Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 54
NÚ SKÍN SÓLIN BJÖRT Á BENIDORM
Skrepptu með til Benidorm í styttri
eða lengri ferð. Mundu að Benidorm
er einn sólríkasti staður Spánar og
þar er sannarlega líf og fjör í tuskun-
um fyrir yngri sem eldri!
Verð frá:
kr. 33.900 - 2 i íbúð - 3 vikur
kr. 22.700 ■4 í íbúð-3 vikur
(2 fullorðnir og 2 börn)
Pantaðu strax því sætaframboð er takmark-
að og margar ferðir þegar uppseldar.
Næstu ferðir: 4. ágúst... ...UPPSELT
16. júní. UPPSELT 18. ágúst... ...UPPSELT
23. júní. UPPSELT 25. ágúst... ...UPPSELT
7. júlí... laussæti 8. sept— laussæti
14. júlí... laus sæti 15. sept.... laus sæti
28. júlí... ..örfá sæti laus 29. sept. ... laus sæti
FERÐAMIOSTOÐIN
AÐALSTRÆTI9
SÍM128133
raðauglýsingar
'pdauglýsingar
raðauglýsingar
Ath! Verksmiðjuútsala
Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600.
Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag
10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00.
Ceres, Nýbýlavegi 12, Kóp.
Sumarbústaðalóðir til sölu
v \
í landi Klausturhóla í Grímsnesi.
Upplýsingar gefur Kjartan Pálsson, Vaðnesi,
sími 99-6448.
Tilkynning til söluskatts-
greiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því,
að eindagi söluskatts fyrir maí mánuð er 15.
júní. Ber þá að skila skattinum til innheimtu-
manns ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í
þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Dráttarvél til sölu
70 hestafla Zetor árgerð 1979 með fram-
drifi og sænskum, tvívirkum ámoksturstækj-
um er til sölu.
Upplýsingar í síma 93-8485.
Skrifstofuhúsnæði
íbúð óskast
Ungt par með barn óskar eftir 4ra-5 her-
bergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík frá og
með 1. júlí. Gott væri ef bílskúr fylgdi en þó
ekki skilyrði. Hugmynd um leigu td. 25.000.-
á mánuði eða eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar í síma 36391 fyrir hádegi.
Skötuselur
Óska eftir góðum skötusel. Gott verð fyrir
góðan fisk.
B. Júlíusson sf.,
umboðs- og heildverslun,
sími 689350.
Tilkynning til launa-
skattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina
mars og apríl er 15. júní nk. Sé launaskattur
greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar-
vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið
frá og með gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Til leigu er fullinnréttað vandað skrifstofu-
húsnæði 178 fm. á 3. hæð í Ármúla 38.
Laust strax.
Nánari upplýsingar veitir Hanna Rúna.
Frjálst framtak hf.,
Ármúla 18,
sími 82300.
íbúðarhæð
4ra-5 herbergja íbúð til leigu í Hlíðarhverfi.
Verðtilboð miðað við 3 eða 6 mánaða fyrir-
framgreiðslu óskast send auglýsingadeild
Mbl. merkt: „Leiga — 6001“.
Keflavík
Almennur fundur í Sjálfstæðisfélagi Keflavikur verður miðvikudaginn
10. júní kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Gestir fundarins verða: Ólafur G. Einarsson, Ellert Eiriksson og Ing-
ólfur Falsson.
Staða mála í dag skýrð.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjómin.
HRINGDU!
Meo einu símtali er hægt að breyta inn-
heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar-
gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu-
kortareikning manaðarlega
SÍMINN ER
691140
691141