Morgunblaðið - 20.06.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚNÍ 1987
27
Könnun Félagsvísindastofnunar á lestri dagblaða:
59% svarenda sjá
Morgunblaðið daglega
f MAÍMÁNUÐI sl. gerði Félags-
vísindastofnun Háskóla ísiands
könnun á lestri dagblaða fyrir
Samband íslenskra auglýsinga-
stofa. Byggt var á tveimur
úrtökum úr þjóðskrá, annars
vegar 1500 manns á aldrinum
18—80 ára en hins vegar var leit-
að til 972 einstaklinga, sem höfðu
tekið þátt í samskonar könnun
vorið 1983. Úr fyrra úrtakinu
fengust 1062 svör (70,8%) og úr
þvi síðara 683 svör (70,3%). Sam-
anlagður svarendafjöldi er því
1745 manns, sem er óvenju stórt
úrtak. í úrtakinu frá 1983 voru
engir svarendur á aldrinum
18—23 ára og er bætt úr því með
þvi að láta svör þessa aldurshóps
úr siðara úrtakinu vega þyngra.
Reiknaður heildarfjöldi svara er
þvi 1844, þó byggt sé á svörum
1745 einstaklinga.
Spurt var hvort fólk sæi dag-
blöðin daglega, oft, sjaldan eða
aldrei og má sjá heildamiðurstöðu
þess í töfiu 1.
Ef litið er á daglegan lestur er
Tafla 2
Hversu oft sérðu dagblöðin? Hlutföll (1983)
Daglega
Oft
Sjaldan
Aldrei
Alls
Fjöldi
Dagl. eða
oft
Alþýðu-
blaðið
4
3
31
62
DV
41
29
25
5
Morgun- Tíminn
btaðið
56
19
21
4
15
11
45
28
Þjóð-
viljinn
11
9
37
44
100%
(996)
100%
(1000)
100%
(1000)
99%
(995)
101%
(996)
7%
70%
75%
26%
20%
Sé litið á hversu margir sjá blöð-
in daglega eða oft er forysta
Morgunblaðsins ekki jafnskýr. 75%
svarenda sjá Morgunblaðið daglega
eða oft en 67% sjá DV daglega eða
oft.
Eins og áður segir er útbreiðsla
Dags mjög svæðisbundin. En at-
hyglisvert er, að hvorki meira né
minna en 79% svarenda i Norður-
landskjördæmi eystra segjast sjá
Dag daglega eða oft. Samsvarandi
Tafla 1
Hversu oft sérðu dagblöðin? Hlutföll.
Alþýðu- Dagur DV Morgun- Tíminn Þjóð-
blaðið blaðið viljinn
Daerleera 3 7 40 59 11 13
Oft 2 4 27 16 8 7
Sjaldan 35 14 29 20 43 38
Aldrei 59 75 5 5 38 42
Alls 99% 100% 101% 100% 100% 100%
Fjöldi (1840) (1836) (1841) (1840) (1832) (1836)
Dagl. eða 5% 11% 67% 75% 19% 20%
Sé tafla 2 borin saman við töflu
1 kemur í ljós, að litlar breytingar
hafa orðið á lestri Alþýðublaðs, DV,
Morgunblaðs og Þjóðviljans frá
1983 til 1987. Hins vegar er hlutur
Tímans mun lakari nú en 1983.
Árið 1983 sáu 26% svarendanna
Tímann daglega eða oft, en 19%
nú. Tala þeirra sem aldrei sjá
Tímann er nú komin í 38%, en var
28% árið 1983. Þá var Tíminn
greinilega útbreiddari en Þjóðvilj-
inn; en nú er staða blaðanna svipuð.
Ymislegt fleira áhugavert kemur
fram í þessari könnun, en úrvinnslu
hennar er skipt eftir kynjum, aldri
starfsstéttum, eftir menntun, lengd
skólagöngu og búsetu svarenda.
oft
forysta Morgunblaðsins mjög skýr:
59% svarenda segjast sjá blaðið
daglega. DV er greiniiega í öðru
sæti með 40% en Tíminn og Þjóð-
viljinn koma töluvert langt á eftir
með 11 og 13%. Dag sjá aðeins 7%
daglega, en útbreiðsla hans er mjög
svæðisbundin. Alþýðublaðið rekur
lestina — einungis 3% svarenda
segjast sjá blaðið daglega.
hlutfall fyrir Norðurlandskjördæmi
vestra er 33%. Á Norðurlandi eystra
sjá hins vegar 44% svarenda Morg-
unblaðið daglega eða oft og 57%
sjá_ DV daglega eða oft.
í töflu 2 sést hve oft menn sáu
dagblöðin í sams konar könnun árið
1983. Dagur er ekki í þeirri töflu,
enda ekki gefinn út daglega á þeim
tíma.
Rannsóknastöðin við Mývatn tók formlega til starfa í nýuppgerðu
gamla prestseturshúsinu á Skútustöðum sl. laugardag, að viðstöddum
nær hundrað manns úr sveitinni og gestum lengra að komnum.
Rannsóknastöð
við Mývatn
Nýtt hús tekið í notkun
NÝTT húsnæði til rannsókna við Mývatn var formlega tekið í
notkun fyrir skömmu. Er það gamla prestshúsið á Skútustöðum,
sem Náttúruverndarráð hefur fengið til umráða og hefur undan-
farin ár verið unnið að endurbótum á því. Batnar með þvi
aðstaða vísindamanna sem vinna að rannsóknum við Mývatn,
en ófullkomið bráðabirgðahús sein notast hefur verið við fram
að þessu hefur verið flutt í Friðlandið í Jökulsárgljúfrum.
Varaformaður Náttúruvemdar- Mývetninga hefði alltaf stafað
Köttur í óskilum
Krakkamir á myndinni fundu
þennan svarta og hvíta kött, sem
stúlkan heldur á. Þau fóru með kött-
inn á Dýraspítalann í Víðidal þar sem
hann bíður þess að eigandinn komi
og sæki hann.
ráðs, Elín Pálmadóttir, lýsti
rannsóknastöðina formlega opna
í þessu nýja húsi og afhenti form-
anni stjómar stöðvarinnar
Þóroddi Þóroddssyni, lykil. Við-
staddir vom stjómarmenn stöðv-
arinnar og fjölda Mývetninga
annarra, sem þáðu í góðviðrinu
veitingar, sem Kvenfélagið hafði
séð um. Helga Valborg Péturs-
dóttir, oddviti lýsti ánægju sinni
með aðstöðuna í þessu húsi til
rannsókna, sem eigi eftir að ráða
svo miklu um framtíð byggðar-
lagsins. Þá afhenti hún að gjöf
ofna mynd eftir Auði Vésteins-
dóttur og sagði að í augum
ljómi af þessu húsi. Þorgrímur
Starri í Garði riijaði upp sögu
hússins af tröppum þess og verð-
ur henni síðar gerð skil. Ámi
Einarsson færði af þessu tilefni
rannsóknastöðinni bókagjöf frá
stjóm Hins íslenska náttúm-
fræðifélags, 15 árganga af
Náttúrufræðingnum. Og Bára
Sigfúsdóttir færði blómvönd til
minninga um húsfreyjuna sem í
upphafi og lengst réði þar húsum,
Kristínu Sigurðardóttur, konu
séra Hermanns Hjálmarssonar.
En þau hjón vom mjög ástsæl
og heimili þeirra menninngarmið-
stöð þar í sveit.
Breiðholtskirkja
a morgun
Kirkjudagur verður haldinn á morgun,
sunnudaginn 21. júní 1987, kl. 13.30 til 16.00
í kirkjubyggingunni í Mjóddinni.
Helgistund: Séra Gísli Jónasson. Kirkjukórinn kl. 14.00.
Framkvæmdakynning: Sveinbjörn Bjarnason.
Veitingar í boði Kvenfélags Breiðholts.
Allir
velkomnir
Muníð stóla-
söfnunina.
Styðjum
kirkju-
byggínguna
Ágúst Ármann hf. Bílaborg. Búnaðarbankinn, Seljaútibú, Mjóddinni. Húsasmiðjan. Landsbankinn,
Breiðholti. Magnús V. Pétursson. Verslunarbankinn, Mjóddinni. Vogue.