við flygilinn á svipaðan hátt og Tindur, sen skiptu þó þannig með sér verk- um að Þórarinn spilaði en Gígja söng. Lagið, Hvar er svarið, var eftir Karl Erlingsson en Gígja samdi textann. Úr þessu fór að fjölga á sviðinu og næstir voru keppendur fyrir Menntaskólann á Akureyri, þau Gísli Már Jóhannsson, sem lék á gítar, Hildur Loftsdóttir, sem söng, Margrét Stefánsdóttir, sem lék á flautu, og Geir Rafnsson, sem lék I t fyrír kjósi VERTU MEDI SPENNANDILEIK Á KOSNINGANÓTT Á kosninganótt stendur mikið til hjá Stöð 2. Auk þess að vera með beinar útsendingar frá talningastöðum, líflegar fréttir og vinsælustu skemmtikrafta landsins í beinni útsendingu, verðum við með æsilega verðlaunagetraun þarsem allir geta verið með. Fylgstu með kosningasjónvarpi Stöðvar 2, þar verður mögnuð spenna. VERÐLAUNAGETRAUN STOÐVAR 2 1GUESIBIFREIÐ TOYOTA CELICIA LIFTBACK 2.0 GT AD VERÐMÆTI680 ÞÚSUND. 2 SÓLARLANDAFERÐIR MEÐÚTSÝN. 8 FERÐIR TIL HAMBORGAR FYRIR TVO MEÐ ARNARFLUGI. Leikurinn er mjög einfaldur. Með því að fylla út getraunaseðilinn og senda hann í tíma til Stöðvar 2, ertu orðin(n) þátttakandi. Með jöfnu millibili á kosninganótt er dregið úr þeim seðlum sem borist hafa. Komi nafn þitt upp verður hringt til þln í beinni útsendingu og þú spurð(ur) spurningar sem er tengd atburða- rás kvöldsins, auglýsingu eða öðrum dag- skrárliðum. Svarirðu rétt, hefurðu unnið til verðlauna og ert hugsanlega glæsivagni ríkari. s>' /Æ Framtíðin sem bíður barna okkar er veröld tölvunnar. Tölvan verður jafn sjálfsagður hluti af þeirra umhverfi og sími og sjónvarp, enda stórkostlegt fyrirbæri. Enginn efast lengur um mikilvægi tölvunnar í jákvæðri framför á öllum sviðum. Með trausta tölvu og snjallan hugbúnað sér við hlið getur ungu fólki fleygt áfram við hvers konar nám. Þau ná að þroska með sér skipulögð vinnubrögð og ganga því örugg til móts við framtíðina. Með velferð íslenskra fermingarbarna í huga bjóðum viö: SERSTAKT FERMINGARTILBOÐ ATLANTIS 2200 • Tvö 360 K disklingadrif • 640 K vinnsluminni • Grafískt skjástýrispjald • Gulbrúnnskjáráveltifæti • Lyklaborð5250-læsan- legt • 2 raðtengi • 2 samsíðatengi • Stýripinnatengi • Raunklukka • 2 vinnsluhraðar: 4,77 og 8 MHz • 5 lausar tengiraufar • PC samhæfð (RAUNVERÐ: 64.800.-) FERMINGARGJÖF ATLANTIS HUGBÚNAÐUR: } • MS-DOS 3.20 stýrikerfi • ATLANTIS ritvinnsla II - íslenskuð • VP-PLANNER töflureikn- | ir með grafík og gagna- grunni • TURBO PROLOG forritunarmál • GW-BASIC forritunarmál • íslenska DOS bókin eftir Jörgen Pind (RAUNVERÐ: 33.500.-) Allt þetta fyrir aðeins TILBOÐ OKKAR: kr. 59.700, 1±L SkúlagOtu 51 105 Reykjavfk Slmi 621163
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.