Morgunblaðið - 20.06.1987, Side 35

Morgunblaðið - 20.06.1987, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 35 Verðkönmm á aðgöngumiðum og gosdrykkjum: Álagning á gosdrykki á skemmtistöðum reynd- ist vera allt að 950% Verð aðgöngumiða og gosdrykkja á skemmtistöðum Aöqanqscyrir Diskotck Aóqanqseyrir Hljomsveit Verö a gosdrykk Magn i cl. Verö a Itr. Vínveitingahús Broadway. 450 100 15 667 Hollywood 500 100 15 667 Hótel Borg 450 600 100 15 667 Uppi og niðrí 3001’ 450 90 19 474 Duus hús 100 • 2) 90 25 474 Glæsibær 350 350 90 19 474 Hótel Saga 400 90 19 474 Þórscafé 450 450 95 19 500 Skálafell 190 90 19 474 Evrópa 450 450 100 17 588 Lennon 4003) 100 19 526 Casablanca 400 400 90 19 474 Sigtún 400 90 254) 360 Þjóðleikhúskjallarinn 250 60 19 316 Hrafninn 100 100_ 90 254) 360 Sjallinn, Akureyri 400 500 100 254) 400 H-100, Akureyri 400 400 90 254’ 360 Uppsalir, ísafirði 300 400 90 2841 321 Unglingaskemmtistadur Top ten 350 400 50 25 200 Athugasemdir 1) Aðgangseynr er 250 et opið er til kl. 01 2) Aðgangseyrir ákveðinn af hljómsveit 3) Aðgangseyri þarf aðeins að greiða á föstudags- og laugardagskvöld 4) Magn miðast við að ekki séu settir ismolar í glasið 1 BYRJUN júnímánaðar kannaði Verðlagsstofnun verð á að- göngumiðum og gosdryklgum á skemmtistöðum. Könnunin náði til 19 skemmtistaða en þar af eru 2 á Akureyri og 1 á ísafirði. Gerður var greinarmunur á því hvort staðirnir hafa diskótek eða hljómsveit sem leikur fyrir dansi, þar sem verð aðgöngumiða ræðst nokkuð af því. Hins vegar er ekki lagt mat á þá aðstöðu til skemmtanahalds sem einstakir staðir hafa upp á að bjóða, segir í frétt frá Verðlagsstofnun. Við samanburð á verði gos- drykkja þarf að taka tillit til þess í fyrrakvöld hófst hestamót Harðar í Kjósarsýslu með dómum á gæðingum. Voru hestamir dæmd- ir á hinu nýja mótssvæði félagsins á Varmárbökkum.Mótinu verður fram haldið í dag á Arnarhamri, hinu gamla mótssvæði félagsins. Fer þar fram meðal annars úrslita- keppni gæðinga og mæta þar fimm efstu í hvorum flokki en þeir eru í A-flokki: Þrymur frá Brimnesi og Erling Sigurðsson, 8,49, Lord og Trausti Þór, 8,38, Haukur frá Húsavík og Trausti Þór, 8,12, Freyja og Birgir Hólm, 8,10, og Hvinur og Erling Sigurðsson, 8,06. VEGNA yfirstandandi stjórnar- myndunarviðræður hefur Félag íslenskra fiskimjölsframleið- enda sent frá sér eftirfarandi ályktun til formanna þeirra þriggja flokka er hlut eiga að máli og fjölmiðla: „Félag íslenskra fiskimjölsfram- leiðenda mótmælir harðlega hugmyndum sem upp hafa komið í núverandi stjómarmyndunarvið- ræðum um afturköllun sölu- skattsívilnana sem sjávarútvegur íslendinga hefur notið undanfarin ár. hversu stór skammtur er í einu glasi. Könnunin leiðir m.a. eftirfarandi í ljós: — Aðgöngumiðar að diskótekum kosta frá 100 kr. til 450 kr. Þegar hljómsveit leikur fyrir dansi er verð aðgöngumiða 190—500 kr. Í ein- staka tilvikum er verð enn hærra þegar selt er inn á sérstök skemmtiatriði,- í mars 1984 var algengt verð á aðgöngumiða að skemmtistað kr. 100. Miðað við algengt verð nú, kr. 400—450, hefur hækkun orðið 300—350%. Á sama tíma hefur vísitala framfærslukostnaðar í B-flokki mæta til úrslita: Ægir frá Skeggstöðum og Garðar Hreins- son, 8,38, Faxi og Jón Ásbjömsson, 8,31, Drottning frá Enni og Valdi- mar Kristinsson, 8,27, Víkingur og Pétur Jökull Hákonarson, 8,27, og Snillingur og Trausti Þór, 8,24. Einnig mæta fimm efstu í báðum flokkum unglinga í úrslit á Amar- hamri. Auk þess verða kappreiðar og unghrossakeppni og að endingu verður sameiginleg heimferð ríðandi manna með uppákomu í Kollafírði í kvöld að loknu móts- haldi. Dagskráin hefst klukkan eitt. Rétt er að minna á að íslenskur sjávarútvegur á í stöðugri sam- keppni við ríkisstyrktan sjávarút- veg þeirra þjóða sem keppa á sömu mörkuðum og íslendingar. íslenskur fiskimjölsiðnaður á nú mjög í vök að veijast. Verðlag á mjöl- og lýsismörkuðum hefur sjaldan verið lægra og engin merki þess að framundan séu umtals- verðar hækkanir. Á sama tíma er veruleg kostnaðarhækkun innan- lands, svo sem nýleg hækkun svartolíu og launahækkanir. Við hækkað um 97%. Verðhækkun á aðgöngumiðum hefur því verið mun meiri en almenn hækkun verðlags á þessu tímabili. — Verð á einu glasi af gosdrykk sem inniheldur 15—25 cl er almennt kr. 90—100. Til samanburðar má geta þess að algengt verð í verslun- um á 19 cl af tilteknum gosdrykk er kr. 15,50 og er því 5—6-falt hærra á flestum skemmtistöðum. Álagning á gosdrykk er allt að 950%. — Verð á gosdrykkjum umreiknað í verð á einum lítra er frá 200 kr. á unglingaskemmtistaðnum Top ten í 667 kr. í Broadway, Holly- wood og Hótel Borg. Síðamefnda verðið er 233% hærra en það fyrr- nefnda. Verðlagsstofnun leggur ekki mat á orsakir þess að verðhækkanir á aðgöngumiðum hafa verið svo mik- ið umfram almennar verðhækkanir sem raun ber vitni. Hins vegar er ljóst að samkeppni milli stærstu vínveitingahúsanna hefur fremur beinst að þeirri aðstöðu sem boðið er upp á til skemmtana en verði aðgöngumiða. Hvað snertir verð gosdrykkja má benda á að eitt af þeim skilvrð- Alþýðuleik- húsið sýnir á Selfossi Selfossi. LEIKFÉLAG Selfoss hefur boðið Alþýðuleikhúsinu að sýna leikrit- ið Eru tígrisdýr í Kongó, í hinni nýju leikhúsaðstöðu félagsins í gamla iðnskólanum á Selfossi á sunnudagskvöld. Þetta framtak leikfélagsins er meðal annars í tilefni opnunar leik- húsaðstöðunnar sem gjörbreytt hefur starfsaðstöðu félagsins. Það mun hafa framtak sem þetta á dagskrá og stefnir að því að fá til sýninga á Selfossi leikþætti sem fólk hefur ef til vill ekki tök á að sjá í Reykjavik. Sýningin í gamla iðnskólanum hefst klukkan 20,30 og húsið verð- ur opnað klukkan 20,00. Kaffisala verður um kvöldið í húsinu á vegum leikfélagsins fyrir sýningargesti. Sig. Jóns. þetta bætist svo fyrirsjáanlegur samdráttur í veiðum á næstu loðnuvertíð. Útreikningar Þjóðhagsstofnun- ar sýna, að fiskimjölsiðnaðurinn hefur verið rekinn með halla und- anfarin ár. Hefur hann í engu fylgt þeirri uppsveiflu sem orðið hefur í öðrum greinum sjávarútvegs. Ljóst er að fiskimjölsiðnaðurinn stendur ekki undir frekari álögum og varar Félag íslenskra fískimjöls- framleiðenda eindregið við slíkum aðgerðum". um sem sett eru fyrir veitingu vínveitingaleyfa er að fjölbreyttir óáfengir drykkir séu á boðstólum á hóflegu verði. Verðkönnun Verðlagsstofnunar liggur frammi endurgjaldslaust á HUÓMSVEITIN Stuðmenn hef- ur að undanförnu gert víðreist um landið og leitað með logandi ljósi að „látúnsbarka“ meðal gesta á samkomum hljómsveitar- innar. Nú þegar hafa fundist „látúnsbarkar" i þremur af átta kjördæmum landsins, í Vest- fjarðakjördæmi, Vesturlands- kjördæmi og Austurlandskjör- dæmi. „Það hefur verið góð þáttaka í þessu það sem af er og raunar hef- ur það komið okkur á óvart hversu margir hörkugóðir söngvarar leyn- ast víðs vegar um landið," sagði Jakob Magnússon, hljómborðsleik- ari Stuðmanna, er hann var spurður hvemig „Leitin að látúnsbarkan- um“ hefði gengið að undanfömu. Leitin fer þannig fram að sam- komugestum gefst kostur á að koma fram með hljómsveitinni og sagði Jakob að víðast hvar hefði verið auðvelt að fylla keppnisskrána og sums staðar færri komist að en vildu, en fimm söngvurum gefst kostur á að spreyta sig með hljóm- sveitinni á hveijum stað. Fyrsti „látúnsbarkinn" var valinn á Vestfjörðum og var það rúmlega tvítugur starfsmaður harðfrysti- hússins á Tálknafírði, Jóhann Jónsson, sem hreppti hnossið. Sig- urlag hans var gamli Stuðmanna: slagarinn „Svarti Pétur". í skrifstofu Verðlagsstofnunar, Borgartúni 7, og hjá fulltrúum Verðlagsstofnunar úti á landi, fyrir þá sem áhuga hafa á að kynna sér niðurstöðumar. Vesturlandskjördæmi sigraði ungur piltur frá Ólafsvík, Guðjón Jónsson, með lagið „Fljúgðu" og eftir að hann hafði verið kjörinn „látúns- barki Vesturlands“ kom í ljós að hann er bróðir Jóhanns „Vestfjarða- barka“. Á Austfjörðum sigraði svo ung stúlka í Menntaskólanum á Egilsstöðum, Gígja Sigurðardóttir, með miklum yfírburðum. Sigurlag hennar var „Strax í dag“. Stuðmenn munu Ijúka ferð sinni um landið á suð-vesturhominu í lok júní og munu þá sigurvegarar í hveiju kjördæmi fyrir sig keppa til úrslita á lokadansleik fararinnar. Þýskur tund- urspillir í Sundahöfn ÞÝSKUR tundurspillir, Bayern, liggur nú við bryggju í Sunda- höfn. Á skipinu er 282. manna áhöfn. Það er til sýnins fyrir al- menning í dag kl. 14 — 16. Bayem kom hingað til lands í fyrradag í óopinbera heimsókn og heldur úr höfn á morgun. Það er á leið til heimahafnar í Wilhelms- hafen í Þýskalandi. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Þrymur frá Brimnesi efstur I A- flokki eftir forkeppnina. Knapi er Erling Sigurðsson. Hestamót Harðar á tveimur stöðum Fiskimjölsframleiðendur: Vara við afturköllun söluskattsívilnana (Fréttatilkynnincr.) Uppátæki Stuðmanna hafa löngum vakið almenna kátínu lands- manna. Nú leita þeir „látúnsbarkans" um allt land, en á þessari mynd bregða þeir á leik í kvikmyndinni „Með allt á hreinu". Stuðmenn: Þrír látúnsbarkar komnir í leitirnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.