Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 54
54 Brlds Arnór Ragnarsson MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987 Norðurlandamót yngri spilara Norðurlandamót yngri spilara, f. »1962 og síðar, hefst í Hrafnagils- skóla í Eyjafirði nk. mánudag. Alls taka 9 lið þátt í mótinu, tvö frá hveiju Norðurlandanna utan Svíþjóðar, sem sendir eitt lið. Lið íslands eru þannig skipuð: Eldri flokkur: Jakob Kristinsson, Garðar Bjamason, Júlíus Siguijóns- son, Matthías Þorvaldsson, Hrann- ar Erlingsson, Ólafur Týr Guðjónsson og fyrirliði Stefán Páls- son. Yngri flokkur (f. ’65 og síðar): Ari Konráðsson, Kjartan Ingvars- son, Ólafur Jónsson, Steinar _Jónsson (yngsta parið á mótinu), Gunnlaugur Karlsson, Ingólfur Haraldsson og fyrirliði Kristján Blöndal. Mótsstjóri verður Sigmundur Stefánsson en Agnar Jörgensen verður aðalkeppnisstjóri. Gunnar Berg á Akureyri hefur annast und- irbúning mótsins auk félaga í Bridsfélagi Akureyrar í samráði við Bridssambandið. Eins og áður sagði, hefst mótið á mánudag. Spilaðir verða tveir leikir á dag, nema miðvikudag, sem er frídagur, og laugardag, lokadag mótsins. Á miðvikudeginum verður keppendum boðið til Mývatnssveit- ar, perlu norðursins. ♦ Góð aðstaða verður fyrir áhorf- endur f Hrafnagilsskóla. Er það von Bridssambands íslands að áhuga- fólk um brids á Norðurlandi notfæri sér þetta mót og fjölmenni og kynni sér úrval æskuspilara á Norðurlönd- um. í hópi erlendu keppendanna á mótinu eru margir af snjöllustu spilurum sinna heimalanda þótt ungir séu. Má þar nefna norsku meistarana Roar Voll og Jon A. Stovneng, dönsku spilarana Christ- ian Reinholdt og Charlotte Plamud _ x og finnsku spilarana Mika Salooma og Juri Erkiilá. Erlendu fyrirliðam- ir eru einnig flestir mjög þekktir landsliðsmenn, t.d. Tommy Gull- berg frá Svíþjóð og Kauko Koistin- en frá Finnlandi. Búast má við að slagurinn standi milli Dana og Norðmanna (eldri lið- in) en Finnar gætu hugsanlega blandað sér í baráttuna. Svíar eru með nýtt lið, sem og okkar menn, og því óskrifuð blöð. Núverandi Norðurlandameistarar (tvöfalt) eru Danir. Þetta er í annað skipti sem ungl- ingamótið er haldið hér. J^rgstttMafrifr meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 24 80 Tökum lífínu létt og skellum okkur^^^ Veítíngahúsíð í Glæsíbæ í kvöld þar sem hljómsveítín Stælar Ieíka fyrír dansí. VtTiMDQ VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Nýju og gömlu dansarnir íkvöldfrá kl. 22.00-03.00. Hyómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. Dansstuðið er í Ártúni Jocelyn Brown skemmtir í júlí. Sumir vafasamir menn halda því fram að Mao formaður hafi verið með gulu þegar hann skrifaði Rauða kverið. Við látum það liggja á milli hluta í EVRÓPU í kvöld - því það er á hreinu að hljómsveitin MAO er ekki í neinu sleni. Strákarnir í sveitinni eru í topp- formi þessa dagana, með nýjan bassaleikara og allt á tæru. . Plötusnúðarnir Ivar og co verða einstakur ^sjarmör” með POttþétta tónlist og Splunku- á kvennakvöldinu. ný myndbönd. EVRÓPA staður nýrrar kynslóðar. •X*****W«* » «4'* ******4* •*•*•** * HÓTELSÖGU * * ” BOBDAPANTANIR i SÍMA 20221 K •'#**M*«#**«***X**Í#***4***X****A* Eftir midnætti I kvöld kemur HALLA MARGRÉT ÁRNADÓTTIR í heimsókn og syngur nokkur valinkunn lög með hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi GILDIHF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.