Morgunblaðið - 10.06.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 10.06.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 41 ekki alveg hvað hún vili eins og fyrr sagði. En síðan ferst faðir hennar af slysförum og systkinin eru kvödd heim til að hlýða á áform móðurinnar varðandi útgáfuna. Hún hefur þá gifst Cutter og hann hefur ekki læknazt af hatrinu, þótt Zacary sé látinn og er staðráðinn í að eyðileggja lífsstarf bróðurins. En Maxi fær talið móður sína á að gefa sér tækifæri að glíma við að endurreisa eitt ritanna, sem hafði ekki gengið nógu vel. En Cutter er ekki af baki dottinn og vinnur gegn henni bak við tjöldin. Þetta er gríðarlöng saga og í henni ýmsar brotalamir, hvað per- sónur varðar, hatursforsendanna er áður getið og margt fleira. En samt er þetta afþreying í skikkanlegu lagi, þótt lausnir Krantz á ýmsum stöðum séu mjög löðurslegar. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI ' OG Á KASTRUP- FLUGVELLI ,.ug njóttu ferðariimar! IIL^III TRYGGINGAR SíÖumúla 39 / Sími 82800 ÁHYGGJUNUM taktu Ferðatryggingu Alniennra... Það er vissulega nauðsyn að undirbúa sig vel fyrir ferðalagið. En er ekki ráð að gera það á sem einfaldastan hátt? Þú færð þér Ferðatrygginguna frá Almennum - og léttir af þér áhyggjunum! Ferðatrygging Almennra er hagkvæm og víðtæk heildarlausn fyrir þig og þína. Hún er ferðaslysa-, sjúkra-, ferðarofs- og farangurs- trygging og veitir aðgang að SOS neyðarþjónustunni, sem eykur enn frekar á öryggið. MHINGNAR RAFHLÖÐUR Fástá bensínstöð vum AUK hf. 104.19/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.