Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna T résmiðir Vantar nú þegar nokkra trésmiði í vinnu. Upplýsingar í síma 53999. HAGVIBKI HF SfMI 53999 LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Aðstoð við böðun Starfsmenn vantar sem fyrst í hlutastörf í félagsmiðstöðvum aldraðra í Norðurbrún 1 og Hvassaleiti 56-58. Upplýsingar í símum 686960 og 39225 hjá forstöðumönnum félagsmiðstöðvanna. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 164 REYKJAVfK PÓSTHÓLF 5236 Verkamenn óskast í fóðurblöndunarstöð okkar í Sundahöfn. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 681907. Garðbæingar Starfsfólk óskast í hálfsdags- og heilsdags- störf í ýmsar deildir. Upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma. Garðakaup, Garðatorgi 1, Garðabæ. Vantar þig vinnu? Óskum að ráða starfsmenn til starfa í fyrir- tæki okkar. 1. Starfsmann vanan vélum til plaströra- framleiðslu. 2. Starfsmenn til almennra verksmiðju- starfa. Upplýsingar á skrifstofunni. ^BÖRKUR hf. Hjallahrauni 2 — Hafnarfirði. ISAL Matreiðslumenn Óskum eftir að ráða matreiðslumann til or- lofsafleysinga. Ráðningartími frá 1. júní til 15. september 1987. Umsóknareyðublöð fást í Bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar Reykjavík og Bókaversl- un Olivers Steins Hafnarfirði. Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósfhólf 244 eigi síðar en 11. maí 1987. ísienzka álfélagið hf. Verkamenn Vantar nú þegar nokkra verkamenn í vinnu. Upplýsingar í síma 53999. HAGVRKI HF SÍMI 53999 Reykjavík Hjúkrunarfræðingur óskast í starf deildar- stjóra frá 1. júní. Þroskaþjálfar og sjúkraliðar óskast í fasta vinnu og sumarafleysingar. Hlutavinna og fastar vaktir koma til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu nú þegar og í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440 frá kl. 10.00-12.00. Skrifstofustjóri Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, óskar að ráða skrifstofustjóra með próf í viðskipta- fræði eða hliðstæða menntun. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf þann 1. júní nk. Nánari upplýsingar gefur formaður Sjálfs- bjargar Theodór A. Jónsson í síma 29133. Umsóknarfrestur er til 12. maí nk. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, 105 Reykjavík, Pósthólf5147. Lausar stöður Lausar eru til umsókna tvær tímabundnar stöður lektora við námsbraut í sjúkraþjálfun við læknadeild Háskóla íslands. Hvor staða miðast við hálft starf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júní nk. Menn tamálaráðuneytið, 24. apríl 1987. Ábyrgðarstarf Iðnaðardeild Sambandsins, skinnaiðnaður, leitar eftir manni til að hafa yfirumsjón með gæðaflokkun og afgreiðslu á fullunnum skinnum til viðskiptavina erlendis. Við leitum að manni sem getur axlað ábyrgð og unnið sjálfstætt. Þar sem starfið krefst umgengni við við- skiptavini okkar bæði heima og erlendis, gerum við kröfu um góða enskukunnáttu. Við bjóðum áhugavert og krefjandi starf í sívaxandi fyrirtæki, starfsþjálfun og góð laun fyrir réttan mann. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, Glerár- götu 28, 600 Akureyri fyrir 16. maí nk. og veitir hann nánari upplýsingar í síma 96-21900. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til starfa bæði í fastar stöður og til afleysinga í sumar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. — Fataiðnaður — Starfsfólk óskast Við óskum að ráða gott starfsfólk til ýmiss- konar starfa, bæði við saum á vinnufatnaði og regnfataframleiðslu. Hjá okkur er unnið á dagvakt (kl. 8.00- 16.00) og kvöldvakt (kl. 17.00-22.00). Ef þú hefur áhuga á að vinna hjá vaxandi fyrirtæki á besta stað í bænum þá skaltu hafa samband við okkur. Hjá okkur er mjög góður starfsandi og laun- in betri en margan grunar. Skeifunni 15. Sími 685222. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10, Reykjavík. Helgarvinna Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk á bar. Við leitum að frísku og samviskusömu sam- starfsfólki, helst með reynslu í þjónustustörf- um. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar gefur veitingastjóri aðeins á staðnum í dag og á morgun, fimmtudag milli kl. 14.00 og 18.00. 1946 A 11986 Brautarholti 20. Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til við- gerða og afgreiðsu á hjólbarðaverkstæði okkar. Vinnutími kl. 8-18 mánud.-föstud. og á vorin og á haustin einnig á laugardögum kl. 8-16. Nánari uppl. gefur Páll Pálsson á hjólbarða- verkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði. Flateyri Hraðfrystihúsið Hjálmur hf. óskar eftir að ráða starfsfólk í alhliða fiskvinnu. Mötuneyti og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í símum 94-7702 og 94-7632 eftir kl. 19.00 og um helgar. Hjálmurhf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.