Morgunblaðið - 10.06.1987, Side 19
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987
19
Hallgrí mskirkj uhátí ð í dag:
Hádegistónleikar
og tíðasöngur
HÁDEGISTÓNLEIKAR eru nú
lialdnir í Hallgrímskirkju dag
hvern, í tilefni af kirlqulistahátí-
ðinni sem nú stendur þar yfir.
Tónleikarnir hefjast klukkan
12.30 og standa yfir í um það
bil hálfa klukkustund. Á tónleik-
unum í dag leika þau Inga Rós
Ingólfsdóttir, sellóleikari, og
Hörður Áskelsson, orgelleikari.
Að sögn Harðar eru verk eftir
tvö þýsk tónskáld á efnisskránni í
dag. Fyrra verkið, eftir Theodor
Kirchner, er tvær hugleiðingar fyrir
selló og orgel, ópus 92. „Þetta er
einskonar fantasía á hljóðfærin,
ákaflega hugljúft og rómantískt
verk,“ sagði Hörður. „Kirchner er
ekki mjög þekktur, fæddist árið
1823 og lést 1903 , en verkin hans
eru sígild og mjög falleg.
Seinna verkið er eftir Karl Höll-
er. Hann fæddist árið 1907 og
verkið sem við flytjum að þessu
sinni er „Impróvisasjón" um sál-
malagið „Dýrðlegi Jesús," fyrir
selló og orgel, ópus 55. Þetta er
langt verk og mikið. Þessi tvö verk
eru upphaflega samin fyrir selló og
orgel, sem er mjög sjaldgæft, því
yfírleitt þarf að umskrifa verk sem
eru skrifuð fyrir önnur hljóðfæri,
ef maður vill flytja þau með þessum
hljóðfærum." sagði Hörður að lok-
Morgunblaðið/Einar Falur
Suzuki-nemendur í Nýja Bæ
(Morgunblaðið/Einar Falur)
Hörður Áskelsson, orgelleikari
og Inga Rós Ingólfsdóttir, selló-
leikari, koma fram á hádegistón-
leikunum í Hallgrímskirkju i dag
UM FJÖRTÍU böm og unglingar á
aldrinum 3 til 14 ára, sem lært
hafa á fíðlu, celló eða píanó eftir
svonefndri Suzuki-aðferð, komu
saman í Tónlistarskóla Seltjamar-
ness um helgina til æfinga og
hljómleika. Bömin em einkum af
Reykjavíkursvæðinu og frá Akur-
eyri. Um hádegisbilið á laugardag
léku nokkur þeirra ásamt kennur-
unum Lilju Hjaltadóttur og Michael
Clarke frá Akureyri á yfírbyggða
torginu í verslunarmiðstöðinni Nýja
Bæ á Nesinu og þá var þessi mynd
tekin. Suzuki-kennsluaðferðin
byggist á því að gera hljómlist að
náttúmlegum þætti I lífí nemenda.
Nemendur geta hafíð nám 3 ára
og jafnvel yngri, en gert er ráð
fyrir mikilli þátttöku foreldra, sem
m.a. sækja kennslustundimar með
bömunum. Aðferðin er kennd í
Reykjavík og Akureyri og á báðum
stöðunum er aðsóknin svo mikil að
færri komast að en vilja.
Jóhann á millisvæðamót
verjalandi, Nunn og Miles frá
Bretlandi, og Anderson frá Svíþjóð
svo einhveijir séu nefndir.
um.
En fleira er á listahátíð Hallgrí-
mskirkju í dag. Klukkan 18.00
verður bænastund og klukkan
22.00 verður sunginn náttsöngur.
Ekki er hér um venjulegar guðs-
þjónustur að ræða, heldur verða hér
sungnir tíðasöngvar eins og þeir
tíðkuðust að fomu, hér á landi og
annars staðar.
í Ungverjalandi í júlí
Millisvæðamót það í skák, sem
Jóhann Hjartarson keppir í,
verður haldið i Zirack í Ung-
veijalandi og hefst 17. júlí
næstkomandi. Nokkuð erfiðlega
hefur gengið að finna stað og
stund fyrir mótið en endanleg
staðfesting á hvoru tveggja barst
loks fyrir helgina.
Jóhann fær verðuga andstæðina
á mótinu, þar á meðal Ljubojevic
frá Júgóslavíu, Portisch frá Ung-
Jóhann hefur undanfarið verið í
prófum í Háskóla íslands og í sam-
tali við Morgunblaðið sagðist hann
ekki vera í mikilli æfingu. Hann
vonaðist þó til að geta skerpt klæm-
ar á skákmótinu í Sovétríkjunum
sem hann tekur þátt í næstu vikur
ásamt Margeiri Péturssyni.
10 GÍRA FJALLAHJÓL
AFTUR A ISLANDI
Nú hefur Jöfur hf. tekið við umboði fyrir hin
heimsþekktu reiðhjól frá Cycles Peugeot í Frakk-
landi. Peugeot reiðhjól eru þekkt fyrir gæði og
r styrkleika, enda hefur Peugeot hundrað ára
reynslu í smíði reiðhjóla. Það er því
S&Bfan, ekki að ástæðulausu að Peugeot
er stærsti útflytjandi reiðhjóla
/ í heimi.
fFYRSTA SENDINGIN
I NÝKOMIN
' 5 gíra,10 gíra.BMX
/ / / og hin frábæru
10 gíra fjallahjól
JOFUR HF
Nýbýlavegi 2 • Sími 42600