Morgunblaðið - 14.04.1987, Síða 90

Morgunblaðið - 14.04.1987, Síða 90
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. APRÍL 1987 90 Verslunormannahelgin 31 júlí til 3. ágúst 1987 Híjómsveitir skemmtíkraftar Ein allra stœrsta fjölskyldu- og útihátíð sumarsins, Bindindismótið í Galtalœk 1987, óskar eftir tilboðum í dansleikjahald og dagskráratriði. póifi.œ.iaö^^n'r(Sdu'sh6pu"' SísIlS ÍSSSSS kl 16.00-'6.00 w 20.00-2' 00 lcl 19.30—20.00 Dagskráratrlðl á Blndlndlsmótlnu i Galtalœkjarskógl um Verslun- armannahelglna 31. júli tll 3. ágúst 1987 1. Barnaefni: Laugardag kl 17 30—18 15 2. Barnatimi: Sunnudag kl. 15.00—16.00 2 Gamanmál: Laugardagskvöld kl. 21.00—22.00 Kvöldvaka Sunnudagskvöld kl. 20.00—21.30 3 Galtalœkjarkeppnin 1987. Gœti veriö fólgin i söngvakeppni. frjálsum dansi og ööru sem reyndi á þátttöku gesta mótsins. Vœntanlega á sunnudag kl 17.30-18.30 Heimilt er aö gera tilboö i hluta dagskrár sem og alla. en pá veröur aö gera góöa grein fyrir þátttakendum og skiftingu þeirra milli atriöa. Til greina kemur aö ráöa fleiri en eina unglingahljómsveit og yröi þá spilatima þeirra skift niöur á sitt hvert kvöld helgarinnar. Tilboöer innihaldi allan kostnaö, þar meö taliö vinnu, feröir, flutn- ings- og uppihaldskostnaö á staönum. Tilboösgögn og upplýsingar fást í Templarahöllinni, | Eiríksgötu 5, 3ju hœö. | Guöni og Karl, símar 19944 og 10248 f Tilboö skal senda til: GALTALÆKJARMÓTID 1987 | bt. Karl Helgason . Templarahöllin, Eiríksgötu 5, 105 Reykjavík fyrir 27. april n.k. Til að vinnan gangi vel þarftu rétt föt. Þau þurfa að vera sterk, létt og þægileg, með vasa fyrir réttu hlutina á réttum stöðum, úr slitþolnu efni og leyfa eðlilegar hreyfingar. Hjá Sjóklæðagerðinni hf. erfyrirliggjandi mikið úrval vinnu- fatnaðar fyrir allar aðstæður, jafnt til sjós og lands - verðið gæti kornið þér á óvart. SEXTÍU OG SEX NORÐUR Gerðu þér (atvinnu)lífið léttara. Fáðufötin sem hæfa- þérog vinnunni! SJOKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavík — Símar 1-15-20 og 1-22-00 Stóra þeytivindan er í miðju húsinu þar sem yfirbyggingin ris hæst. Hæggeng hringekja var . á stöðugri hreyfingu með minnstu gestina. í GALTALÆKJARSKOGI Tívolíerarðurinn í Hveraererði Selfossi. Skemmtigarðurinn í Hvera- gerði var opnaður á sunnudag. Unnið er að því að byggja yfir garðinn og er það langt komið. þhagptætt veður kom í veg fyrir að fólk fjölmennti fyrsta daginn en þó var þar nokkur straumur fólks. Hin nýja yfirbygging yfir Tívolí- garðinn gerir starfsemina óháða veðri og hægt er að reika þar um þó svo úti sé slagveður. Hluti starf- seminnar er þó utanhúss svo sem bátaleiga og hestaleiga. Þennan fyrsta opnunardag höfðu hringekjur mesta aðdráttaraflið auk þess sem margir reyndu klessu- bílana. Sumir keyptu sér miða úr lukkupottum og freistuðu gæfunnar með mismunandi árangri. Þegar yfirbygging garðsins er komin í rétt horf er fyrirhugað að meðal starfseminnar þar verði sýn- ingar svo sem bílasýningar og fleira í þeim dúr. Hin nýja yfirbygging yfir Tívolígarðinn gerir starfsemina óháða veðri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.