Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 41 Hertoga- hjónin íKanada Hertogahjónin af Jórvík, Andrew og Sara, voru í opin- berri heimsókn í Kanada nú í síðustu viku og heimsóttu þau þá ýmsa merka staði og sátu fínar veislur eins og venja er við slík tækifæri. t veislu sem Kanadastjórn hélt þeim hjónum til heiðurs bar Sara demantskórónu. Hertogafrúin var klædd rauðum, ermalausum silkikjól með hvítum kraga og með háa, hvita hanska. Reuter Hertogahjónin róa á Þrumuflóa á leið til opin- berrar móttöku í Williamsvirki. GUESILEG TJÖLDÁ GÓDU VERDI Hústjald, 9m2 OKKAR VERÐ Ný lambalæri 383.-kr.kg. Lambahryggur 372.-kr.kg. Lambaslög 70.- kr. kg. Lambaframpartar 292.-kr.kg. Lambasúpukjöt 327.-kr.kg. Lambakótilettur 372.-kr.kg. Lambalærissneiðar 497.-kr.kg. Lambagrillsneiðar 294.-kr.kg. Lambasaltkjöt 345.-kr.kg. Lambaskrokkar 1. ílokkur, 264,50kr.kg. lægra en hjá öðrum Marineraðar kótilettur 4°1kr.kg. Warineraðar lærissneiðar 548-kr.kg. Marineruð rif *75.-kr.kg. Hang/kj'ötsfasri 420-kr.kg. Han9'kiotsframpanar úrb. 3&-kr.kg. n^miæriúrbeiM s55-kr.kg. Han9msframpartar 557.-kr.kg. Lambahamborgarhryggur 327-kr.kg. Londonlamb 51^-kr.kg. KJOTMIÐSTOÐIN Laugalaek 2. s. 686511 TAKTU Volta ryksugu með þér heim á sumartilboðsverði. Þú gerir ekki betri ryksugukaup! Volta U 268 elektronisk 1100 wött með ryksíu, stækkanlegt skaft, tískulitur, áhaldageymsla, inndregin snúra, sterk hjól. Fyrir aðeins 11.285. Útborgun 2000.- eftirstöðvar á 6 mánuðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.