Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAI 1987 5 Sumarleyfií náttúruparadís íheimsflokki ■ m4 Svartiskógur er náttúruparadís ÓDÝR BÍLALEIGA Fegurð og rómantík í hlíðum „Sjúkrahússins í Svartaskógi“ Brottfarardagar: 6. júní — ennþá nokkur sæti — sérstakt kynningarverð 27. júní og 18. júlí — nokkur sæti 8. ágúst — uppselt 29. ágúst — laus sæti 29. ágúst — ferð eldri borgara, fá sæti laus Feröaskrifstofan UTSÝN Austurstræti 17 Sími 26611 Neustadt Schaffhausen . Li Singen asel Zurich A MÖRKUM ÞRIGGJA LAIMDA Suartiskógur vio Titisee býður þi9 vel’ kovinn með fegurð s'nnl og töfrum ÞEIR ViNNA, SENIVEÐJA Á SVARTASKÓG í SUMAR Enn fáein sæti laus Verðdæmi: Hjón með tvö börn yngri en 12 ára: Kr. 22.500 meðalverð á mann í 3 vikur. (Zweitheim íbúð) ★ Heilnæmt, bjart og tært fjallaloftslag vekur sérstaka vellíðan. ★ Náttúrutöfrar við Titisee vekja hrifningu. ★ Óendanlegir möguleikar til útivistar og skoðunar vekja gleði og efla þrótt. ★ Úrval gististaða er með því besta, sem þekkist í sumarleyfi, nýjar, bjartar, tandur- hreinar íbúðir með öllum þægindum. ★ Ódýr matur og drykkur, matreiðsla með frönskum keim, ódýr vín og bjór. ★ Fjölbreytt íþróttaaðstaða við hið und- urfagra vatn. ★ Skemmtilegar skoðunarferðir um nágren- nið, t.d. Freiburg, Rínarfossar við Schaff- hausen, Baden Baden, skemmti- og heilsulindarbær í heimsklassa, Boden-see og örstutt til Sviss, Austurríkis eða yfir Rín til Frakklands. ★ Gott leiksvæði fyrir börnin, prýðileg sól- baðsaðstaða við vatnið og hitaða útisund- laug af olympskri stærð. ★ Skemmtilegir matsölustaðir, kaffihús, vín- og bjórkrár. ★ Margs konar dægradvöl, skemmtanir, tónlist, sýningar og uppákomur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.