Morgunblaðið - 14.04.1987, Page 71

Morgunblaðið - 14.04.1987, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 71 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hatur Ég hef undanfarið verið að lesa sögu sem flallar um sam- einingu Spánar, um rann- sóknarrétt kirkjunnar og um brottvikningu gyðinga og Mára frá landinu. Það sem vakti athygli mína við söguna er það hvemig persónuleg vonbrigði einstaklings verða uppspretta illsku. HirÖmaÖur Sagan segir frá Don Immanu- el, gyðingi sem tekið hafði kristna trú. Hann hafði um tíma verið ráðgjafí konungs- fjölskyldunnar en hafði vegna misheppnaðrar baráttu sinnar fyrir að gyðingum yrði leyft að dvelja í landinu dreg- ið sig í hlé frá hirðinni og sest að í litlum bæ. SveitaaÖall í hæ þessum var héraðshöfð- ingi að nafni Don Faderique. Hann var af gamalli aðalsætt en vegna breyttra tíma voru völd hans minni en forfeðra hans og sömuleiðis virðing hans. Þetta gerði Don Fad- erique beiskan í geði og við komu Don Immanuels til bæjarins fylltist hann öfund og hatri. Astæðan var sú að bæjarbúar báru virðingu fyrir heimsmanninum Don Im- manuel og Don Faderique fann til sveitamennsku sinnar. Honum fannst hann t.a.m. sniðgenginn þegar bæjarbúar leituðu ráða hjá Don Immanuel en ekki hon- Valdabarátta Tilgangur yfírvalda með því að reka gyðinga og Mára úr landi var sá að tryggja stöðu sína og völd, að sameina landið í eina stjómanlega heild. Eitt helsta vopnið í höndum þeirra var rannsókn- arréttur kirlq'unnar. Trúin átti að vera sameiningaraflið. Rannsóknarréttur Þegar rannsóknarrétturinn kom síðan til bæjarins greip Don Faderique tækifærið og lét njósna um Don Immanu- el. Hann mútaði þjóni hans, Lorca, spilaði á veikleika hans, alkóhólisma, og fékk hann til að bera falsvitni. Afleiðingin var sú að Don Immanuel var fundinn sekur og dæmdur til dauða, þrátt fyrir að hann væri kristinn. Illska Þessi saga kom mér til að hugleiða eðli illsku, haturs, styijalda og baráttu manna á milli. Ekki síst vegna þess að sagan er dæmigerð og sígild. Oft ráða „stærri" sjónarmið ógæfu einstaklinga, s.s. þeg- ar menn verða fómarlömb þjóðfélagsumróts. Hins vegar spila ill öfl á óánægju ein- staklinga og finna sér farveg í gegnum þá ef svo má að orði komast. Ég held því að við þurfum að stöðva farveg hatursins með þvf að leitast við að skapa jafnvægi í ytra líf okkar, manna á meðal, og einnig með því að hjálpa hvert öðru að uppræta persónuleg vonbrigði okkar. Andleggildi Einnig þarf að styrkja and- lega meðvitund manna og skilning á æðri gildum lffsins. Andleg verðmæti og sálrænn þroski ættu ekki sfður að vera metin að verðleikum og vera keppikefli ungra sem aldinna. Af þeirri einföldu ástæðu að stríð, ófriður, barátta og gróusögur fínna alltaf frjó- saman farveg þar sem hatur, þröngsýni, ójafnvægi og von- brigði lifa. Bæn mín og ábending er sú að ef við vilj- um frið þurfum við að horfa hærra, lfta annað slagið upp frá vinnu og auðsöfnun og vinna með sálarlíf okkar. GARPUR SEI/HjKIPlV MER.'K SPK'JNÚ\P‘A HALA- &TJ6KNUWKU < SPOHBKAOT H/tMSTJÖKN J GlöÖJ , BSEvnsr cg hón pÝTX na* »itm etewij: Gakplk ek e.m pKevrpjR jEálR ./lL> >TEINPÓH : GRETTIR / ^OlKlN At> KÚKA \ l pie NIPUR ? J X* r vo /Át\ J'/ IpÍlgsj LA5/1GNAN AAÍn! //_ / ÉG VAf? AÐ VPNA W IX'/ /4B þ05/EIRþAD ís 1 1 (vkZ-, \ \\ \\ J?M BAVÍ'J ' •V-l/ " ©1986 United Feature Syndicate.lnc. DYRAGLENS Olðee Trlbun* M«dla Sarvlcaa, Inc. ÉG s/IL EKK.I (tenNAN ORM þ|NN ! KEMU(Z&Ú þVi' EWÍkíl INN í HÖFOe>l£>'A PÉf?F> r- ?!}::*:!:!!!:J TH!?!!!!!:: HTTTTT FERDINAND !:'!i.f!.,!!!!:?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!l!!!!:!!:::!!!??!!!r?!!!!!!n!i!!:!H!!!!!!!!ii!‘i!i}!::!;;inn;!!in; • • • : .. . . ■ • . . . SMÁFÓLK I THINK MYMATH BOOK HAS A CHILP-RESI5TANT CAP' Fjórtán? Tuttugu og tveir? Sextíu Fyrirgefðu fröken . og þrír? Ég held að reiknings- bókin min sé með barna- læsingu!“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Útspilsvísandi vamarsagnir eru algengar í stöðum þar sem andstæðingarnir eru á slemmu- brókunum. { spilinu hér að neðan, sem kom upp í rú- bertubrids nýlega, nýtti suður sér þessa hugmynd á óvenjuleg- an hátt: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ♦ G8754 V10652 ♦ ÁKD ♦ 8 Vestur Austur ♦ Á ♦ KD102 ▼ AKG987 VD4 ♦ - ♦ 32 ♦ ÁD10963 ♦ KG752 Suður ♦ 963 ♦ 3 ♦ G10987654 ♦ 4 Vestur Nordur Austur Suður 2 hjörtu Pass 2 spaðar ötíglar 6 lauf 6 tíglar 6 hjörtu 7 laufi! Pass Pass Pass Pass Dobl Pass Á leiðinni í sjö tígla fómina sætir suður lagi og vísar makker á útspil gegn hugsanlegum sjö , . hjörtum. Frá bæjardyrum suð- urs er alslemman líklega óhnekkjandi, og eina vonin að hræða AV frá því að taka hana. Sjö laufá sögnin „hlýtur" að sýna eyðu í laufi, að minnsta kosti er erfítt fyrir austur annað en taka hana trúanlega þegar vestur hefur fijálsmeldað lauf á sjötta sagnþrepi. Sagnsigrir.um-i'ar fyigt eftir í úrspilinu. Vestur lyfti spaðaás, tók svo hjartaás og laufás, og spilaði háhjarta. Sagnhafí ■*-- trompaði, fór inn á tfgulás og stakk hjarta. Aftur inn á tígul- kóng, hjartatían út og spaða fleygt heima. Austur varð að spila út í tvöfalda eyðu, svo upp- skeran var ekki nema 700 í stað 2.210 fyrir alslemmuna. Alsæll gaf norður næsta spil og sagði pass. Suður sagði líka alltaf pass á meðan AV fetuðu sig upp S sjö lauf. Við þeim var hvorki til fóm né vöm. SKAK Umsjón Margeir Pétursson f undanrásum sovézka meist- 1 aramótsins S ár kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Sav- on, sem hafði hvítt og átti leik, og Illjibin. 25. Hxf6! - gxf6, 26. Bxc5 - Kh8 (þetta jafngildir uppgjöf), en eftir 26. - Dxc5, 27. Dh6 á svartur enga vöm við hótuninni 28. Hg3+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.