Morgunblaðið - 06.05.1987, Page 49

Morgunblaðið - 06.05.1987, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987 49 m Sími 78900 Frumsýnir grínmyndina: PARADÍSARKLÚBBURINN R® WfliIAMS • PEIERO'TOOLE • RICK MffiAMS CLUBPARADISE llie vacntion ytm'li ncvcr íortH't- mo muttor htnv hun! you i ry. Hér kemur hin frábæra grímynd „Club Paradise" en hinn þekkti leikari og leikstjóri Harold Ramls (Ghostbusters) gerði þessa stórkostlegu grínmynd. Hér hefur hann fengið til liðs við sig grinarana Robin Williams, Rick Moranls og Peter OToole. NÚ SKAL HALDA f SUMARFRÍIÐ OG ERU ÞAÐ ENGIN SMÁ ÆVINTÝRI SEM LIÐIÐ LENDIR f, SEM SEINT MUN GLEYMAST. FRÁBÆR GRÍN- MYND FYRIR ALLA OG SÉRSTAKLEGA ÞÁ SEM ERU AÐ FARA TIL SÓLARLANDA f SUMAR. Aðalhlutverk: Robin Williams, Rick Moranis, Peter OToole, Twiggy. Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd f STARSCOPE STEREO. BLAÐAUMMÆLI: „Paradísaklúbburinn gerir út á sömu hláturtaugar og Ghostbusters. SER. HP." Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LITLA HRYLLINGSBUÐIN ÞESSI STÓRKOSTLEGA MYND SEM ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, FJÖRi OG GRÍNI ER TVfMÆLALAUST PÁSKAMYNDIN f ÁR. ALDREI HAFA EINS MARGIR GÓÐIR GRÍNARAR VERIÐ SAMANKOMNIR i EINNI MYND. ÞETTA ER MYND SEM Á ERINDI TIL ALLRA ENDA HEFUR LEIKRITIÐ SÝNT ÞAÐ OG FENGIÐ METAÐSÓKN UM ALLAN HEIM. Aðalhlutverk: Rlck Moranis, Ellen Greene, Steve Martin. Leikstjóri: Frank Oz. Sýnd kl. 5,7,9og11. A SINQJNQ PUm A QWWiG HERO. A SWEET mi. A D£M£NTE0 peíTlST. IT*S TMfi MOST OUTBA6EOOS MU8JCAL , COMCDY W YEARS. ★ ★★ Mbl. ★ ★★ HP. LIÐÞJALFINN Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Óskarsverðslaunamyndin: FLUGAN Sýnd kl. 11. NJÓSNARINN JUMPIN JACK FLASH A*< kl. 5,7 og 11. KROKODILA-DUNDEE DUNDEE 'sam ★ ★★ MBL. ★ ★ ★ DV. ★ ★★ HP. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Unda Kozlowski. Sýndkl. 5,7,9 og11. Hækkaðverð. Óskarverðlaunamyndin: PENINGALITURINN ★ ★★ HP. — ★★★>/: Mbl. Sýnd kl. 9. Hækkaðverð. ÁSKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð a viðkomandi greiðslukortareiknmg manaðarlega íWj jja WODLEÍKHÚSIÐ ílALLÆDCTffÓD Föstudag kl. 20.00. Tvær sýningar eftir. Laugardag kl. 20.00. Síðasta sinn. BARNALEIKRITIÐ RuSLaRatígn^ Sunnudag kl. 15.00. Tvær sýningar eftir. ÉG DANSA VIÐ WG... 12. sýn. sun. 10/5 kl. 20.00. 13. sýn. þrið. 12/5 kl. 20.00. YERMA cftir Fcderico Garcia Lorca. Þýðing: Karl Guðmundsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragn- arsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Lcikstjori: Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikarar, söngvarar og dansarar: Anna Kristin Amgrinu- dóttir, Amar Jónsson, Ásdís Magnúsdóttir, Björn Bjöms- 8on, Bryndís Pétursdóttir, Ellert A. Ingimiméarmii, Guðný Ragnarsdóttir, Guð- laug María Bjamadóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Hclga Bemhard, Helga E. Jónsdóttir, Herdis Þorvalds- dóttir, Hinrik Ólafsson, Hulda Guðrún Geirsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jó- hanna Linnet, Jón R. Arason, Jón S. Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Lára Stef- ánsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Magnús Loftsson, Margrét Björgólf s- dóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Ólafur Bjamason, Pálmi Gestsson, Ragnheið- ur Steindórsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigriður Elliðadóttir, Sigríður Þor- valdsdóttir, Steingrímur Másson, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Vilborg Halldórs- dóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þorleifur Öro Arnarsson, Þorleifur Magnússon, Órn Guðmundsson. Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson, Matthías Daviðsson. Frumsýn. föst. 15/5 kl. 20.00. 2. sýn. sunn. 17/5 kl. 20.00. 3. sýn. þriðj. 19/5 kl. 20.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Uppl. í símsvara 611200. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Lcikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miða- sölu fyrir sýningu. Tökum Visa og Eurocard í síma á ábyrgð korthafa. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGl HERBERGIMEÐ UTSYNI „Myndin hlaut þrenn Óskars- verðlaun um daginn... Hún á það skilið og meira til". „Her- bergi með útsýni er hreinasta afbragð". ★ ★ ★ ★ A.I. Mbl. Mynd sem sýnd er við metað- sókn um allan heim. Skemmtileg og hrifandi mynd, sem allir hafa ánægju af. Mynd sem skilur eitthvað eftir, — þú brosir aftur. — seinna. MAGGIE SMITH - DENHOLM ELLIOTT - JUDI DENCH - JULIAN SANDS. Leikstjóri: James Ivory. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Bönnuö innan 12 ára. Óskarsverðlaunamyndin: GUÐGAFMÉREYRA ★ ★★ DV. Sýnd kl. 5,7 og 9. Óskarsverðlaunamyndin: TRÚBOÐSSTÖÐIN jkkt.my’ í RONS KOBIiKT OEN í RO Besta kvlk- myndataka. MISSION- ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5,7.15og9.30. Bönnuö Innan 12 ára. SKYTTURNAR Sýnd 3.05. ÞEIRBESTU =T0PGUN= Endursýnum eina vin- sælustu mynd síðasta árs. Besta lagið! Sýnd kl. 3. I LEIKIÐTIL SIGURS S. 3.15,9.15,11.16. BLUECITY Aöalhlutverk: Judd Nel- son og Ally Sheedy. Sýnd kl. 3.10 og 11.15. Fallega þvottahúsið mitt Leikstjóri Stephen Frears. Sýnd kl.7.15. HJARTASAR- BRJÓSTSVIÐI ypil Meryl Streep, Jack Nicholson. Sýnd 5.05,7.05,9.05, 11.05. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Færeysku unglingarnir í Lúðrasveit Tónlistarskólans í Vogi léku fyrir nemendur í Holtaskóla í heimsókn sinni í Keflavik og var ós- part klappað lof í lófa. Stjórnandi er Andrés Helgason frá Akranesi. Lúðrasveit frá Færeyjum heimsótti Keflvíkinga Keflavík. LÚÐRASVEIT Tónlistarskólans í Vogi í Færeyjum heimsótti Keflavík í síðustu viku og dvaldi hér í tvo daga í boði Tónlistar- skólans í Keflavík. Sveitina skipa 35 unglingar og voru 9 fullorðn- ir með í ferðinni. Stjórnandi sveitarinnar er Andrés Helgason frá Akranesi og hefur hann ver- ið búsettur í Færeyjum undan- farin 3 ár, en er nú á förum til síns heimabæjar. Kjartan Már Kjartansson skóla- stjóri Tónlistarskólans í Keflavík sagði að Færeyingamir hefðu verið ákaflega ánægðir með veru sína í Keflavík og þær móttökur sem þeir fengu. Færeysku unglingamir léku fyrir grunnskólanema í Holtaskóla f hádeginu á miðvikudaginn við góðar undirtektir og voru svo með tónleika í Félagsbíói um kvöldið sem tókust vel. Bæjarstjóm Keflavíkur bauð Færeyingunum til hádegis- verðar, en Keflavík er vinabær Miðvogs og voru 13 unglingar það- an í lúðrasveitinni. Um helgina léku Færeyingamir á móti lúðrasveita sem fram fór á Akranesi ásamt 20 öðrum lúðra- sveitum, þar á meðal var lúðrasveit Tónlistarskólans í Keflavík. - BB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.