Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987
53
Ungviðið hlúir
að nýgræðingnum
Guðmundur H. Jónsson, stjórn-
arformaður BYKO og Gísli
Einarsson, oddviti Biskupst-
ungnahrepps.
í KVÖLD ALLRA SÍÐASTA SINN
ALLT VITLAUST í______________________
Rokksýningin „Allt vitlaust“ hlýtur einróma lof
Rokksvninain Allt t/«tlo..ot“ _t . , ,. . _
skrá, sem sett hefur verið á svið hér á landi.
Rokksýningin „Allt vitlaust“, sem sýnd er.
Broadway á föstudags- og laugardagskvöld-
um, fær frábæra dóma enda er hér á ferðinni
fjölmennasta og vandaðasta skemmtidag
John Travolta:
What a show!
Skemmti sér konunglega
Leikarinn og dansarinn heimsfrægi, John
Travolta, kom hér við á dögunum og fór að
sjálfsögðu í Broadway. Eftir sýninguna
sagði hann: „Leikararnir og dansaramir
komu vcrulega á óvart, þeir eru bctri en
flcstir sem cg hef séð til þessa.“ John
Iravolta sagðist hafa skemmt sér konung-
lega og það hefði komið sér á óvart að sjá
svo fjölmenna og vel unna sýningu hér.
Travolta lék á sínum tíma í myndinni
„Greasc ‘, sem fjallar einmitt um sjötta ára-
tuginn og hugarheim unglinganna, ekki
ósvipað og gerist í sýningunni „Allt vitlaust“
í Broadway.
Rifjuð eru upp nær 60 lög frá árunum 1956-
1962, sem margir kalla „gullöld rokksins“.
Allt eru þetta lög, scm slcgið hafa í gegn og
mörg eru vinsæl enn í dag því á rokkið enn
sterk ítök í hugum fólks, sem komið er á
„réttan" aldur. Að sýningunni standa marg-
ir af okkar færustu listamönnum. Fram
koma 4 söngvarar, 7 hljóðfæraleikarar, 16 -
★ ★ ★ -
Þekkirðu lögin?
56 lög frá ’56-’62
Athugaðu hvað þú kannast við mörg þessara
laga. Ef þú þekkir flciri en 10 áttu erindi í
Broadway.
Johnny B. Goodc, Long tall Sally, You must
have been a beautiful baby, Rock and Roll
music, Speedy Gonzales, Love me tender,
Peter Gunn, Yakety Yak, Will you still love
me tomorrow, You are nty destiny, Happy
birthday swcet sixtcen, Jailhouse rock,
Sixteen candles, Hound dog, One night with
y°u, Sleep walk, Sweet nothing, Bye bye
love, AIII havc to do is drcam, Diana, Who’s
sorry now, Lipstick on your collar, Kansas
city, Are you lonesome tonight. Blue suede
sh'oes, Tutti Frutti, Rip it up, Shery baby,
Littlc darling, Reelin’ and rockin’, Roll over
Beethoven, Whole lot a shakin’ goin’ on, At
the hop og mörg fleiri „top-hit“ sem æra
óstöðugan og fá hjörtun til að slá hraðar.
Æðisleg lög:
The Bees
„Það er alveg rosalega gaman að syngja
þessi lög,“ segja söngvaramir fjórir, sem
skipa söngsveitina The Bees, Björgvin
Halldórsson, Eiríkur Hauksson, Eyjólfur
Kristjánsson og Sigríður Beinteinsdóttir.
Þau eru sammála um að þessi lög hafi ein-
hvem galdur sem nái tökum á áhorfendum
enn þann dag í dag.
dansarar auk 9 tæknimanna eða hátt í 40
manns. Sýningin sjálf tekur 90 mfnútur og
þar er ekki dauður punktur; söngur, dans,
Ieikur, tíska og tíðarandi rokkáranna „með
trukki og dýfu“. Sýningunni fylgir glæsileg-
ur kvöldverður og svo er dansað á eftir.
Hafa margir haft á orði að slíka kvöld-
skemmtun sé vart að finna nema í stórborg-
um heimsins.
Sjálfvirkur sleppibúnaður:
ROKK f YIÐLÖGUM
16 manna dansflokkur sem smitar
Dansaramir 16 í sýningunni í Broadway
hafa vakið verðskuldaða athygli. Margir.ef-
uðust um að hægt væri að koma hér upp
dansflokki sem réði við sýningu sem þessa
en þau hafa sannað að sá efi varr ástæðu-
laus. í hópnum eru rokkarar, jassdansarar,
stcpparar, fimleikamcnn og fjörkálfar af
★ ★ ★
Gef henni 3
stjömur
í þætti sínum „Sviðsljósi“ á Stöð 2 fjallaði
Jón Ottar Ragnarsson um skemmtidag-
skrámar í borginni. Um „Ailt vitlaust" í
Broadway sagði Jón: „Þetta er frábær
sýning, ég gef henni þrjár stjörnur."
öllum gerðum sern smita frá sér lífsgleði
og fjöri í svo stórum stíl að elstu menn
hendast til í sætum sínum óumbeðnir. Sæma
rokk varð að halda á fmmsýningunni og
Didda kenndi krökkunum rokkhoppin. Enn
hafa aðeins brotnað tvö rifbein og eitt
handarbein.
The Birds
Rokkhljómsveitin The Birds, sem Gunni /
Þórðar setti saman fyrir sýninguna, /
er í sérflokki. Þar er valinn maður ~
í hverju rúmi. Þéttholda sýn- /
ingargestur lét þau orð falla /
að hér væru lögin leikin /
eins og á að gera: „Hér / ^ ^ ^
er hver nóta á sínum ^
stað, þessir strákar
erumeðþetta / /y
Sigurður Blöndal,
skógræktarstjóri,
gróðursetur fyrstu
greniplöntuna.
Inghóll Selfossi
Ný stórhljómsveit laugardagskvöld 20. júní
KARMA
(endurfæðing mestu stuðhljómsveitanna)
Einnig melrlháttar tískusýning kl. 22.30 frá tískuv.
Svaninum Reykjavík.
Passlegur rúntur úr borginni í sveitasæluna.
Inghóll,
sími 99-1356,
Selfossi.
Gömlu dansarnir
í kvöldí félagsheimili
HREYFILS kl. 21.00-02.00.
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar
Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00.
Síðasti dansleikurfyrir sumarfrí.
Munið sumarferð á Strandir 27. júní.
Farmiðasala í kvöld.
EK. ELDING.