Morgunblaðið - 14.04.1987, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 14.04.1987, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélamaður Vélamann vantar á Case-gröfu 4x4. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, s. 687040. Yfirvélstjóri óskast í einn mánuð til afleysinga á mb. Arnar ÁR 55. Upplýsingar í síma 99-3625 og farsíma 985-22082 um borð í bátnum. Auðbjörg hf. Verslunarstarf Óskum eftir liprum og röskum afgreiðslu- manni í málningarvöruverslun til frambúðar. Vanur maður gengur fyrir. Tilboð merkt: „Lipur — 2149“ sendist fyrir miðvikudagskvöld á auglýsingadeild Mbl. Læknahúsið Síðumúla 29 auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til afleysinga á komandi sumri. Upplýsingar veitir hjúkrunarfræðingur í síma 685788. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf., Skógarhlið 10, Reykjavík. Útgerðarmenn/ skipstjórar 28 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðu stýri- manns- eða skipstjóraplássi helst frá suðvesturhorni landsins. Er vanur og með full réttindi. Upplýsingar í síma 91-72306. Kristnesspítali óskar að ráða í eftirtalin störf: í þvottahús: Við frágang á hreinu líni. Við lóðir: Verkstjórn við garðyrkju o.fl. Sjúkraþjálfara að nýrri endurhæfingardeild. Iðjuþjálfa að nýrri endurhæfingardeild. Upplýsingar gefur framkvæmdarstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg* Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Atvinna íboði Vantar starfsmann, karl eða konu, á fata- pressu. Hlín hf., Ármúla 5, sími 686999. Viðskiptafræðinemi á 3. ári óskar eftir starfi í sumar og e.t.v. hlutastarfi næsta vetur. Reynsla: Tölvubók- hald, gjaldkerastörf, starfsmannahald og fleira. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 23988 (kl. 8.00-18.00). Kynninga- og fjölmiðlunarstarf Kynninga- og fjölmiðlafyrirtæki leitar að topp starfskrafti til PR-starfa. Reynsla í blaða- mennsku, gott vald á íslensku og textavinnu, góð málakunnátta og áhugi á viðskiptalífinu er mikilvægt. Framtíðarstarf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „C — 5250“ fyrir 22 þ.m. Veðurathugunar- menn á Hveravöllum Veðurstofa íslands óskar að ráða tvo ein- staklinga, hjón eða einhleypinga, til veðurat- hugana á Hveravöllum á Kili. Starfsmennirn- ir verða ráðnir til ársdvalar, sem væntanlega hefst seint í júlímánuði 1987. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og reglusamir, og nauðsynlegt er, að a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð véla. Tekið skal fram, að starfið krefst góðrar athyglisgáfu, nákvæmni og samviskusemi. Laun eru sam- kvæmt launakerfi ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heislufar, menntun, fyrri störf og meðmæl- um, ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Veðurstofunni fyrir 1. maí nk. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í tækni- og veðurathuganadeild Veðurstofunnar, Bú- staðavegi 9, 150 Reykjavík, sími 686000. Au-pair/Þýskaland Stúlka ekki yngri en 18 ára óskast til að gæta ungabarns og sinna léttum heimilis- störfum. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 21. apríl merkt: Samstarf — 2150“. Starfsfólk óskast á húsgagnalager, vinnutími frá kl. 08.00-18.30. í húsgagnadeild, vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Æskilegur aldur 20-40 ára. Upplýsingar gefur Páll Kristjánsson á staðnum þriðjudaginn 14. apríl milli kl. 16.00 og 18.00. IKEA Reykjavík Deildarstjóri óskast sem fyrst. Hjúkrunarfræðingar óskast í fasta vinnu og sumarafleysingar. Þroskaþjálfar og sjúkraliðar óskast í fasta vinnu og sumarafleysingar. Starfsfólk óskast til hinna ýmsu starfa nú þegar og í sumarafleysingar. Upplýsingar í símum 35262 og 38440 frá kl. 10.00-12.00 f.h. Hjá Styrktarfélagi vangefinna eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: í Lækjarási: 1. Staða deildarþroskaþjálfa á yngri deild. Full staða. Verkssvið: Umsjón og þjálfun fjögurra einstaklinga. Fyrirgreiðsla veitt vegna kostnaðar við barnagæslu. 2. Stöður deildaþroskaþjáfa og meðferðar- fulltrúa til sumarafleysinga. í Bjarkarási: Vegna sumarafleysinga staða deildaþroska- þjálfa, stöður meðferðarfulltrúa og stöður starfsfólks í eldhús og ræstingar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á stofnunun- um og á skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6. Nánari upplýsingar veita forstöðukonur í símum 39944 (Lækjarás) og 685330 (Bjarkarás). pr'fí ~ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ármúli 17 — atvinnuhúsnæði til leigu Verslunarhúsnæði: Til leigu ca 260 fm hús- næði á götuhæð. Skrifstofuhæð: Til leigu 216 fm á 2. hæð + 70 fm geymslurými á rishæð. Allar uppl. í síma 28044 frá kl. 9.00-17.00. Verslunarhúsnæði á jarðhæð óskast á leigu Traust fyrirtæki óskar eftir u.þ.b. 200-250 fm verslunarhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Þarf að losna eftir 2-3 mánuði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S — 588“ fyrir 15. apríl nk. Gott bakarí Velkynnt og metnaðarfullt bakarí óskar að taka á leigu eða kaupa húsnæði fyrir brauð- búð á góðum stað. Aðstaða í góðri nýlendu- vöruverslun eða stórmarkaði kemur einnig til greina. Hér er um að ræða fyrirtæki sem aðeins framleiðir og selur vörur í hæsta gæðaflokki. Tilboð óskast sent inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gott bakarí — 838“ fyrir kl. 17.00 þann 15. þ.m.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.