Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987
Signrsveit Hvassaleitisskóla, talið frá vinstri: Auður Halldórsdóttir,
4. borð, Guðrún Stefánsdóttir, 3. borð, Anna Steinunn ÞórhaUs-
dóttir, 2. borð, og Hrund Þórhallsdóttir, 1. borð.
Hvassaleitisskóli sigraði
á skákmóti stúlkna
Ef þú getur skrifað
sujallan auglýsingatexta
þá höfum við spennandi
starf við þitt hæfi.
Innan skamms þurfum við hjá Góðu fólki
að ráða í stöðu textahöfundar.
Þess vegna leitum við nú að snjöllum
textasmiði, sem hefur áhuga a^vinnu'^ið
auglýsingagerð.
Jafnframt textagerð er starfið fólgið í
undirbúningi verkefna og umsjón með
verkefnum.
Ef þú hefur áhuga á spennandi og vel
launuðu starfi með fjallhressu
samstarfsfólki,þá hafðu samband við
framkvæmdastjóra Góðs fólks,
Kristján Jónsson, í síma 39600.
GRUNN SKÓLAMÓT stúlkna í
skák 1987 var haldið 25. maí sl.
í húsakynnum Taflfélags
Reykjavíkur þar sem 6 sveitir
léku. Teflt var á 4 borðum.
Úrslit skákkmótsins urðu þau
að Hvassaleitisskóli sigraði með
16 vinninga, í öðru sæti varð Di-
granesskóli með 12,5 vinninga og
í þriðja sæti Snælandsskóli með
11 vinninga. Sigursveitimar
fengu verðlaunapeninga og fyrir
bestan árangur á hveiju borði
voru veitt bókaverðlaun.
Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt
mót er haldið.
Eldhúsinnréttingar,
baðinnréttingar
Fataskápar
Útihurðir, bílskúrshurðir
svalahurðir
Innihurðir
Loftaklæðningar
Þiljur
Arnar o.m.fl.
BÚÐIN ÁRMÚLA 17a
BYGGINGAWÓNUSTA SÍMAR 84585-84461
V0RB0ÐINN
LJÚFISÁÁ
Vorhappdrætti SÁÁ
DREGIÐ ÍO. JÚNÍ
Upplagmiða 100.000