Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 54
54
Brlds
Arnór Ragnarsson
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987
Norðurlandamót
yngri spilara
Norðurlandamót yngri spilara, f.
»1962 og síðar, hefst í Hrafnagils-
skóla í Eyjafirði nk. mánudag. Alls
taka 9 lið þátt í mótinu, tvö frá
hveiju Norðurlandanna utan
Svíþjóðar, sem sendir eitt lið.
Lið íslands eru þannig skipuð:
Eldri flokkur: Jakob Kristinsson,
Garðar Bjamason, Júlíus Siguijóns-
son, Matthías Þorvaldsson, Hrann-
ar Erlingsson, Ólafur Týr
Guðjónsson og fyrirliði Stefán Páls-
son. Yngri flokkur (f. ’65 og síðar):
Ari Konráðsson, Kjartan Ingvars-
son, Ólafur Jónsson, Steinar
_Jónsson (yngsta parið á mótinu),
Gunnlaugur Karlsson, Ingólfur
Haraldsson og fyrirliði Kristján
Blöndal.
Mótsstjóri verður Sigmundur
Stefánsson en Agnar Jörgensen
verður aðalkeppnisstjóri. Gunnar
Berg á Akureyri hefur annast und-
irbúning mótsins auk félaga í
Bridsfélagi Akureyrar í samráði við
Bridssambandið.
Eins og áður sagði, hefst mótið
á mánudag. Spilaðir verða tveir
leikir á dag, nema miðvikudag, sem
er frídagur, og laugardag, lokadag
mótsins. Á miðvikudeginum verður
keppendum boðið til Mývatnssveit-
ar, perlu norðursins.
♦ Góð aðstaða verður fyrir áhorf-
endur f Hrafnagilsskóla. Er það von
Bridssambands íslands að áhuga-
fólk um brids á Norðurlandi notfæri
sér þetta mót og fjölmenni og kynni
sér úrval æskuspilara á Norðurlönd-
um. í hópi erlendu keppendanna á
mótinu eru margir af snjöllustu
spilurum sinna heimalanda þótt
ungir séu. Má þar nefna norsku
meistarana Roar Voll og Jon A.
Stovneng, dönsku spilarana Christ-
ian Reinholdt og Charlotte Plamud
_ x og finnsku spilarana Mika Salooma
og Juri Erkiilá. Erlendu fyrirliðam-
ir eru einnig flestir mjög þekktir
landsliðsmenn, t.d. Tommy Gull-
berg frá Svíþjóð og Kauko Koistin-
en frá Finnlandi.
Búast má við að slagurinn standi
milli Dana og Norðmanna (eldri lið-
in) en Finnar gætu hugsanlega
blandað sér í baráttuna. Svíar eru
með nýtt lið, sem og okkar menn,
og því óskrifuð blöð. Núverandi
Norðurlandameistarar (tvöfalt) eru
Danir.
Þetta er í annað skipti sem ungl-
ingamótið er haldið hér.
J^rgstttMafrifr
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er2 24 80
Tökum lífínu létt og skellum okkur^^^
Veítíngahúsíð í Glæsíbæ í kvöld þar
sem hljómsveítín Stælar Ieíka fyrír
dansí.
VtTiMDQ
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090.
Nýju og gömlu dansarnir
íkvöldfrá kl. 22.00-03.00.
Hyómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi.
Dansstuðið er í Ártúni
Jocelyn Brown
skemmtir í júlí.
Sumir vafasamir menn halda því
fram að Mao formaður hafi verið
með gulu þegar hann skrifaði
Rauða kverið. Við látum það liggja
á milli hluta í EVRÓPU í kvöld - því
það er á hreinu að hljómsveitin
MAO er ekki í neinu sleni.
Strákarnir í sveitinni eru í topp-
formi þessa dagana, með nýjan
bassaleikara og allt á tæru.
. Plötusnúðarnir Ivar og co verða
einstakur ^sjarmör” með POttþétta tónlist og Splunku-
á kvennakvöldinu. ný myndbönd.
EVRÓPA staður nýrrar kynslóðar.
•X*****W«* » «4'* ******4* •*•*•**
* HÓTELSÖGU *
* ” BOBDAPANTANIR i SÍMA 20221 K
•'#**M*«#**«***X**Í#***4***X****A*
Eftir midnætti I kvöld kemur
HALLA MARGRÉT
ÁRNADÓTTIR í heimsókn og syngur
nokkur valinkunn lög með hljómsveit
Magnúsar Kjartanssonar.
ásamt söngkonunni
Ernu Gunnarsdóttur
leikur fyrir dansi
GILDIHF