Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
T résmiðir
Vantar nú þegar nokkra trésmiði í vinnu.
Upplýsingar í síma 53999.
HAGVIBKI HF
SfMI 53999
LAUSAR STÖÐURHJÁ
REYKJAVIKURBORG
Aðstoð við böðun
Starfsmenn vantar sem fyrst í hlutastörf í
félagsmiðstöðvum aldraðra í Norðurbrún 1
og Hvassaleiti 56-58.
Upplýsingar í símum 686960 og 39225 hjá
forstöðumönnum félagsmiðstöðvanna.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGAVEGI 164 REYKJAVfK
PÓSTHÓLF 5236
Verkamenn óskast
í fóðurblöndunarstöð okkar í Sundahöfn.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 681907.
Garðbæingar
Starfsfólk óskast í hálfsdags- og heilsdags-
störf í ýmsar deildir.
Upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum,
ekki í síma.
Garðakaup,
Garðatorgi 1,
Garðabæ.
Vantar þig vinnu?
Óskum að ráða starfsmenn til starfa í fyrir-
tæki okkar.
1. Starfsmann vanan vélum til plaströra-
framleiðslu.
2. Starfsmenn til almennra verksmiðju-
starfa.
Upplýsingar á skrifstofunni.
^BÖRKUR hf.
Hjallahrauni 2 — Hafnarfirði.
ISAL
Matreiðslumenn
Óskum eftir að ráða matreiðslumann til or-
lofsafleysinga. Ráðningartími frá 1. júní til
15. september 1987.
Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar Reykjavík og Bókaversl-
un Olivers Steins Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í
síma 52365.
Umsóknum óskast skilað í pósfhólf 244 eigi
síðar en 11. maí 1987.
ísienzka álfélagið hf.
Verkamenn
Vantar nú þegar nokkra verkamenn í vinnu.
Upplýsingar í síma 53999.
HAGVRKI HF
SÍMI 53999
Reykjavík
Hjúkrunarfræðingur óskast í starf deildar-
stjóra frá 1. júní.
Þroskaþjálfar og sjúkraliðar óskast í fasta
vinnu og sumarafleysingar. Hlutavinna og
fastar vaktir koma til greina.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu
nú þegar og í sumarafleysingar.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum
35262 og 38440 frá kl. 10.00-12.00.
Skrifstofustjóri
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, óskar
að ráða skrifstofustjóra með próf í viðskipta-
fræði eða hliðstæða menntun. Æskilegt er
að viðkomandi geti hafið störf þann 1. júní nk.
Nánari upplýsingar gefur formaður Sjálfs-
bjargar Theodór A. Jónsson í síma 29133.
Umsóknarfrestur er til 12. maí nk.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra,
Hátúni 12, 105 Reykjavík,
Pósthólf5147.
Lausar stöður
Lausar eru til umsókna tvær tímabundnar
stöður lektora við námsbraut í sjúkraþjálfun
við læknadeild Háskóla íslands. Hvor staða
miðast við hálft starf.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um
vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann-
sóknir, svo og námsferil og störf, skulu
sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk.
Menn tamálaráðuneytið,
24. apríl 1987.
Ábyrgðarstarf
Iðnaðardeild Sambandsins, skinnaiðnaður,
leitar eftir manni til að hafa yfirumsjón með
gæðaflokkun og afgreiðslu á fullunnum
skinnum til viðskiptavina erlendis.
Við leitum að manni sem getur axlað ábyrgð
og unnið sjálfstætt.
Þar sem starfið krefst umgengni við við-
skiptavini okkar bæði heima og erlendis,
gerum við kröfu um góða enskukunnáttu.
Við bjóðum áhugavert og krefjandi starf í
sívaxandi fyrirtæki, starfsþjálfun og góð laun
fyrir réttan mann.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra, Glerár-
götu 28, 600 Akureyri fyrir 16. maí nk. og
veitir hann nánari upplýsingar í síma
96-21900.
REYKJALUNDUR
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til starfa
bæði í fastar stöður og til afleysinga í sumar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
666200.
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð.
— Fataiðnaður —
Starfsfólk óskast
Við óskum að ráða gott starfsfólk til ýmiss-
konar starfa, bæði við saum á vinnufatnaði
og regnfataframleiðslu.
Hjá okkur er unnið á dagvakt (kl. 8.00-
16.00) og kvöldvakt (kl. 17.00-22.00).
Ef þú hefur áhuga á að vinna hjá vaxandi
fyrirtæki á besta stað í bænum þá skaltu
hafa samband við okkur.
Hjá okkur er mjög góður starfsandi og laun-
in betri en margan grunar.
Skeifunni 15.
Sími 685222.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst-
urs strætisvagna og á vakt.
Upplýsingar í símum 20720 og 13792.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10,
Reykjavík.
Helgarvinna
Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk á bar. Við
leitum að frísku og samviskusömu sam-
starfsfólki, helst með reynslu í þjónustustörf-
um. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina.
Upplýsingar gefur veitingastjóri aðeins á
staðnum í dag og á morgun, fimmtudag
milli kl. 14.00 og 18.00.
1946 A 11986
Brautarholti 20.
Hjólbarðaverkstæði
Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til við-
gerða og afgreiðsu á hjólbarðaverkstæði
okkar.
Vinnutími kl. 8-18 mánud.-föstud. og á vorin
og á haustin einnig á laugardögum kl. 8-16.
Nánari uppl. gefur Páll Pálsson á hjólbarða-
verkstæði Heklu hf.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól-
barðaverkstæði og hjá símaverði.
Flateyri
Hraðfrystihúsið Hjálmur hf. óskar eftir að
ráða starfsfólk í alhliða fiskvinnu. Mötuneyti
og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 94-7702
og 94-7632 eftir kl. 19.00 og um helgar.
Hjálmurhf.