Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.05.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. MAÍ 1987 33 Svarta- logní Dýrafirði Þingeyri. „MIKIL er dýrð Drottins," sögðu gömlu mennirnir oft þegar nátt- úran skartaði sínu fegursta, Já, Dýrafjörður í sumri og sól er fögur sýn og það finnst fleirum en heimamönnum. Fjölmennt var til kirkju á páska- dag og allt í einu í miðri messu hellti sólin geislum sínum yfir kirkjugesti og minnti á táknrænan hátt á páskaboðskapinn. Prestur- inn, sr. Gunnar Hauksson, skýrði frá gjöfum er Þingeyrarkirkju bár- ust nýlega. Ljósaperum, kúlulöguð- um, í loftljósin frá þeim hjónum Mynd sem tekin er í Dýrafirði á hæðinni fyrir utan Gerðhamra. Dalirnir vestanvert í firðinum blasa við. Morgunblaðið/Huida Landið stendur á haus í sjónum á kyrrlátum dögum. Kristjönu Guðsteinsdóttur og Guð- jóni Jónssyni, 180.000 kr. gjöf frá brottfluttum Dýrfirðingum, söfnun sem Dýrfirðingafélagið í Reykjavík gekkst fyrir, og minningargjöf um látin ættmenni, kr. 100.000, frá hjónunum Camillu Sigmundsdóttur og Matthíasi Guðmundssyni og ættingjum þeirra. Peningagjöfum þessum skal varið til kaupa á steindum gluggum yfir altari kirkj- unnar, sem þegar hafa verið pantaðir. Þakkaði séra Gunnar góð- ar gjafir. Er úr kirkju var komið blasti fjörðurinn við kirlqugestum, stórfenglegur í einfaldleik sínum, búinn tötrum vetrarins, lítill byggðakjami, hús sem kúra í ró undir Sandafellinu, fellinu sem stel- ur sólinni á vetrum og fram á vor, af Þingeyringum — en veitir í stað- inn dýrmætt skjól gegn norðan- og norðaustanstórviðrum. Svartalogn! Aðkomumenn hvá þegar þeir heyra þetta orð — en það er svartalogn þegar byggðin og fjöllin standa á haus í Dýrafirði seint á kyrrlátum kvöldum. Kyrrðin er allsráðandi er skark- ali atvinnulífsins er þagnaður og heyra má nið í ánum og hundgá þverfírðis, meðan fuglamir blunda. Að vaka slíka vomótt á Þingeyri — nokkuð sem engan lætur ósnort- inn og engum gleymist. - Hulda Costa del Sol er sælustaður allrar fjöl- skyldunnar. Það eru fáir staðir jafn ákjós- anlegir fyrir fjölskyldufólk og Costa del Sol. Staðurinn býður nánast upp á allt, sem hugurinn girnist. Börn og fullorðnir kunna vel að meta ævintýralegt umhverfi, sundlaugar, fjörugt strandlíf, sjóinn, sól- ina, glæsilegt tívolí og ótal margt fleira. Á Costa del Sol er fjöldi glæsilegra veit- ingastaða og verslanir á hverju strái. FJÖLSKYLDUVERÐ TERRU KEMUR Á ÓVART. 3 vikur frá kr. 27.900.- pr. mann. Verðið miðast við 2 fullorðna og 2 börn yngri en 12 ára. BROTTFARARDAGAR Mánuðir dags. tími Mai 26. 14 dagar Júní 9. 3 vikur Júní 30. 3 vikur Júlí 21. 3 vikur Ágúst 11. 3 vikur September 1. 3 vikur September 22. 3 vikur GÓÐA FERÐ! Þingeyrarkirkja. Ferðaskrifstofa Snorrabraut 29 Sími 26100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.