Morgunblaðið - 10.06.1987, Page 62

Morgunblaðið - 10.06.1987, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 Er rás 2 bara fyrir unglinga? Til Velvakanda: Okkur langar til að biðja útvarps- stjóra að gangast fyrir því að stjómendur á rás 2 leyfí okkur að heyra meira af tónlist við okkar hæfi. Hvers vegna heyrast þar aldr- ei lög Inga T. Lárussonar, Sigvalda Kaldalóns og Eyþórs Stefánssonar. Eins væru þættir með einsöngvur- um og kórum vel þegnir. Hvers vegna er alltaf verið að útvarpa þessu útlenda drasli? Er rás 2 bara fyrir unglinga? Við erum hér saman komnir nokkrir ellilífeyrisþegar og höfum verið að ræða þetta mál. Við erum sammála um að lítið tillit sé tekið til okkar tónlistarsmekks af dagskrárgerðarmönnum rásar 2. Nokkrir ellilífeyrisþegar. í Tinna HANDHÆG UTAN- SEM INNANHÚSSKLÆÐNING, FRAMLEIDD SERSTAKLEGA MEÐ NORRÆNT VEÐURFAR í HUGA. Tinna er fáanleg í þremur mismunandi grófleikum. Tinna fæst í mörgum fallegum litum. Tinna er fáanleg í öllum stærðum. Tinna er úr ólífrænum efnum sem rotna ekki. Tinna er létt og sterk klæðning með yfir 20 ára reynslu við hörðustu skilyrði. Tinna er klæðning sem þú getur sagað, borað, neglt eða skrúfað i að vild. Tinna er auðveld í uppsetningu og henni fylgja greinargóðar leiðbeiningar á íslensku. Tinna er viðurkennd af Brunamálastofnun ríkisins. a e HÚSASMIÐJAIM SÚDARVOGI 3-5 ö 687700 íHVk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.