Morgunblaðið - 10.06.1987, Side 26

Morgunblaðið - 10.06.1987, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 DOMUS KAUPFÉLÖGIN I LANDINU Morgunblaðið/Einar Falur Skátarnir önnum kafnir fyrir helgina við að pakka slysaþúðum, en þá byijuðu þeir að selja í um síðustu helgi. Landsátak Hjálparsveitar skáta: „Sjúkrapúða í hvern bílu LANDSÁTAK stendur nú yfir sveitar skáta. Er takmarkið að reiðum og fer átakið fram hjá landssambandi Hjálpar- bæta ástand sjúkragagna I bif- undir slagorðinu „Sjúkrapúði í hvern bíl“. SIEMENS Hann er venjulegur ofn, grillofn og örbylgjuofn, allt í senn. Kjörinn í mötuneyti, kaffistofur, sumarhús og svo vitaskuld á venjuleg heimili. íslenskur leiðarvísir. J® {þmff SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Hverfisteinar Sambyggöur hverfisteinn meö hjóli til blautslípunar og hjóli úr gúmmíbundnum ál-ögnum til brýningar. Hljóölátur iönaöarmót- or 200W, 220v, 50 HZ, einfasa, snýst 70 snún- inga á mín. Laust vatnsílát. Sérstök stýring fyrir sporjárn o.þ.h. Verð kr. 10.340.- Laugavegi29 Símar 24320 — 24321 — 24322. Ánanaustum Sími 28855 Út þessa viku ætla félagar úr Hjálparsveitunum að bjóða lands- mönnum til sölu sjúkrapúða, en í þeim er að fínna fyrstu hjálpar- gögn, ef slys ber að höndum. Er þannig frá öllu gengið að leik- maður geti á auðveldan og fljót- legan hátt notað púðann, en í honum er að flnna skyndihjálpar- bók á íslensku auk annarra nauðsynlegra gagna. Hjálparsveitimar sjá um sölu púðanna hver á sínum stað og rennur allur hagnaður til starf- semi og reksturs viðkomandi sveitar. í frétta-tilkynningu frá Lands- sambandi Hjálparseveita skáta segir að búast. megi við að á annað þúsund hjálparsveita- manna verði við störf og er markmiðið að ná til allra bíleig- enda. TJöföar til X Afólks í öllum starfsgreinum! Sólarströnd við Svartahaf ERÐAVAL býður nú ferðir til Svarta hafsins sem er á sömu breiddargráðu og vinsælustu baðstrendur Miðjarðarhafsins. Sjórinn við strendur Slunchev Bryag (sólarströndina) er ómengaður og strendurnar tandurhrein- ar. Boðið er upp á tveggja eða þriggja vikna ferðir og er flogið á laugardögum til Lux- emborgar en þaðan til Varna sem er ein stærsta og elsta borgin við Svarta hafið. Siðan er ekið til íbúðarhúsanna í Elenite hverfinu sem er nýjasti hluti sumarleyfis- borgarinnar Sólarströnd. Hálft fæði er innifalið í verðinu, en hægt er að fá fullt fæði fyrir ca. kr. 1.300,- í tvær vikur og kr. 2.000,- í þrjár vikur. Fólki er ráðlagt að kaupa fullt fæði vegna hins hagstæða verðs. Gestir okkar geta borðað á hvaða veitingahúsi sem er á svæðinu en þar eru yfir fjörutíu veitingastaðir með hið fjöl- breyttasta fæðuval, allt frá alþjóðlegum mat til sérrétta heimamanna og ljúffengra fiskrétta. 17 daga aukaferð 4. júli kr. 30 610.- á mann miðað við tvo í stúdíó-íbúð, með hálfu fæði. 50% afsláttur fyrir böm 2-12 ára í aukarúmi. 25% afsláttur fyrir böm 12-14 ára í aukarúmi. Börn 0-2 ára borga 10% af fullorðinsgjaldi. 21 dags tilboðsferð 23. júní kr. 31.610.- með Vi fæði Leitið upplýsinga og fáið bækling 2 vikur kr. 29.360.- 3. vikur kr. 34.610,- Brottfarir: 14. júlí, 21. júlí, 4. ágúst, 11. ágúst, 25. ágúst, 1. september. LINDARGATA 14. FERDA&WALhf SÍMAR 12534 OG 14480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.