Morgunblaðið - 14.04.1987, Qupperneq 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélamaður
Vélamann vantar á Case-gröfu 4x4.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
s. 687040.
Yfirvélstjóri óskast
í einn mánuð til afleysinga á mb. Arnar ÁR 55.
Upplýsingar í síma 99-3625 og farsíma
985-22082 um borð í bátnum.
Auðbjörg hf.
Verslunarstarf
Óskum eftir liprum og röskum afgreiðslu-
manni í málningarvöruverslun til frambúðar.
Vanur maður gengur fyrir.
Tilboð merkt: „Lipur — 2149“ sendist fyrir
miðvikudagskvöld á auglýsingadeild Mbl.
Læknahúsið
Síðumúla 29
auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til afleysinga
á komandi sumri.
Upplýsingar veitir hjúkrunarfræðingur í síma
685788.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
Landleiðir hf.,
Skógarhlið 10,
Reykjavík.
Útgerðarmenn/
skipstjórar
28 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðu stýri-
manns- eða skipstjóraplássi helst frá
suðvesturhorni landsins. Er vanur og með
full réttindi.
Upplýsingar í síma 91-72306.
Kristnesspítali
óskar að ráða í eftirtalin störf:
í þvottahús: Við frágang á hreinu líni.
Við lóðir: Verkstjórn við garðyrkju o.fl.
Sjúkraþjálfara að nýrri endurhæfingardeild.
Iðjuþjálfa að nýrri endurhæfingardeild.
Upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri í síma
96-31100.
Kristnesspítali.
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg*
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
Atvinna íboði
Vantar starfsmann, karl eða konu, á fata-
pressu.
Hlín hf.,
Ármúla 5,
sími 686999.
Viðskiptafræðinemi
á 3. ári óskar eftir starfi í sumar og e.t.v.
hlutastarfi næsta vetur. Reynsla: Tölvubók-
hald, gjaldkerastörf, starfsmannahald og
fleira. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 23988 (kl. 8.00-18.00).
Kynninga- og
fjölmiðlunarstarf
Kynninga- og fjölmiðlafyrirtæki leitar að topp
starfskrafti til PR-starfa. Reynsla í blaða-
mennsku, gott vald á íslensku og textavinnu,
góð málakunnátta og áhugi á viðskiptalífinu
er mikilvægt. Framtíðarstarf.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf legg-
ist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„C — 5250“ fyrir 22 þ.m.
Veðurathugunar-
menn á Hveravöllum
Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo ein-
staklinga, hjón eða einhleypinga, til veðurat-
hugana á Hveravöllum á Kili. Starfsmennirn-
ir verða ráðnir til ársdvalar, sem væntanlega
hefst seint í júlímánuði 1987. Umsækjendur
þurfa að vera heilsuhraustir og reglusamir,
og nauðsynlegt er, að a.m.k. annar þeirra
kunni nokkur skil á meðferð véla. Tekið skal
fram, að starfið krefst góðrar athyglisgáfu,
nákvæmni og samviskusemi. Laun eru sam-
kvæmt launakerfi ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
heislufar, menntun, fyrri störf og meðmæl-
um, ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist
Veðurstofunni fyrir 1. maí nk.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar í tækni-
og veðurathuganadeild Veðurstofunnar, Bú-
staðavegi 9, 150 Reykjavík, sími 686000.
Au-pair/Þýskaland
Stúlka ekki yngri en 18 ára óskast til að
gæta ungabarns og sinna léttum heimilis-
störfum.
Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 21. apríl merkt: Samstarf — 2150“.
Starfsfólk óskast
á húsgagnalager, vinnutími frá kl. 08.00-18.30.
í húsgagnadeild, vinnutími frá kl. 13.00-18.30.
Æskilegur aldur 20-40 ára.
Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson á staðnum
þriðjudaginn 14. apríl milli kl. 16.00 og 18.00.
IKEA
Reykjavík
Deildarstjóri óskast sem fyrst.
Hjúkrunarfræðingar óskast í fasta vinnu og
sumarafleysingar.
Þroskaþjálfar og sjúkraliðar óskast í fasta
vinnu og sumarafleysingar.
Starfsfólk óskast til hinna ýmsu starfa nú
þegar og í sumarafleysingar.
Upplýsingar í símum 35262 og 38440 frá kl.
10.00-12.00 f.h.
Hjá Styrktarfélagi vangefinna eru eftirtaldar
stöður lausar til umsóknar:
í Lækjarási:
1. Staða deildarþroskaþjálfa á yngri deild.
Full staða. Verkssvið: Umsjón og þjálfun
fjögurra einstaklinga. Fyrirgreiðsla veitt
vegna kostnaðar við barnagæslu.
2. Stöður deildaþroskaþjáfa og meðferðar-
fulltrúa til sumarafleysinga.
í Bjarkarási:
Vegna sumarafleysinga staða deildaþroska-
þjálfa, stöður meðferðarfulltrúa og stöður
starfsfólks í eldhús og ræstingar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á stofnunun-
um og á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6.
Nánari upplýsingar veita forstöðukonur í símum
39944 (Lækjarás) og 685330 (Bjarkarás).
pr'fí ~
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Ármúli 17 —
atvinnuhúsnæði til leigu
Verslunarhúsnæði: Til leigu ca 260 fm hús-
næði á götuhæð.
Skrifstofuhæð: Til leigu 216 fm á 2. hæð +
70 fm geymslurými á rishæð.
Allar uppl. í síma 28044 frá kl. 9.00-17.00.
Verslunarhúsnæði á
jarðhæð óskast á leigu
Traust fyrirtæki óskar eftir u.þ.b. 200-250 fm
verslunarhúsnæði á góðum stað í Reykjavík.
Þarf að losna eftir 2-3 mánuði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„S — 588“ fyrir 15. apríl nk.
Gott bakarí
Velkynnt og metnaðarfullt bakarí óskar að
taka á leigu eða kaupa húsnæði fyrir brauð-
búð á góðum stað. Aðstaða í góðri nýlendu-
vöruverslun eða stórmarkaði kemur einnig
til greina. Hér er um að ræða fyrirtæki sem
aðeins framleiðir og selur vörur í hæsta
gæðaflokki.
Tilboð óskast sent inn á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Gott bakarí — 838“ fyrir kl.
17.00 þann 15. þ.m.