Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 19 Gísli Jónsson prófessor: Spádómur um skrefa- talninguna að rætast „MEÐ HATRAMMRI baráttu gegn skrefatalningunni á sínum tíma fékkst það í gegn að ekki voru talin skref á kvöldin og um helgar. Því var líka lofað, m.a. af þáverandi samgöngumálaráð- herra Steingrími Hermannssyni, að það yrði aldrei gert. Ég spáði því þá að þessu væri einungis lofað til þess að stinga upp í okkur dúsu en síðan yrði þetta iagt á í rólegheitunum. Sá spá- dómur er nú að rætast," sagði Gísli Jónsson, prófessor, í sam- tali við Morgunblaðið. Gisli var einn þeirra sem barðist hvað harðast gegn því að tekin yrði upp skrefatalning hér á landi. „Skrefatalningin kemur mjög illa niður á lífeyrisþegum, sem hafa frían síma, því að þeir fá aðeins fastagjaldið borgað. Okkar rök gegn skrefatalningunni voru því fyrst og fremst þau að það er margt fólk sem á ekki heimangengt, til dæmis fötlunar eða elli, og notar símann á kvöldin og um helgar til þess að halda tengslum við vini og ættingja. Nú er það orðinn ansi dýr lúxus." Hús fiutt frá Hafnar- firði til Borgarness ÞAÐ ER EKKI á hverjum degi sem heil hús eru flutt á milli landshluta. í fyrradag gerðist það þó að Jón Tryggvason, hús- gagnabólstrari, flutti hús af Hömrunum i Hafiiarfirði upp í Borgarfjörð þar sem það verður notað sem sumarbústaður. Hús þetta hafði til skamms tíma verið notað sem íbuðarhúsnæði en átti nú að rífa til þess að rýma fyrir nýbyggingum. Húsinu lyft af Hömnmum Morgunblaðið/Sverrir HÚSEIGENDUR Nú er ekki eftir neinu að bíða. Álstigar og tröppur í hundraða- tali bíða eftir að þú fáir þér eintak. Það vœri margt vitlausara, þó ekki vœri nema til að fyrirþyggja slys sem oft verða þegar fólk prílar í heimatilbúnum... Verift velkomin. BYGGINGAVORUR*KAUPfELOGIN KRÓKHÁLSI 7 húsgagiuNwllín REYKJAVÍK OTRULEGT! Hvar annars staðar færðu yfir 130 tegundir af sófasettum í öllum hugsanlegum útgáfum? Við eigrnn lítil sett og stór, venjuleg og óvenjuleg, dýr og ódýr sem öll eiga þó eitt sameiginlegt og það eru GÆÐI RAPID homsófi 6 sæta 113.390.- RAPID 3+1+1 sófasett 129.840.- bólstruð með úrvals, gegnumlituðu leðri. 2ja ára ábyrgð. Aðeins 17.000.-kr. útborgun VJSA og eftirstöðvar á 12 mánuðum. TEG: MANILLA 3+2+1. VERÐ KR. 158.630.- TEG: VERONA 3+2+1. VERÐ KR. 147.190.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.