Morgunblaðið - 14.04.1987, Síða 57

Morgunblaðið - 14.04.1987, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 57 Kirkjur á landsbyggðinni Fermingar Bergþórshvolsprestakall. Ferm- ingar. Prestur er sr. Páll Pálsson. Skírdagnr, Krosskirkja kl. 14. Fermd verða: Ari Gísli Óskarsson, Álftarhóli, A-Landeyium. Björk Svavarsdóttir, Bólstað, A—Landeyjum. Guðný Huld Árnadóttir, Skíðbakka III, A-Landeyjum. Halldór Áki Óskarsson, Álftarhóli, A-Landeyjum. Hlynur Hafliði Helgason, Vatnshóli, A—Landeyjum. Jón Valur Jónsson, Bakka, A-Landeyjum. Akureyjarkirkja. Ferming kl. 14, annan páskadag. Fermdur verður: Ágúst Andri Eiríksson, Álfhólahjáleigu,- V—Landeyjum. Ferming í Kaldrananeskirkju 16. apríl, skírdag. Fermdar verða: Birna Ingimarsdóttir, Viktoría Rán Ólafsdóttir. Ferming í Drangsneskapellu, 20. apríl, annan í páskum. Fermd verða: Guðmundur Ragnar Bjarnason, Hilmar Vignir Hermannsson, Höskuldur Búi Jónsson, Magnús Ölver Ásbjörnsson, Ragnheiður Birna Guðmundsdóttir. Ferming í Hólmavíkurkirkju. Fermd verða: Árni Brynjólfsson, Guðríður Helga Þorsteinsdóttir, Rakel Árnadóttir, Sunnefa Árnadóttir. Baldur Rafn Sigurðsson, sóknar- prestur. Ferming í Reykhólakirkju, Aust- ur-Barðastrandarsýslu á páska- dag, 19. apríl, kl. 14. Prestur séra Bragi Benediktsson. Fermd verða: Einar Þórarinsson, Hólum. Guðrún Smáradóttir, Borg. Ingibjörg Smáradóttir, Borg. Hlynur Gunnarsson, Reykjabraut 3, Reykhólum. Kristján Viðar Hafliðason, Garpsdal. Ólöf Elisabet Þórðardóttir, Árbæ. Sara Dögg Jónsdóttir, Mávatúni. Unnur Ólöf Halldórsdóttir, Kambi. Ferming á Undirfelli, skírdag, 16. apríl kl. 11. Prestur: sr. Árni Sigurðsson. Fermd verða: Anna Gísladóttir, Efri-Mýrum. Bjarni Róbert Ólafsson, Brúsastöðum. Guðný Sif Guðmundsdóttir, Saurbæ. Ólöf Guðmundsdóttir, Ásbrekku. Sigfús Heiðar Árdal, Marðarnúpi. Sigurlaug Jónsdóttir, Ási. Valgerður Erna Þorvaldsdóttir, Guðrúnarstöðum. Ferming á Höskuldsstöðum, ann- an páskadag, 20. apríl, kl. 13.30. Prestur: sr. Árni Sigurðsson. Fermd verða: Aðalbjörg Valdemarsdóttir, Bakkakoti. Helgi Hólm Magnússon, Syðri-Ey. Ingunn María Björnsdóttir, Syðra-Hóli. Sigurður Sævar Gunnarsson, Ytra-Hóli. Ferming við hátíðarguðsþjón- ustu í Víkurkirkju, páskadag kl. 14. Prestur: sr. Haraldur M. Kristjánsson. Fermd verða: Árni Gunnarsson, Sigtúni 7. Jón Sigurðsson, Kirkjuvegi 7. Jónína Sólborg Þórisdóttir, Bakkabraut 14. Karl Eyjólfur Karlsson, Sigtúni 2. Margrét Ása Karlsdóttir, Árbraut 3. Guðsþjónusta verður í Reynis- kirkju kl. 14 á skírdag. Altaris- ganga. í Skeiðflatarkirkju verður guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 14. Stafafellskirkja, Lóni, 2. í pásk- um kl. 14.00. Prestur: sr. Baldur Kristjánsson. Fermdur verður: Jón Magnús Jónsson, Brekku. Bjarnarneskirkja, Nesjasveit, pálmasunnudag kl. 11.00. Prest- ur: sr. Baldur Kristjánsson. Fermd verða: íris Dröfn Magnúsdóttir, Hæðargarði 11. Jóhann Þórðarson, Hagatúni 10. Hjarðarholtsprestakall. Ferming í Hjarðarholtskirkju páskadag, 19. apríl, kl. 14.00. Prestur: Friðrik J. Hjartar. Org- anisti: Ragnar Ingi Aðalsteins- son. Fermd verða: Ingólfur Rögnvaldsson, Búðardal. Kristín Sigurðardóttir, Búðardal. Ragnheiður S. Kristjónsdóttir, Búðardal. Unnur Ásta Hilmarsdóttir, Búðardal. Skírdagur, 16. apríl: Messa í Snóksdalskirkju kl. 14.00. Messa í Stóra-Vatnshorns- kirkju kl. 16.00. Föstudagurinn langi, 17. apríl: Lesmessa í Kvennabrekku- kirkju kl. 14.00. Annar páskadagur, 20. apríl: Kirkjuskólanum í Búðardal slitið kl. 11.00. Ferming í Heydalakirkju, Breið- dalshreppi, 2. í páskum kl. 11. Áslaug Lárusdóttir, Gilsá. Auðbjörg íris Stefánsdóttir, Sæbergi 5. Eiríkur Karl Bergsson, Gilsárstekk. Gauti Brynjólfsson, Sólvöllum 18. Gunnlaugur Ingólfsson, Innri-Kleif. Matthías Þorvaldsson, Hrauntúni 16. Rögnvaldur Þorberg Höskuldsson, Gljúfraborg. Sóley Berglind Erlendsdóttir, Fellsási. Þóra Kristín Snjólfsdóttir, Steinaborg. Þórný Þórðardóttir, Selnesi 32. Selfossi. Á ferð um FRAMBJÓÐENDUR til Alþingis gera þessa dagana víðreist um kjördæmið til þess að kynna stefnu flokka sinna og til að styrkja baráttustarfið fram til kosninga. Frambjóð- endur Sjálfstæðisflokksins fóru um Suður- Suðurland land á föstudaginn, heimsóttu fyrirtæki og heilsuðu upp á fólk. Myndin er tekin af frambjóðendunum er þeir voru staddir á Hvolsvelli. — Sig. Jóns. Tramp 8 Hollofil fylling + 25° C — -e 5° C Þyngd 1.700 gr Verð 3.980,- Femund Hollofil fylling + 25° C - - 8 Þyngd 1.800 gr. Verð 4.960,- Igloo Hollofil fylling + 25° C — -e 15° Þyngd 2.000 gr. Verð 5.880,- Panther 3 65 lltrar Þyngd 1.800 gr. Verð 4.690,- Jaguar E 65 65 lltrar Þyngd 1.600 gr. Verð 5.470,- Jaguar S 75 75 lltrar Þyngd 1.800 gr. Verð 6.460,- SKATABUÐIN Snorrabraut 60 sími 12045
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.