Morgunblaðið - 20.06.1987, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 20.06.1987, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 63 Steindautt jafntefli Akureyrl, frá Slgtryggl Slgtryggssynl, fráttastjóra Morgunblaðsins. FJÖLMENNI var á Akureyrarvelli í gærkvöldi á leik norðanliðanna tveggja KA og Völsungs og er óhætt að fullyrða að hver einast áhorfenda hafi farið vonsvikinn heim. Ef undan er skilinn smá kafli í fyrri hálfleik var leikurinn afar þófkenndur og leiðinlegur og augljóst að bæði lið lóku langt undir getu. Liðin skildu jöfn, skoruðu eitt mark hvort, og komu mörkin með mínútu millibili í fyrri háifleik. Á 29. mín. gáfu Völsungar boltann fram hægri kantinn, Grétar Jónasson gaf fasta sendingu fyrir markið, beint á höfuð Arnar Freys Jónsson- ar, miðvarðar KA. Arnar ætiaði að skalla boltann í horn en tókst ekki betur til en svo að hann skallaði þrumufast í eigið mark. Þetta var mjög slysalegt hjá Arnari, því hann var alls ekkert aðþrengdur. Við þetta mark færðist kraftur í KA-menn og mínútu seinna höfðu þeir jafnað metin. Sveinn Freys- son, miðvörður Völsungs, ætlaði að gefa boltann aftur til Þorfinns markmanns en sendingin var allt of laus og komst Þorvaldur Örlygs- son inn á milli, lék á Þorfinn og skoraði af öryggi í autt markið. KA-menn sóttu talsvert það sem eftir lifði hálfleiks en sköpuðu sér ekki verulega hættuleg færi. Menn töldu að í seinni hálfleik myndu þeir gera út um leikinn, leikandi undan norðangolu, en það fór á annan veg. KA sótti reyndar mun meira en sóknin var bitlaus. Þeirra hættulegasta tækifæri í hálfleiknum kom á 85. mín. er Árni Freysteinsson átti þrumuskot í þverslána. Ekki er ástæða til að geta frammistöðu einstakra leikmanna, þetta er leikur sem bæði lið vilja eflaust gleyma sem fyrst. Framarar sluppu með skrekkinn Simamynd/Bjarni Eiriksson • Háloftafimleikar á vítateig Völsunga f leiknum í gærkvöldi. Frá vinstri: Birgir Skúlason og Hörður Benónýsson, Völsungar, og KA- maðurinn Gauti Laxdal. „ÉG er ánægður með að vinna, en ekkert sórstaklega ánægður með mína menn. Þetta var bar- áttuleikur og við vorum iinari í fyrri hálfleik," sagði Ásgeir Elfas- son, þjálfari Fram, eftir 1:0 sigur Framara á FH-ingum á Kapiakrika f gærkvöldi. Guðmundur Hilmarsson, fyrirliði FH, á eftir að minnast þessa leiks ekki aðeins fyrir það að hafa brent af vítaspyrnu fyrir FH fimm mínút- um fyrir leikslok. Heldur vegna þess að hann gengur upp að altar- inu í dag. Það hefi verið góð Kef Ivíkingar nýttu færin og unnu Víði ÚRSLITIN voru ekki alveg f sam- ræmi við gang leiksins, þvf Víðismenn fengu fjölda mark- tækifæra, sem þeir misnotuðu, þar á meðal vftaspyrnu. Haukur Víðir - 1 : 3 IBK Garð8völlur, 1. deild, föstudaginn 19. júní 1987. Mark Víðis: Björgvin Björgvinsson (56.). Mörk ÍBK: Gunnar Oddsson (14.), Óli Þór Magnússon (42.) og Helgi Bentsson (55.). Gult spjald: Vilhjálmur Einarsson Víði (67.) og Siguijón Sveinsson ÍBK (83.). Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: 1050. Dómari: Baldur Scheving 6. Lið Vfðis: Gísli Heiðarsson 2, Klemenz Sæmundsson 2 (Svanur Þorsteinsson vm. á 83. mín., lék of stutt), Bjöm Vil- helmsson 2, Vilhjálmur Einarsson 2, Hlífar Sæmundsson 2, Guðjón Guð- mundBson 2, Vilberg Þorvaldsson 2, Björgvin Björgvinsson 2, Grétar Einars- son 2, Gísli Eyjólfsson 2, Sævar Leifsson 2. Samtals: 22. Lið ÍBK: Þorsteinn Bjamason 2, Rúnar Georgsson 2, Siguijón Sveinsson 2, Guðmundur Sighvatsson 2, Ægir Kára- son 2, Peter Farrell 2, Gunnar Oddsson 3, Sigurður Björgvinsson 2, Freyr Sverr- isson 2, Ingvar Guðmundsson 2 (Helgi Bentsson vm. á 32. mín., 2), óli Þór Magnússon 2. Samtals: 23. FJ. lelkja u j T Mörk Stlg VlKINGUR 6 5 0 1 13:7 15 LEIFTUR 5 3 0 2 7:4 9 ÞRÓTTUR 6 3 0 3 11: 10 9 KS 6 2 2 2 10: 10 8 EINHERJI 5 2 2 1 7: 8 8 ÍR 5 2 1 2 10: 9 7 ÍBV 5 2 1 2 7: 8 7 SELFOSS 6 1 3 2 10: 12 6 UBK 5 1 1 3 3:7 4 ÍBl 5 1 0 4 7: 10 3 Hafsteinsson, þjálfari Vfðis, var óhress með úrstitin. „Við áttum um tfu upplögð færi, sem við nýtt- um ekki, á meðan Keflavfkurliðið nýtti öll sfn marktækifæri. Peter Keeling, þjálfari ÍBK, varánægður með sigur sinna manna og sagði að liðið hefði bæði sýnt góða knattspyrnu og baráttu. Keflvíkingar náðu forystu í leikn- um með fallegu marki Gunnars Oddssonar. Hann fékk sendingu fram völlinn, lék áfram að vítateig og skaut föstu skoti, sem mark- vörður Víðis átti ekki möguleika á að verja. Áður höfðu heimamenn átt tvö upplögð færi, sem þeir misnotuðu. Annað mark ÍBK kom rétt fyrir lok hálfleiks og var Óli Þór þar að verki. Hann fékk boltann einn og óvaldaður inni í markteignum eftir harða sókn og eftirleikurinn var auðveldur. Varamaðurinn Helgi Bentsson bætti þriðja markinu við í upphafi síðari hálfleiks og útlitið var ekki glæsilegt fyrir heimamenn. Þeir voru samt ekki á því að gefast upp frekar en fyrri daginn og mínútu síðar skallaði Björgvin Björgvins- son boltann í mark ÍBK. Skömmu síðar var dæmd vítaspyrna á Kefl- víkinga, en Þorsteinn Bjarnason varði skot Grétars Einarssonar í horn. Upp úr hornspyrnunni mun- aði minnstu að Víðismönnum tækist að skora, en þversláin bjargaði Keflvíkingum. Síðustu þrjátíu mínútur leiksins var nær látlaus sókn að marki ÍBK, en þrátt fyrir nokkur ágæt færi tókst heima- mönnum ekki að skora fleir mörk. BB brúðargjöf ef honum hefði tekist skora úr vítinu. Framarar voru heppnir að fara með öll þrjú stigin með sér til Reykjavíkur og geta þakkaö Guð- mundi það. Leikurinn var mjög tíðindalítill í fyrri hálfleik, miðjuþóf og ekki teljandi marktækifæri. FH-ingar þó baráttuglaðari en komstu lítið áleiðs. Seinni hálfleikur var mun líflegri. Framarar skiptu Jóni Oddssyni inná í upphafi seinni hálfleiks og hafði það góð áhrif á leik liðsins. Pétur Ormslev færði sig þá á miðj- una og naut sín vel þar eftir að hafa verið mjög slakur í fyrri hálf- leik. Arnljótur Davíðsson skoraði mark Framara eftir vel skipulagða sókn. Pétur Ormslev fékk knöttinn á miðju vallarins gaf góða send- ingu fram á Arnljót sem framlengdi boltann á Jón Oddsson sem komst einn innfyrir vörn FH og í stað þess að skjóta sjálfur renndi hann út á Arnljót sem skoraði með föstu skoti frá markteig. Það var svo 5 mínútum fyrir leikslok sem FH-ingar fengu víta- spyrnu sem dæmd var á varnar- menn Fram fyrir að fella Pálma innan vítateigs. Guðmundur skaut síðan langt framhjá úr víaspyrn- unni og Framarar nældu í öll þrjú stigin. Jafntefli hefði verði sanngjörn úrslit í þessum leik sem var ekki mikið fyrir augað. FH-ingar voru betri í fyrri hálfleik en Framarar í þeim seinni, eða allt þar til Jón Oddsson varð að fara af leikvelli meiddur þegar 7 mínútur voru til leiksloka. Framarar léku því einum leikmanni færri það sem eftir var þar sem þeir höfðu skipt seinni varamanninum inná. Vajo Tíu mörk í tveimur leikjum í 2. deild TVEIR leikir fóru fram f 2. deild f gærkvöldi. Víkingur vann Þrótt 3:1 og KS og Selfoss gerðu 3:3 jafntefli á Siglufirði. Önnur þrenna Ómars Þróttarar voru ákveðnari í byrj- un, en leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og var lítið fyrir aug- að. Víkingur náði undirtökunum skömmu fyrir hlé og þá skoraði Trausti Ómarsson fyrsta markið af stuttu færi eftir góðan undirþún- ing Björns Bjartmarz. Theódór Jóhannsson jafnaöi með skalla á 52. mínútu, en Trausti geröi út um leikinn á 66. mínútu, þegar hann renndi boltanum fram- hjá Guðmundi Erlingssyni. Eftir þetta sótti Víkingur mun meira og Trausti skoraði sitt þriðja mark á 78. mínútu. Maður leiksins: Trausti Ómarsson. F.E. Ósanngjörn úrslit Siglfirðingarvoru mjög óheppnir að sigra ekki Selfyssinga í gær- kvöldi. Gestirnir björguöu tvisvar á línu og einu sinni áttu heimamenn skot í slá, en Selfyssingar sluppu með skrekkinn. Siglfirðingar sóttu mun meira, en gestirnir skoruðu tvö fyrstu mörkin, fyrst Páll Axelsson og síðan Heimir Bergsson, en Hafþór Kolbeinsson minnkaði muninn fyrir hlé. Á 49. mínútu jafnaði Björn Ingimarsson leikinn og þremur mínútum síðar skoraði Hafþór sitt annað mark. En Heimir átti síðasta orðið, jafnaði fyrir Selfoss á 65. FH - Fram 0 : 1 Kaplakrikavöllur, 1. deild, 19. júní 1987. Mark Fram: Amljótur Davíðsson (54.). Gult spjald: Grétar Ævarsson FH (10), Ólafur Kristjánsson FH (17.) og Kristján Hilamarsson FH (27.). Áhorfendur: 552. Dómari: Guðmundur Haraldsson 7. Lið FH: Halldór Halldórsson 3, Ian Flemming 2, Guðmundur Hilmarsson 3, Henning Henningsson 1, Þórður Sveinsson 2, Grétar Ævarsson 2, Kristj- án Gíslason 2, Kristján Hilmarsson 1, (Steinn Magnússon vm. á 72. mín. l),Ólafur KrisQ'ánsson 3, Pálmi Jónsson 1, Hlynur Eiríksson 2. Samtals: 22. Lið Fram: Friðrik Friðriksson 3, Jón Sveinsson 2, Þorsteinn Þorsteinsson 2, Viðar Þorkelsson 3, Janus Guðlaugsson 2, Kristján Jónsson 2, Kristinn Jónsson 1, (Jón Oddsson vm. 51. mín - 84. mín. 3), Pétur Arnþórsson 2, Pétur Ormslev 2, Ormarr Örlygsson 1, (Pétur Óskarsson vm. á 80. mín. lék of stutt). Amljotur Davfðsson 3. Samtals: 23. 1. deild KA-Völsungur 1 : 1 Akureyrarvöllur, 1. deild, föstudaginn 19. júní 1987. Mark KA: Þorvaldur Örlygsson (30.) Mörk Völsungs: Amar Freyr Jónsson (sjálfsmark, 29.) Gult spjald: Birgir Skúlason (80.) Áhorfendur: 1.240. Dómari: Kjartan Ólafsson, 5. Lið KA: Haukar Bragason 2, Amar Freyr Jónsson 2, Erlingur Kristjánsson 2, Friðfinnur Hermannsson 3, Hinrik Þórhallsson 1 (Ámi Freysteinsson vm. á 70. mín., 1), Bjami Jónsson 1, Jón Sveinsson 1 (Stefán ólafsson vm. á 64. mín., 1), Steingrímur Birgisson 1, Tryggvi Gunnarsson 1, Þorvaldur örl- ygsson 3, Gauti Laxdal 2. Samtals: 19. Lið Völsungs: Þorfmnur Hjaltason 2, Birgir Skúlason 2, Sveinn Freysson 2, Skarphéðinn ívarsson 1, Helgi Helgason 1, Snævar Hreinsson 1, Eiríkur Björg- vinsson 1 (Grétar Jónasson, vm. á 16. mín., 2), Bjöm Olgeirsson 2, Kristján Olgeirsson 3, Jónas Hallgrímsson 1, Hörður Benónýsson 1. Samtals: 17. mínútu. Stefán Sigurösson dæmdi og var slakur. Maður laikslns: Ólafur Ólafsson. R.Þ. VlÐIR KA - FH - - ÍBK VÖLSUNGUR FRAM 1 : 3 1 : 1 0 : 1 HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir u J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig KR 6 3 0 0 10: 0 1 2 0 3 : 2 13: 2 14 VALUR 5 2 0 0 9 1 2 1 0 5: 2 14: 3 13 KA 6 1 1 2 3 4 2 0 0 2: 0 5 : 4 10 ÍBK 6 1 1 0 3 1 2 0 2 10: 14 13: 15 10 ÍA 5 1 0 1 5 5 2 0 1 4: 3 9: 8 9 FRAM 6 0 1 2 2 5 2 1 0 5: 2 7 : 7 8 ÞÓR 6 1 0 1 2 2 1 0 3 3: 10 5 : 12 6 VÖLSUNGUR 6 0 1 2 3 6 1 1 1 2: 3 5: 9 5 VÍÐIR 6 0 2 2 3 6 0 2 0 0: 0 3: 6 4 FH 6 0 1 3 1 5 0 0 2 1 : 5 2: 10 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.