Morgunblaðið - 06.05.1987, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 06.05.1987, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingahúsið Naust Ef þú ert á aldrinum 20-30 ára, hress, snyrtileg og hefur gaman af sölustörfum þá vantar okkur heildags starfskraft frá og með 15. maí. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun milli kl. 18.00-19.00. Lilja, Laugavegi 19, sími 17480. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða nú þegar nokkrar stúlkur til verksmiðjustarfa. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Veitingahús Vantar starfsfólk í uppvask, nema í mat- reiðslu, einnig vantar okkur starfskraft á skrifstofu (hálfan daginn) við bókhald. Umsóknir óskast sendar í póshólf 320, Hafn- arfirði, fyrir 18. maí nk. Stýrimaður — rækjuveiðar Stýrimaður vanur rækjuveiðum óskast á rækjuskip sem frystir aflan um borð. Umsóknir merktar: „S — 965“ leggist inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir mánu- daginn 11.05. Bankastofnun óskar eftir að ráða starfsfólk til framtíðar- starfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. maí 1987 merktar: „Bankastofnun — 747“. óskar eftir að ráða framreiðslunema sem geta hafið nám strax. Upplýsingar á staðnum frá kl. 15.00-18.00 í dag og á morgun, fimmtudag. Veitingahúsið Naust, Vesturgötu 6, Reykjavík. Trésmiðir Óskum að ráða no^kra trésmiði í innivinnu við nýbyggingu Hagkaups í Kringlunni strax. Upplýsingar á byggingarstað eða í símum 39599, 685896 og 54644. Ivsl byggðaverk hf. Ritari — fasteignasala Ritari óskast í hálfdags- eða heilsdagsvinnu. Upplýsingar í síma 15920. 1. vélstjóra og beitningamenn vantar á 83ja rúmlesta línubát. Upplýsingar í síma 94-7708. Heildverslun — lagerstörf Óskum eftir að ráða menn til lagerstarfa. Þurfa að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B — 2180" fyrir 10. maí. Sölumaður á fasteignasölu Vantar traustan og reglusaman sölumann í fasteignasölu. Þarf að vera góður í íslensku, kunna vélritun og helst að hafa nokkra tölvu- þekkingu. Bíll er nauðsyrr. í boði er góð starfsaðstaða og góð laun fyrir réttan aðila. Umsóknum með helstu upplýsingum skal skila á auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. mánu- dag merktar: „Fasteign — 5065“. w Oska eftir atvinnu Nemi í þjóðfélagsfræðum óskar eftir hálfs dags vinnu eða fullri vinnu með vinnutíma eftir samkomulagi. Alls konar vinna kemur til greina. Er 25 ára og hef starfað við skrifstofustörf og blaðamennsku með námi undanfarin ár, eða allt frá stúdentsprófi. Lysthafendur sendi svör merkt: „Þ — 2163“ til auglýsingadeiidar Mbl. fyrir 12. maí nk. Skrifstofustarf Stúlka óskasttil sölustarfa o.fl. við heildversl- un. Góð vinnuaðstaða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Nes - 748“. Vélstjóri Óskum eftir að ráða í fast starf, vélstjóra með full réttindi á ms. ísberg sem er í milli- landasiglingum. Upplýsingar hjá OK hf. í síma 651622. Sinfóníuhljómsveit æskunnar óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Um er að ræða hlutastarf, sem unnið er í skorpum. Nánari upplýsingar veitir Bergþóra Jóns- dóttir í síma 685572. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. maí, merktar: „SÆ - 5264“. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar j fundir — mannfagnaöir | Endurskoðendur Hádegisverðarfundur verður hjá Félagi lög- giltra endurskoðenda í dag, Þingholti í Hótel Holti og hefst kl. 12.00. Helgi V. Jónsson, lögg. endursk., flytur er- indi um ábyrgðir stjórnenda í fyrirtækjum. Mætum vel og stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Vélflugfélags íslands verður hald- inn á Hótel Esju föstudaginn 15. maí nk. og hefst kl. 20.0. Fundarefni: - Venjuleg aðalfundarstörf. - Lagabreytingar. Stjórnin. efé/ag bókageröar- manna Aðalfundur Félags bókagerðarmanna verður haldinn laugardaginn 9. maí nk. í Félagsheimilinu, Hverfisgötu 21, og hefst kl. 10.00. Dagskrá: Samkvæmt 9. kafla félagslaga. Stjórn FBM. Kvenstúdentafélag íslands og Félag íslenskra háskólakvenna heldur árshátíð sína á Hótel Borg föstudag- inn 8. maí kl. 19.30. 25 ára jubilantar MR sjá um skemmtiatriði. Miðar seldir á Hótel Borg fimmtudaginn 7. maí kl. 16.00-18.00. Stjórnin. Flugmenn - flugáhugamenn! Flugmálastjórn, Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Vélflugfélag íslands og öryggis- nefnd FÍA halda síðasta reglulegan flugör- yggismálafund í vetur, fimmtudaginn 7. maí, á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20.00. Þessi fundur verður í umsjá Vélflugfélags íslands. Fundarefni: - Litið til baka yfir veturinn. - Flugkennaranámskeið FMS og VFFÍ. - Myndasýning. Gestir fundarins verður Ken Medley og John McLain, frá Flugöryggisstofnun AOPA í Bandaríkjunum. Allir velkomnir Fundarboðendur. Fundarboðendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.