Morgunblaðið - 20.06.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.06.1987, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LA.UGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 3 BOÐAÐ hefur verið til samn- ingafundar í deilu vegagerðar- manna og skógræktarfólks á þriðjudaginn. Upp úr samninga- viðræðunum slitnaði á fimmtu- dagskvöld og var það, að sögn ríkissáttasemjara, vegna hnúts sem kom upp í sambandi við fyr- irkomulag á greiðslu launa. Alls hafa þrettán verkalýðsfélög boð- að til verkfalls vegna vegagerð- armanna innan þeirra. Þau fyrstu hófust á miðnætti í fyrrinótt, nokkur til viðbótar síðast- liðið miðnætti og önnur á mánudag og þriðjudag. Ekkert félag skóg- ræktarmanna hefur boðað til verkfalls. „Lífið veltur á beltunum“ Almenningi gefinn kostur á að reyna bílbelta í „veltibíl“ Helgarvinnu- bann fisk- vinnslufólks á Neskaupstað Neskaupstað. I atkvæðagreiðslu um helgar- vinnubann í fiskvinnslu sem nýlega fór fram meðal fisk- vinnslufólks í Neskaupstað var samþykkt með miklum meiri- hluta atkvæða að ekki skyldi vinna við fisk um helgar frá 13. júní til 16. ágúst. Úrslit þessarar atkvæðagreiðslu komu ekki á óvart því gífurlegt vinnuálag hefur verið hjá físk- vinnslufólki það sem af er þessu ári. — Ágúst eru ekki bara net! Kynningarátak Almennra trygginga hf., sem ber yfirskrift- ina „Lífið veltur á beltunum“, hófst á Lækjartorgi í gærmorg- un. BU í sérstökum veltibúnaði hefur verið komið fyrir á torg- inu. Nú geta allir reynt hvernig það er að velta í bíl og sann- færst um öryggi bílbelta. Bíllinn er af Toyota-gerð og er festur á sérsmíðaðan vagn með veltibúnaði. Almennar tryggingar hf. fengu bílinn lánaðan frá danska tryggingafélaginu Baltica í þeim tilgangi að kynna notkun bílbelta. Félagið hefur áhyggjur af síauknum slysum og eignatjóni í umferðinni Verkföll hjá vega- gerðar- mönnum Morgunblaðið/Einar Falur Þorsteinn Pálsson stigur út að lokinni fyrstu veltunni. Hann sagðist einnig vona að sem flestir notfærðu sér þetta tækifæri og reyndu hvemig það væri að velta í bfl. Fyrstu veltuna tóku þeir Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjóm- ar, Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Ólafur B. Thors. Þorsteinn var gripinn glóð- volgur á ferð sinni yfír torgið og komst ekki undan því að fara í fyrstu veltuna ásamt þeim Magnúsi og Ólafí. Hver velta tekur fímmtán sek- úndur og geta fjórir verið í bílnum í einu. Af öryggisástæðum verður aldurstakmark miðað við tíu ár. Veltibfllinn verður á Lækjartorgi fram á mánudagskvöld og fyrir framan skrifstofur Almennra trygginga hf. í Síðumúla 39 frá þriðjudegi til föstudags. og vill undirstrika hversu mikilvægt Thors, forstjóri Almennra trygg- það er að nota bflbeltin. í ávarpi inga hf., að það skipti oft öllu máli sínu á Lækjartorgi sagði Ólafur B. hvort þau væru spennt eða ekki. Allt á hvolfi, en beltin spennt. Hlutabréf í Arnarflugi seld fyrir 115 milljónir SALA á hlutabréfum í Arnar- flugi hefur gengið vonum framar að sögn Halldórs Sig- urðssonar fréttafulltrúa Arnar- flugs. Boðin voru út hlutabréf fyrir 95 milljónir króna á þessu ári og 35 milljónir á næsta ári, en þegar hafa selst hlutabréf að upphæð 115 milljónir króna. „Hlutafé það sem boðið var út var aðallega keypt af rúmlega þijátíu aðilum," sagði Halldór. „Flestir þeirra eru úr ferðaþjón- ustunni, bæði hótel og ferðaskrif- stofur, ásamt fleirum." Á sjónum snýst lífið um eitt: FISK. Þessvegna gera farsælir skipstjórnar- menn miklar kröfur til veiðafæra sinna. NICHIMO og KING eru þorskanet sem má treysta. NICHIMO japönsku þorskanetin eru óvenju fiskin, vönduð og meðfærileg. KING þorskanetin eru einnig afarfiskin og í góðum litum. Taktu uppsímann, kannaðu málið. Nú er rétti tíminn fyrir næstu vertíð. Mundu að skynsamleg ráðstöfun í landi, getur komið sér vel úti á rúmsjó. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF. Hólmaslóð 4, sími 24120, Rvk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.