Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 Lundi í byggðinni við holu sína. Jónas er staddur í Ámabring í Álsey og hér er hann að greiða úr i stífri austanátt. V estmannaeyjar: Misjöfii lundaveiði Vestmannaeyjum. LUNDATÍMINN stendur nú sem hæst í Vestmannaeyjum og Qöldi manna hefur siðustu vikurnar sveiflað háfiim í úteyjum og á Qölda veiðistaða á heimalandinu. Heldur hefiir veiði verið treg þegar á heildina er Iitið en komið hafa góðir dagar inn á milli. Veiði hefúr verið mjög misjöfn milli eyja, veiðistaðir liggja misvel fyrir ríkjandi vindáttum. Veiðimenn telja að mun minna sé nú um fugl en var í fyrra og veður hefur verið fremur óhag- stætt, ýmist miklar stillur eða þá hvassviðri. Þeir voru að koma í land Hellisey- ingar á sunnudaginn með 12 kippur, eða 1200 lunda, sem var fjögurra daga veiði. Þeir komu við í Hana á heimleiðinni en þar hafði sáralítið veiðst á sama tíma. Bjamareyingar fengu norskan gest út í eyju á mánudaginn. Þeir höfðu mestar áhyggjur af því að þeir gætu ekki sýnt honum hvemig bjargveiðimenn bera sig að við veiðamar því engan fugl var að sjá þá stundina. En þetta getur allt snúist á betri veginn fyrr en varir. Hvort sem mikið veiðist eða lítið una menn sér glaðir og sælir í út- eyjunum, ijarri heimsins glaumi. Þar borða menn þegar þeir em Jónas Þór Steinarsson framkv. stjóri Bilgreinasambandsins að veiða. \ \ i \ ( i X lÉU., - - - • '0^;3SS ^ .T ■ .. \ jjpy, - wr' 'v Veiðimenn í Álsey að ganga fr'á veiðinni í poka. Morgunblaðið/Sigurgeir svangir, fara að sofa þegar þá syfj- ar, ekkert nema veiðiskapurinn er í föstum skorðum. Menn fara svo að huga að heim- ferð þegar ljósin kvikna í Heijólfs- dal og Þjóðhátíðin skellur á. Og eitt er víst. Það verður nægur lundi á borðum í hinum hvítu hústjöldum Eyjabúa á Þjóðhátíðinni. — hkj. Stærstu dýraverndarsamtök Bandaríkjanna: Morgunblaðið/JÁS Campbell Plowden fyrir fram- an höfúðstöðvar Mannúðar- samtaka Bandaríkjanna. í þessu sex hæða húsi miðsvæðis í Washington starfa nær 70 manns á vegum samtakanna. ingsbann við öllum íslenskum fiskafurðum, þar til íslendingar hætta hvalveiðum". Aðspurður kvað Campbell Plowden ekki neina tiltekna upp- hæð hafa verið lagða til hliðar til að birta auglýsingar til að hvetja fólk til að kaupa ekki íslenskan físk. Mannúðarsamtökin hafa ekki áður birt auglýsingar viðvíkj- andi hvalamálinu. Jerrico-fyrir- tækið rekur Long John Silver’s- matsölustaðina, Shoney’s rekur Captain D’s-matsölustaðina og Arthur Treacher’s rekur matsölu- staði undir sama nafni. Long John Silver’s selja sem kunnugt er verulegt magn af þorski af ísland- smiðum. Hóta auglýsingaher- ferð gegn íslensk- um fiskútflutningi Frá Jóni Ásgeiri Sigurðssyni, fréttaritara STÆRSTU dýraverndarsam- tök Bandaríkjanna hyggjast efiia til herferðar gegn kaup- um á íslenskum fiski, falli íslendingar ekki frá þeirri vísindaáætlun sem leyfir núver- andi hvalveiðar á Islandsmið- um. Herferðin mun meðal annars beinast gegn Long John Silver’s, sem selur mikið magn af fiski af íslandsmiðum, að sögn talsmanns samtakanna. „Virðist okkur fulltrúar Banda- ríkjanna vera að heykjast á því að hindra þessar gervivísindaveið- ar íslendinga, þá munum við hefja auglýsingaherferð gegn kaupum á íslenskum fiski og sérlega beina spjótum gegn fyrirtækjunum Jerrico, Shoney’s og Arthur Tre- acher’s," sagði Campbell Plow- den, talsmaður Mannúðarsam- taka Bandaríkjanna, við Morgunblaðið í Washington á mánudag. Mannúðarsamtökin eru stærstu dýravemdarsamtök Banda- ríkjanna, telja 500.000 styrktar- meðlimi og hafa á að skipa 100 starfsmönnum, þar af nærri 70 á aðalskrifstofunni í Washington. Samtökin láta hverskonar mis- þyrmingar á dýmm til sín taka og hafa á síðari árum beitt sér gegn hvalveiðum. Á mánudaginn sendu mannúðarsamtökin fjöl- miðlum áskorun sína á íslensku ríkisstjómina að binda enda á Morgunblaðsins í Bandaríkjunum. hvalveiðar í vísindaskyni. Campbell Plowden hélt því fram að vísindaáætlun íslands sé yfírbreiðsla yrfir þann tilgang að veiða hvali í ágóðaskyni. Hann sagði að ekki sé hægt að réttlæta veiðar á langreyði og sandreyði með því að segja að þær séu gerð- ar í vísindaskyni. Plowden sagði að einungis hafi fengist nýjar. upplýsingar um samband þyngdar og lengdar dýranna og um horm- ónamagn. „Kostnaður við vísindaáætlun íslands er um það bil 50 milljónir króna, en á hinn bóginn eru tekj- ur af útflutningi á frystu hvalkjöti af þeim dýrum sem em og verða veidd í „vísindaskyni", að minnsta kosti 800 milljónir króna," sagði Campbell Plowden. „Þessvegna teljum við þetta hvalveiðar í ágóðaskyni og því brot gegn sam- þykktum Alþjóðahvalveiðiráðs- ins.“ í yfirlýsingu sinni skora mann- úðarsamtökin á bandaríska viðskiptaráðherrann, Malcolm Baldrige, að „gera Halldóri Ás- grímssyni sjávarútvegsráðherra ljóst, að ef hvalveiðar haldi áfram, þrátt fyrir bann við hvalveiðum í ágóðaskyni og í trássi við sam- þykktir Alþjóðahvalveiðiráðsins í ár, muni Bandaríkin staðfesta að ísland hafi brotið gegn alþjóða samþykktum". Verði af slíkri staðfestingu, munu mannúðar- samtökin „skora á Ronald Reagan forseta að leggja blátt innflutn- STOPICELANDIC WHALING DON'T BUYICELANDIC FISH ICELANO IS CONTINUMG COMMEWCIAL WHAUNG 9t THE GUtSE OF SCIENCE I ln IWZtbr IntrmatMmal Whjdinc * mhiiiixww iIWC »otrd | to halt all rowimrrnal vhalinc hrctnnmc m IV*. and d acrrrd to rraprrt t hta dmmnn. I jwt rw. howrvrr. ^treland c*»r itaelf a prrtnit to kill rndancered fin and wi whadea for rraearrh'porpone*. Ireland intend* tn finanee §his fl 2 millmn resrarrh pmcram Ht eipnnmc mnre than 0 millmn ■«rtdi n/ whale meat ln Japan. Thu ’ researrh" la therrfore keepinj the whalmc mduatrr verr mueh alive. ICELANOtC SOEimnC HUNT WSCREOíTED leeland eiaima ita reaeareh whaie hunt ta vitai tn leammc mnre ahout the whale pnpuutmnv in the Nnrlh Atlantir The pmcram. howrver. haa twire lailed tn rnfivmre |WC «nenti«ta 'hat killmc hundred* mnre whale* m umr way thev are taken durmc nnrmal enmmeretal atmna wtll mereave the knnwledce needed fnr aale maiuc7 ■nent n/ thr pnpuiatimw. \l ita June 19*7 meetmc. the IWC apeeifieallv asked leeland ’n hait it* 'reveareh" whalinc vmre it did mt meet jreeptahle vienlifir atandard* /re/anrf. hnweier. ha« w» 1ar icnneerf fhe /B’l’ reuuevl anrf is rrmlinuing rf.« «neai/erf ’revarrh- wha/e kill 1T THE SALE OF ICELANDIC FtSH AND STOP ICELANDtC WHAUNG nor part n/ Iretand'* eennnmv. hut thr eipnrt nl fmaen f Ihts ahuar n/ ineare. hul Ihe frelandir Mmivtrr n/ Fivhenev r impnrtant. Manv Irelandrra « puahmc verv hard for thr whalmc mlmwe. Thr l'Ji. ran ptav a deetaive rnje m thi* iwue hv haltmc 'he purehaae n/ Iretandir fiah. Pteaae wnte ln Ptevi^ Ident Rracan unpnc him to han the impnrt n/ Iretandir fiah until Ireland mmplie* wrth the IWC reqwevt tn «mp 't* ■ whaimf. Alvn wnte the prevident* nf thn-e majof huyervnf Irriandir ít»h askmc them to halt thnr purrhavr nl Irelandw h until the whalmc vtnpv. I WWTETO: 9 Preaadrnt Rnnald Rracan I The White Hnuve | Pennaylvanu Ave. Waahmcton. DC. 30004 I Mr. Warren Rmenthal ('hairman | Jemro Inr, 'I>nnc Jnhn Silver'v' 1 Jrmeo Dnve l Leamctoo. KY. 1057? f Mr. (Ia»7 Stoteta. Prevident i. r» vi « Irw 1737 EJm Hill Ptke Naahville. TN .T73IO Mr J.R. Cataland. Prevident \rthur Trearher'v Ine .»121 Mahonmc Avenoe Ynuncvtown. Oll. It.M.'i HELP BUILD THIS CAMPAIGN Whaie W»er* eneldwide eant ■» *l"r Irelan I vhaunc VOW Othee vatmmare readr •nmndorl Iheir n re*eareh' whaliny pmcr*m* ’* Ireiand «t»ere*« J » ftwwt* Ihe wnhm nl ihe |WI’ and 'he wnrldmm J »5 aitv Help «upp»el thi» eampaiC" •»»'i"mc"wt Ihe • pwn amf «r*rf .1 wHh a dwnatim t» f’AMPAHIN I NAVf I Tf) STOP tCELANMC WHAI.INC, F-w mme mlne | Þessa auglýsingu hyggjast Mannúðarsamtök Bandaríkjanna birta í blöðum í Bandaríkjunum. í auglýsingunni er ’askorun um að sniðganga íslenskan físk og að senda viðkomandi fyrirtækjum og stjórnvöldum mótmæli sín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.