Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 44

Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 44
44 s*- MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 AHYGGJULAUS ídaesinsönn/ Þú átt ekki að þurfa að hafa minnstu áhyggjur af sparifé þínu EIGIR ÞÚ FÉ Á INNLÁNSREIKNINGI MEÐ ÁBÓT, VÖKUM VIÐ YFIR ÞÍNUM HAG. o < g jj (?> Mánaðarlega aðgætum við hvort fastir vextir eða verðbætur gefi hærri ávöxtun, og veljum svo, — þér í hag. Auk þess býðst þér: I. Full verðtrygging. 2. Fullir vextir strax frá innleggsdegi. 3. Ábót, sem leggst við innstæðuna mánaðarlega. 4. Frjáls úttekt, án úttektarkostnaðar. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS HF Góð rekstr- arafkoma Kaupfé- lags Aust- ur-Skaft- fellinga Höfn, Hornafirði. AÐALFUNDUR Kaupfélags Austur-Skaftfellinga var haldinn nýlega á Höfn í Hornafirði. Mik- il umskipti hafa orðið í rekstn félagsins frá síðasta starfsári. Á þessu starfsári var 40 milljón króna hagnaður en 50 milljón króna tap árið áður, þó er greiðslustaða fyrirtækisins ekki nógu góð eða neikvæð um 100 milljónir en fjárfestingar urðu miklu meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Heildarvelta félagsins nam á sl. ári 1.409.768 þúsund króna ogjókst um 27,1%. 47,6% af veltunni koma frá fiskvinnslunni, 28,5% frá versl- un og þjónustu, 18,6% frá land- búnaði og 5,3% frá annarri starfsemi. Mestum hagnaði skilaði físk- vinnslan eða 31.870 þúsundum króna. Sömuleiðis var hagnaður af versluninni 1.477 þúsundir króna, en halli varð á afurðareikningi land- búnaðar, krónur 1.570 þúsund. í máli kaupfélagsstjórans, Her- manns Hanssonar, og stjómarform- anns, Bimis Bjamassonar, kom fram að helstu ástæður fyrir bætt- um hag félagsins töldu þeir vera aukinn sjávarafla og bætt staða í sjávarútvegi, gott starfsfólk og breytt skipulag sem gert var á sl. starfsári, lækkun vaxta og verð- bólgu og góð ytri skilyrði. Meðal tillagna sem samþykktar vom á fundinum má nefna: Tillaga um stofnun sjóðs um byggingu safnahúss á Höfn, tillaga um athug- un á vinnslu humarklóa, tillaga um að beina því til stjómar Sambands islenskra samvinnufélaga að stofna sjóð til að fjármagna viðhald og varðveislu gamalla bygginga í eigu eða umsjá kaupfélaganna og nefna má tillögu þar sem stjóm Sambands íslenskra samvinnufélaga er gagn- rýnd fyrir að veija fjármunum til að styrkja sýningu á alheimsfegurð- arsamkeppni í auglýsingaskyni á Stöð 2 sem nær aðeins til Stór- Reykjavíkursvæðisins. Ennfremur var á fundinum sam- þykkt að veija 2,5 milljónum króna til launauppbóta fyrir starfsmenn félagsins. - AE 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.