Morgunblaðið - 10.06.1987, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987
37
Ákvörðun um smíði nýs
Hérjólfs tekin fljótlega
V estmannaeyj um.
INNAN fárra vikna er að vænta
ákvörðunartöku uni smíði á nýju
skipi fyrir Herjólf hf. Stjórn fyr-
irtækisins er nú að láta gera
úttekt á tveimur fyrirliggjandi
teikningum af nýjum Heijólfi,
aðra teiknaði danskur skipaverk-
fræðingur en hin teikningin er
frá pólskri skipasmíðastöð.
Magnús Jónasson, framkvæmda-
stjóri Herjólfs hf., sagði að þessi
úttekt muni Iiggja fyrir innan
skamms og þá mun stjórnin taka
um það ákvörðun með hvaða
hætti smíði nýs skips verður boð-
in út.
Aðalfundur Herjólfs hf. var hald-
inn í síðustu viku. Þar kom fram
að tap var á rekstri fyrirtækisins
árið 1986 upp á 10,2 milljónir
króna. Peningaleg afkoma fyrir-
tækisins var þó heldur betri en
undanfarin ár. Á árinu flutti Heij-
ólfur 47.207 farþega, 10.551 bifreið
og 12.222 tonn af vörum. Farþega-
og bifreiðaflutningar drógust held-
ur saman frá fyrra ári en aukning
var í vöruflutningum. Fyrstu 5
mánuði þessa árs er hinsvegar um
10% aukning í farþega- og bifreiða-
flutningum með skipinu og vöru-
flutningar hafa aukist um 25%.
Ríkir nokkur bjartsýni um rekstur
skipsins á þessu ári.
Miklar umræður urðu á aðalfund-
inum um skýrslu nefndar sem
kannaði möguleika á rekstri svif-
nökkva til farþegaflutninga milli
lands og Eyja. Nefndin hafði lagt
það til að Heijólfur hf. annaðist
tilraunarekstur á svifnökkva um 5
mánaða skeið næsta sumar. Þessi
tillaga nefndarinnar hlaut mjög
neikvæðar viðtökur á fundinum og
stjómendur Hetjólfs hf. töldu að
vangaveltur um svifnökkvann hefðu
tafið ákvarðanatöku um nýjan Heij-
ólf svo mánuðum skipti. Töldu þeir
ekki veijandi að fara út í slíkan
áhætturekstur á sama tíma og ver-
ið væri að leggja í kostnaðarsama
nýsmíði. Stjómin hefur þó ekki enn
tekið formlega afstöðu til málsins.
Fréttaritara er kunnugt um að
áhugamenn um svifnökkvann eru
þegar farnir af stað með söfnun
hlutafjár og undirbúning að stofnun
félags um tilraunarekstur á svif-
nökkva næsta sumar. Þegar hafa
um 30 fyrirtæki og einstaklingar
skráð sig fyrir fjárframlögum í
þessu skyni.
í stjóm Heijólfs hf. vom kosnir:
Guðmundur Karlsson, Gísli G. Guð-
laugsson, Tiyggvi Jónasson,
Magnús Kristinsson og Stefán Run-
ólfsson. Varastjóm skipa Georg Þór
Kristjánsson, Ásmundur Friðriks-
son, Jóhann Ólafsson, Kristmann
Karlsson og Heiðmundur Sigur-
mundsson. Framkvæmdastjóri er
Magnús Jónasson.
— hkj.
Ameríska
glerbrynjan
a' bilinn
£sso) stöðvarnar.
* HÓTELSÖGU ♦
# fjV “ BOPÐAPANTANIR í SÍMA 20221 %
Nalla margrét
Árnadóttir kemur og syngur nokkur
valinkunn lög eftir miðnætti.
ásamt söngkonunni
Ernu Gunnarsdóttur
leikur fyrir dansi
Miðasala og borðapantanir:
LAUGARÁS= =
Miðvikudag til föstudags
milli kl. 17.00 og 19.00
símar: 32075 og 38150
GILDIHF
Laddi með stór-gríniðjuskemmtun
ásamt félögum sinum hjá Gríniðj-
unm þeim Eddu Björgvinsdóttir,
Eggert Þorleifssyni og Haraldi
Sigurðssyni.
Aðalhöfundur og leikstjóri:
Gísli Rúnar Jónsson
ins
IJLhoroI £
75ÁRA
STEYPOSKEMMD?
THORO—efnin eru viðurkennd um allan
heim sem framúrskarandi fljótharðnandi við-
geröarefni fyrir múr og steinsteypu.
THORO—efnin eru vatnsþétt en hafa sömu
öndun og steinsteypa.
Ef um steypuskemmd er að ræða, hafðu þá
samband við okkur.
THORITE - STRUCTURITE - WATERPLUG - THORGRIP
B.B. BYGGINGAVÖHUR HE
Suðurlandsbraut 4, Slmi 33331 og Nethyl 2, Ártúnsholti, Slmi 671440