Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4BM6.45 ► Síðasta lagið (The Last Song). Bandarísk kvikmynd frá 1984 með Lynda Carterog Ronny Cox í aðalhlutverkum. Rannsókn á dularfullum dauðdaga ungs drengs beinir sjónum Newman-fjölskyldunnaraðvoldugriefnaverksmiðju. <P»18.30 ► - Úrslitaleikur- inn (Champ- ionship). 19.00 ► Æv- intýrl H.C. Andersen. ís- lanskt tal. Fyrri hluti. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Fréttlr. 20.25 ► - 20.55 ► Dagar <ffl>21.20 ► Dagbók Lytt- 4BÞ22.20 ► Félkamærin (Ladyhawke). Bandarísk-hollensk ævintýramynd frá 20.05 ► Opin lína. Áhorfend- Sumarliðir. og nætur Molly ons (Lytton’s Diary). Breskur 1985, meö Matthew Broderick, Rutger Hauer og Michelle Pfeiffer iaðalhlutverkum. um Stöövar 2 er gefínn kostur Hrefna Har- Dodd (The Days sakamálaþáttur með Peter 00.15 ► Flugumenn (1 Spy). Bandarískur njósnamyndaflokkur meö Bill Cosby og á að vera i beinu sambandi í aldsdóttir and Nights of Bowles og Ralph Bates í Robert Culp i aöalhlutverkum. Alexander Scott og Kelly Robinson taka þátt í tenn- síma 673888. kynnir dagskrá Molly Dodd). aöalhlutverkum. ismótum víðs vegar um heiminn til þess að þreiöa yfir sína sönnu iðju: njósnir. Stöövar2. 01.15 ► Dagskrérlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45—07.00 Veðurfregnir. Bæn. 07.00-07.03 Fréttir. 07.03—09.00 Morgunvaktin i umsjón Hjördisar Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veður- fregnir kl. 08.15. Fráttayfirlit kl. 07.30 og áður lesið úr forustugreinum dag- blaða. Tilkynningar. Daglegt mál, Guömundur Sæmundsson talar. Frétt- ir á ensku kl. 08.30. 09.00—09.05 Fréttir, tilkynningar. 09.05—09.20 Morgunstund barnanna. Herdis Þorvaldsdóttir les sögua „Berðu mig til blómanna" eftir Wal- demar Bonsel í þýðingu Ingvars Brynjólfssonar. 09.20—10.00 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00—10.10 Fréttir, tilkynningar. 10.10—10.30 Veðurfregnir. 10.30— 11.00 Ég man þá tíð, þáttur með lögum frá liðnum árum i umsjón Her- manns Ragnars Stefánssonar. 11.00—11.05 Fréttir , tilkynningar. 11.05—12.00 Samhljómur, þáttur i um- sjón Önnu Ingólfsdóttur. 12.00—12.20 Dagskrá, tilkynningar. 12.20— 12.45 Hádegisfréttir. 12.45—13.30 Veðurfregnir, tilkynningar, tónlist. 13.30— 14.00 í dagsins önn. Viðtalið. Ásdís Skúladóttir ræðir við Unu Pét- ursdóttur. Þátturinn veröur endurtek- inn nk. mánudagskvöld kl. 20.40. 14.00—14.30 Miðdegissagan „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. 28. lestur. 14.30— 15.00 Dægurlög á milli stríða. 15.00—15.20 Fréttír, tilkynningar, tón- iist. 15.20— 16.00 Sumar í sveit. Endurtek- inn þáttur í umsjón Hildu Torfadóttur. 16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar. 16.05—16.15 Dagbókin. 16.15—16.20 Veðurfregnir 16.20— 17.00 Barnaútvarpið. 17.00—17.05 Fréttir, tilkynningar. 17.05—17.40 Síðdegistónleikar. a)Tékk- nesk svita op. 39 eftir Antonín Dvorak. Enska kammersveitin leikur, Charles MacKerras stjórnar. b)Kiri TeKnawa syngur þjóðlög frá Auvergne með Ensku kammersveitinni, Jeffrey Tate stjórnar. Öll eins? Fyrir ekki alllöngu sýndi íslenska ríkissjónvarpið ferða- þætti Peters Ustinov frá Rússíá. Ekki fannst mér kallinn svífa í þeim þáttum en annað var uppá teningn- um í fyrrakveld er ríkissjónvarpið sýndi fyrsta Kínasprang Ustinovs. Karlinn var að sönnu dasaður eftir 15 tíma maraþonlestur kínverskrar ferðahandbókar en slíkur „sjarmör“ er Ustinov að ferðin um Kínaveldi varð brátt sem gamanleikrit hvort sem karl hermdi eftir kínverskri hressingarleikfími eða baksaði við að éta heldur ókræsilegar kjöt- slummur í Tíbet. Bölsýnir framtíðarspámenn halda gjaman á lofti þeirri kenningu að í kjölfar Qarskiptabyltingarinnar lokist menn inní köldu búri imba- kassans. Æ ég veit ekki hveiju trúa ikal. Hvað til dæmis um Ustinov í Kína? Stafar ekki hlýju frá þessum yndislega manni er leiðir okkur um nina framandi veröld Kínaveldis? Förum við ekki ríkari af fundi slíks manns þótt hann mæti ekki inní 17.40— 18.45 Torgiö, þáttur í umsjón Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig- urðardóttur. Fréttir og tilkynningar kl. 18.00. 18.45— 19.00 Veðurfregnir. 19.00-19.30 Kvöldfréttir. 19.30— 20.00 Tilkynningar. Daglegt mál, endurtekinn þáttur Guðmundar Sæmundssonar frá morgni. Að utan, fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00—20.40 Vegryk. Þáttur i umsjón Jóns Hjartarsonar. 20.40— 21.30 Tónleikar i útvarpssal. a)Margaretha Carlander syngur lög eftir Caldara, Pergolesi, Mozart, Gustav Hágg og Salvatore C. Marc- esi. Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b)Frederiok Marvin leikur tvær píanósónötur eftir Padre Antonio Sol- er. QTimo Korhonen leikur gítartónlist eftir Leo Brouwer og Alberto Ginast- era. 21.30— 22.00 Skáld á Akureyri. Sjötti þáttur í umsjón Braga Ásmundssonar. 22.00—22.15 Fréttir, dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.15—22.20 Veðurfregnir. 22.20— 23.00 Hugskot. Þáttur í umsjón Stefáns Jökulssonar. 23.00—24.00 Sumartónleikar í Skál- holti. Manuela Wiesler og Einar G. Sveinbjörnsson leika verk fyrir flautu og fiðlu. a)Partia nr. 3 i E-dúr BWV fyrirfiðlu eftir Bach. b)„Kransakökubit- ar“ fyrir fiðlu og flautu eftir Þorkel Sigurbjörnsson. c)„Debla" eftir Cristobal Halffter. d)Svíta í h-moll fyrir flautu og fiðlu eftir J. Hotteterre le Romain. 24.00-00.10 Fréttir. 00.10-01.00 Samhljómur, endurtekinn þáttur í umsjón Önnu Ingólfsdóttur. 01.00—06.45 Veðurfregnir og næturút- varp á samtengdum rásum. RÁS2 06.00—09.05 i bítið. Þáttur í umsjón Karls J. Sighvatssonar. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.05—12.20 Morgunþáttur. 12.20— 12.45 Hádegisfréttir. 12.45— 16.05 Á milli mála, þáttur í um- sjón Leifs Haukssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. 16.05—19.00 Hringiðan, þáttur í umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. 19.00-19.30 Kvöldfréttir. 19.30—22.05 Vinsældalisti Rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna 30 vinsælustu lög- in. 22.05—23.00 Tíska, þáttur í umsjón Ragnhildar Arnljótsdóttur. 23.00-00.10 Kvöldspjall, þáttur frá Akureyri í umsjón Haraldar Inga Haraldssonar. 00.10—06.00 Næturvakt útvarpsins í umsjón Magnúsar Einarssonar. BYLGJAN 07.00—09.00 Morgunbylgjan í umsjón Péturs Steins Guðmundssonar. Fréttir kl. 07.00. 08.00 og 09.00. 09.00—12.00 Morgunþáttur i umsjón Valdísar Gunnarsdóttur. Afmælis- kveðjur og fjölskyldan á Brávallagöt- unni. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Á hádegi. Þáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Síðdegispoppið i umsjón Ásgeirs Tómassonar. Fréttir kl. 14.00, 15.00,16.00. og 17.00. 17.00—19.00 í Reykjavík siðdegis. Um- sjónarmaður Hallgrímur Thorsteins- son. Fréttir kl. 18.00—18.10. 19.00—21.00 Flóamarkaður Bylgjunnar i umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur. Tónlist frá 19.30. 21.00-24.00 Hrakfallabálkar og hrekkj- usvín. Þáttur i umsjón Jóhönnu Harðardóttur, sem fær gesti í hljóð- stofu. 24.00—07.00 Næturdagskrá. STJARNAN 07.00—09.00 Snemma á fætur, þáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. Fréttir kl. 08.30. stofu í eigin persónu? Kannski er ráð að snúa á hina bölsýnu framtíð- arfræðinga með því einu að fjölga ljúflingum á skerminum? í stað þess að dekra við kaldhamraða stjómmálamenn, sérfræðinga, íþróttastjömur og sviplausa frétta- menn þá væri við hæfi að laða „húmanista" á borð við Peter Ust- inov fram á sjónvarpssviðið; gamansama og hjartahlýja ein- staklinga er búa yfír ríku innsæi í mannlegt eðli. Ustinov setti sér reyndar það markmið þá hann hóf Kínaferðina að kynnast Kínveijum sem einstaklingum er byggju yfir svipuðum sérkennum og aðrar mannverur þessarar jarðar. Beitir hann mjög þeirri aðferð að læsa Kínveijana í nærmynd er markar lok hvers myndskeiðs. Þessi sér- stæða aðferð Ustinovs og félaga sannfærði undirritaðann um að þrátt fyrir mergðina þá bæru Kínveijar álíka Sterk einstakling- seinkenni og aðrir jarðarbúar. Ustinov sneiddi annars vendilega framhjá beinum stjómmálaspekúla- sjónum í þessu fyrsta Kínasprangi en þeir hjá ríkissjónvarpinu gleymdu samt ekki því hugmynda- kerfí er Kínveijar sigla enn eftir, því vart var þessi ljúfí sjónvarps- gestur horfinn af ljósvakanum er Lech Walesa, fulltrúi hins bannaða verkalýðsfélags Samstöðu og hand- hafi friðarverðlauna Nóbels, mætti í sjónvarpsstofuna og ræddi við franska sjónvarpsmanninn Bemard Pivot — að sjálf sögðu á laun — í tilefni af ævisögu Walesa sem er nýkomin út á frönsku. Mér virtist Walesa harla varkár í viðtalinu þótt hann talaði all opinskátt um ein- kalífíð. Ef til vill stafaði varkámi Nóbelsverðlaunahafans af því að hann eygir von í samfélagi þar sem venjulegt fólk á þess kost að stofná verkalýðsfélög án afskipta kommis- ara. í slíku samfélagi væri Lech Walesa sjálfkjörinn forystumaður. Einsog ég sagði var Walesa afar varkár og nánast sáttfús og smeygði sér fímleg undan spuming- Rás 2: Viðtal við A-ha ■^■■1 í kvöld ætla þeir félag- 1 Q30 amir Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon að vanda að kynna og leika fyrir hlustendur 30 efstu lögin á vinsældalista rásar 2. Auk þess verða nokkur lög sem líkleg þykja til vinsælda kynnt fyrir hlustendum en rúsínan í pylsuend- anum verður þó viðtal sem þeir náðu við liðsmenn norsku hljóm- sveitarinnar A-ha eftir mikið erfíði að sögn Georgs. Það hefur verið venja að leika viðtal við ein- hveija íslenska tónlistarmenn í þættinum enda hafa þeir verið iðnir við þlötuútgáfu undanfarið. Nú þótti tilvalið að reyna að taka stórstjömumar tali og árangurinn geta hlustendur heyrt á milli laga á vinsældalistanum í kvöld. Morgunblaðið/Þorkell Morten Hackett söngvari A-ha í Laugardalshöll. 09.00—11.55 Þáttur í umsjón Gunn- laugs Helgasonar. 11.55-12.00 Fréttir. 12.00—13.00 Hádegisútvarp í umsjón Piu Hanson. Kynning á islenskum tón- listarmönnum i tónleikahugleiöingum. 13.00—16.00 Tónlistarþáttur Helga Rúnars Óskarssonar. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00—19.00 Tónlistarþáttur meö get- raun i umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Fréttir kl. 17.30. 19.00—20.00 Stjörnutiminn. 20.00—22.00 Poppþáttur i umsjón Ein- um Pivot er vörðuðu framtíð hins kommúníska kerfis. Þó trúi ég því ekki að Walesa vilji hefta þá ein- staklinga er kjósa að hverfa undan vemdarvæng verkalýðsfélaganna og gerast atvinnurekendur. Sam- félag er hindrar einkaframtakið skánar ekkert þótt þar fjölgi verka- lýðsfélögum heldur fjölgar aðeins kommisörum. Máski þarf byltingu til að losa almenning í kommúnista- ríkjunum undan miðstýringarklaf- anum sem virðist nánast svæva efnahagslíf þessara landa og hindr- ar eðlilega þátttöku þarlendra í heimsversluninni. Væri ekki úr vegi fyrir Ustinov áður en hann skrepp- ur næst til Kína að sleppa ferða- handbókinni en kíkja þess í stað á bandaríska viðskiptablaðið Fortune frá 6. júlí þar sem lýst er hinum stirðu samskiptum vestrænna at- hafnamanna við kínversku kommis- arana. Nema íslenskir sjónvarps- menn taki af honutn ómakið? Ólafur M. Jóhannesson ars Magnússonar. 22.00—23.00 Umræöuþáttur um mál- efni líöandi stundar í umsjón Arnars Petersen. 23.00-23.15 Fréttir. 23.15— 00.15 Stjörnutónleika, að þessu sinni meö hljómsveitinni The Police. 00.15—07.00 Stjörnuvaktin i umsjón Gísla Sveins Loftssonar. ÚTVARP ALFA 08.00—08.15 Mörgunstund. Guös orö. Bæn. 08.15—12.00 Tónlist. 12.00-13.00 Hlé. 13.00—19.00 Tónlistarþáttur. 19.00-20.00 Hlé. 20.00—21.00 Biblíulestur i umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00—22.00 Logos. Umsjónarmaöur Þröstur Steinþórsson. 22.00—22.15 Prédikun. Louis Kaplan. 22.15— 22.30 Fagnaöarerindiö í tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30—24.00 Síöustu timar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00—04.00 Næturdagskrá. Dagskrár- lok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00—10.00 ( bótinni. Umsjónarmenn Friöný Björg Siguröardóttir og Bene- dikt Baröason. Lesiö úr blööum, veöur og færö, sögukorn, tónlist. Fréttir kl. 08.30. 10.00—17.00 Á tvennum tátiljum. Þátt- ur i umsjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Getraun. 17.00—19.00 íþróttaviöburöir komandi helgar i umsjón Marínós V. Marínós- sonar. Fréttir kl. 18.00. 19.00—22.00 Umræöuþáttur. Umsjón- armenn Benedikt Baröason og Friöný Björg Siguröardóttir. 22.00—23.30 Gestir i stofu Hljóöbylgj- unnar. Umsjón Gestur E. Jónasson. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03-19.00 Svæðisútvarp i umsjón Margrétar Blönd- al og Kristjáns Sigurjónssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.