Morgunblaðið - 14.04.1987, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 14.04.1987, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 67 íhaldið kætist eftir Guðjón V. Guðmundsson Þeir eru heldur betur kátir þessa dagana, íhaldsmennirnir, enda sýna skoðanakannanir að þeir njóta mik- ils fylgis. Einkum er það klofnings- íhaldið eða Glistrup-flokkurinn eins og hann hefur verið nefndur. Það er vel við hæfi að líkja þessum flokki við Glistrup hinn danska og flokk hans og vonandi verða örlög íslensku útgáfunnar þau sömu og danska flokksins og það fljótlega. Það er gersamlega útilokað að skilja útkomu þessara kannana og ég vil ekki og get alls ekki trúað því að úrslit kosninganna verði eitt- hvað í líkingu við þetta. Getur það virkilega verið að hinn almenni, vinnandi maður vilji að það hrika- lega launamisrétti, sem þegar er til staðar í þessu landi, aukist um allan helming? Getur það verið að al- menningur 'vilji að óréttlætið og spillingin haldi áfram að tröllríða þessari þjóð? Þetta hrópar á mann úr öllum áttum. Vitanlega yrði þetta raunin fengi þetta nýja stjórnmálaafl verulegt hrautargengi í komandi kosningum og síðan tækju íhaidsflokkarnir höndum saman um stjórn landsins. Flestir af frammámönnum nýja flokksins eru hægra megin við Sjálfstæðisflokkinn og kosninga- stjóri flokksins búsett í Banda- ríkjunum og dyggur stuðningsmað- ur Repúblikanaflokksins þar í landi, svartasta afturhalds í veröldinni, svo menn geta rétt ímyndað sér hvers konar fyrirbrigði þarna er á ferðinni. I Bandaríkjunum er markvisst unnið að því að drepa verkalýðs- félögin og í dag eru innan við 18% bandarískra launþega í stéttarfé- lögum, þannig að vinnuveitendur hafa það í hendi sér hvað þeir greiða vinnumönnum sínum og launamisréttið eykst vitanlega stöð- ugt. 20% landsmanna fá í sinn hlut nær helming allra tekna. Repúblik- arnir í Hvíta húsinu gefa fordæmið hvernig standa eigi að málum séu menn með kröfur uppi um hærri laun eða eitthvað í þá áttina og grípi til verkfalla kröfum sínum til stuðings. Þetta fengu flugumferð- arstjórarnir að reyna á sínum tíma, Reagan-stjórnina rak þá alla með tölu úr starfi. Kjör kvenna í bönkum: Konur í neðstu launaflokkunum KÖNNUN á viðhorfum og kjör- um kvenna í íslenskum bönkum var nýlega birt. Þar kemur m.a. í ljós að stærstur hluti þeirra kvenna sem tóku þátt í könnun- inni eru í neðstu launaflokkun- um, eða um 76%, og allt að 80% eru með lægri tekjur en makar þeirra. Mikill meirihluti vinnur fullan vinnudag, eða 81,9%, en 18,9% eru í hlutastörfum. Könnunin var gerð í nóvember að tilhlutan starfshóps sem hafði það hlutverk að koma með tillögur í lok kvennaáratugar um hvernig bæta mætti stöðu kvenna í bönkum. Þau atriði sem könnunin tók til voru m.a. aldur, starfsaldur, launa- flokkur, staða, hjúskaparstaða og hvort viðkomandi væri í fullri vinnu eða hlutastarfi. Svarendur voru 1.530 og sýndu þau svör sem bár- ust að þátttakendur dreifðust jafnt hvað varðar aldur, starfsaldur, starfheiti og skiptingu milli spari- sjóða og banka. Athygli vekur hve stór hiuti svar- enda var með stuttan starfsaldur, en meðalstarfsaldur reyndist vera 6,6 ár. Þa kemur í ljós að meiri- hluti kvenna, 55,5%, hefur áhuga á að gegna ábyrgðarmeira starfi og virðist starfsaldur þeirra ekki skipta þar neinu máli. Aðeins u.þ.b. helm- ingur álítur að konur séu litnar sömu augum og karlar í ábyrgðar- störfum. Konurnar voru spurðar að því hvort þær hefðu byijað störf í banka með framtíðarstarf í huga. Játandi svöruðu 40%, en athygli vekur hversu margar höfðu verið óákveðnar er þær hófu störf, eða 41,5%. Hvað menntun varðar, hefur meirihluti gagnfræðapróf eða grunnskólapróf, 64,4%, en 33,6% lokið verslunar- eða stúdentsprófi. Brýnt þótti að kanna hver væru viðhorf kvenna til þeirrar tölvuvæð- ingar sem á sér stað í bankakerfinu og hvort þær teldu að konur sætu við sama borð og karlar hvað varð- aði starfsþjálfun og ný störf í kjölfar tölvuvæðingar. í ljós kom að konur voru jákvæðari gagnvart áhrifum tölvuvæðingar á störf kvenna eftir því sem laun, starfaldur og stöðu- heiti hækka. Þá voru konumar spurðar hvort þær teldu að karlar Við útvegum með stuttum fyrirvara Yachtmaster og Seafarer gúmmíbjörgunarbátana í handhægum kössum. Kynnið ykkur verðið ^°)ssG®Gs Gqí? Umboðs 09 heíldverslun Safamýri 18,108 Reykjavík. Pósthólf 5002,125 Reykjavík. Sími 91-685400. „Getur það verið að al- menningur vilji að óréttlætið og spillingfin haldi áfram að tröllríða þessari þjóð?“ Þegar allt snýst um peninga og aftur peninga eins og í Banda- ríkjunum og einskis er svifist í þeim efnum þá vitanlega brenglast allt Guðjón V.Guðmundsson heilbrigt mat og þjóðfélagið gegn- sýrist af miskunnarlausri baráttu og enginn kemst óskaddaður úr þeim hildarleik. Bandarískt þjóð- félag er sjúkt, alvarlega sjúkt. Margir lifa við gífurlegan auð, bók- staflega velta sér upp úr auði og allsnægtum. Keisarar hins forna Rómaveldis voru öjmusumcnn mið- að við þetta fólk. A sama tíma búa milljónir við algera eymd, iepja dauðann úr skel í bókstaflegri merkingu. Glæpafaraldur er meiri í Bandaríkjunum en nokkru öðrti ríki. Þúsundir manna myrtar á hverju einasta ári, eiturlyfjaneysla gífurlegt vandamál. Svona er hægt að halda áfram, þarna er hnignun á ferðinni og hún hroðaleg. Svona fer þegar frumskógarfrjálshyggjan fær að grafa um sig. Það er skelfilegt til þess að hugsa fái frjálshyggjutrúboðið tækifæri til þess að innleiða þessa lífsfirringu á Islandi. Höfiundur er sjúkruHði. og konur stæðu jafnt að vígi hvað varðaði kjör og framamöguleika í starfi og taldi yfirgnæfandi meiri- hluti, 92,1%, að svo væri ekki. I lokaorðum könnunarinnar segir m.a. að þegar niðurstöður séu skoð- aðar, veki það helsta athygli hversu stór hluti kvennanna, sem þátt tóku í könnuninni, fylli neðstu launa- flokkana, og bent er á að konurnar töldu að endurmeta þyrfti vinnu- framlag kvenna og hugarfarsbreyt- ing gagnvart vinnuframlagi þeirra þyrfti að koma til, m.a. af hálfu yfirmanna. Ein skýring sem stund- um sé gripið til þegar kjör kvenna í bönkum séu rædd sé sú að konur hafi ekki áhuga á (vel launuðum) ábyrgðarstöðum, en hins vegar komi fram í könnuninni að meiri- hluti kvennanna hefur áhuga á að gegna ábyrgðarmeira starfi en þær hafi með höndum. í könnuninni kemur fram að á öllum Norðurlöndunum hefur launamunur karla og kvenna aukist á undanförnum þremur árum, um 1-2 prósentustig. Mestur er munur- inn á launum kynjanna í Finnlandi og næstmestur á íslandi. Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, sá um fram- kvæmd könnunarinnar. HATIDAMATINN F7F.RDU I HAGIvAUP 5ambandshangiKjötið: Hangiframpartur m/beini ..................pr. kg. 299 kr. Hangiframpartur úrbeinaður ...............pr. Kg. 517 kf. Hangilæri m/beini ........................pr. kg. 449 kr. Hangilæri úrbeinað .......................pr. Kg. 695 kr. Londonlamb....................................pr. Kg. 498 kr. Lamba hamborgarhryggur........................pr. kg. 385 kr. Kalkún ...................................pr. Kg. 544 kr. Endur ....................................pr. kg. 477 kr. KJÖRÍ5 7-9 manna ístertur ......... ..................183 kr. Mjúkís 1 lítri ................................106 kr. Mjúkís 2 lítrar ...............................186 kr. Rækjur 500 gr........................... ..... 250 kr. Svínahamborgarhryggir ásamt glæsiiegu úrvali af öðru reyktu svínakjöti. ÚR KJÖTBORÐII1U í 5KEIFUMI1I Qlæsilegt úrval af nýslátruðu svínakjöti. Sérlega kræsilegt hangið og jurtakryddað lambalæri. Hjá okkur færðu að velja hangikjötið og við tökum það í sundur eftir þínum óskum. *** Mýtt kanínukjöt *** 11 HAGKAUP REYKJAVÍK AKUREYRI NJARÐVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.