Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.07.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1987 SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 23. JULI 1987 j[ Einingabréf verö á einingu Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 Lifeyrisbréf verö á einingu Lifeyrisbréf mm Miðstöð verðbréfaviðskiptanna Lattu peningana vinna? Sérfræöingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum aðstoða þig við kaup á hagstæðustu verðbréfunum hverju sinni. Á þann hátt lætur þú peningana vinnafyrir þig. Kaupþing býður allar gerðir verðbrefa. Einmgabref 1,2,3 Lífeyrisbréf Bankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stærstu fyrirtækja Spariskírteini ríkissjóðs Hlutabréf í fyrirtækjum Skuldabréfaútboð ] 1 sis 1985 1. fl. 16.697,- pr. 10.000,- kr. k ss 1985 1. fl. 9.872,- pr. 10.000,- kr. , Kópav. 1985 1. fl. 9.563,- pr. 10.000,- kr. i Lind hf. 1986 1. fl. 9.413,- pr. 10.000,- kr. KAUPÞING HF Husi verslunarinnar • sími 68 69 88 VlTT QG BREITT ' Upptrekktar spiladósir Scinl mun (<‘lags(izðiMo(nun hugkvsmasi að Ula ncmcndui kanna áhn( dagblaða á (luining alls kyns cfnis 1 Ijósvakafjolmidlum. lil að mynda (rCllalluining. og aldrci mun hugmyndalrxdilcga hrcinllf- ur. frjlls og óháður (jölmióill gera lilraun !il að (Iclla ofan af þcim pcningamyllum scm kalla sig aug- lýsingaslofur. Það vcrður aldrci rannsóknarefni að hvað miklu lcyli þzr þjónuvtuMofnamr riða vcali og viðgangi (jolmiðla Nokkrir aðilar scm lcngjasl (jól- miðlun voru kallaðir saman ( Slóð 2 lil að úlhúða daghlöðum og upphefja hina hrcinu áru Ijósvak- amiðlanna. 1 spjallinu var hvað (róðlcgasl hvað ckki kom fram. Þeir scm dirfðusi að halda þv( fram að prcntuð blöð Mlu yfirleítl nokkurn réll á sCr voru yfirkjaflaðir og fáfrzði og fordómar slreymdu úl á rafbylgjunum Þarna fékk maður að frélla að flokkspóliliskar hugmyndir vzri cina skoðunin i hcimi hér scm gjalda bcr varhug við. Allur annar áróður og skoðanamyndun cr af hinu góöa. Mcð því að tcngja * daghlöðin við ákvcðna sljórnmála- fkikka cru 011 skrif ( þcim dzmd ómcrkilcg og að cngu orði sé Ireyslandi scm i þau cru prcnluð. Hreinlift hlutieysi Formzlcndur spiladósanna cru náttúrlcga cldhrcssir og orðhvalir. Hvað annað? Þeir hafa hóndlað þann slórasannlcika að vila hvað -fólkið vill" og skalla vinszldalisla og spurningaþztii á fzribandi. Svo vorkcnna þcir sjálfum sér og bcra sig upp undan þvf að þcir séu gagnryndir á prcmi cn gch ckki horið hOnd fyrir hófuð sér vcgna þcss mcydómlcga hreinlifis scm þcir hafa kallað yfir sig mcð þeirri fórn að slinga inn orði á milli þcss að plata eða snzlda cr sclt f gang f spiladósinni. Hrcinllfið og hlullcysið cr svo olboðslcgl að hinar hrcinu mcyjar Ijiksvakans gcla ekki saurgað áru s(na mcð þvi að svara fyrir sig á prenti. Islcnsk dagbloð cru nánasl alzt- ur á lcscfni. cins og þeir vila scm lita ( þau f fjólmiðlaþzllinum f Stoð 2 var Rikisúlvarpið upphafið með þvl að vikulcgur liður um daginn og vcginn er ckki rilskoðað- ur og þar með marklickur. í hvcrju cinasta dagblaði scm kcmur úl f dag cru að vcnju grcinar um margvislcg cfni. scm hmir og þcssir skrifa. Þzr cru gjarnan hórð gagnrým á það cfm scm slarfsfolk rilsljórnar hcfur sknfað og cngum dcllur f hug að kvarla Það cr mikið skrifað um daginn og veginn í dagblóðin og þau cru óllum opin scm koma vilja skoðun- um a framfzri Pað cr þvl gróf rangfzrsla að halda þvl fram að dagur og vcgur rásar cill sé cillhv- að cmangrað fyrirhzri I (slcnskri fjólmiðlun Rttskoðadar Enginn trúir orði af þv( scm skrifað cr ( dagblað af þvf að það styður einhvcrn tiltekinn sljórn- málaflokk i lciðaraskrifum cr svo mcydómlcg slaðhzfmg að maður þorir ckki að svara. Nýr fróðlcikur cr það llka. að dagblaðscm gcfiðcr úl I lOþúsund cinlókum cða mcira hjá 250 þú> und manna þj<WV. sé eitlhvað scr „cnginn vill kaupa." Hvað skyldi erlcnd fjölmiðlj- frzði scgja um áhrífamáti blaða eins og Thc Timcs og Daily Mirror? Slðarncfnda blaðið cr gcf- ið úl I svo scm i (u sinnum slzrra upplagi. Óþarfi að fara nám þá sálma Dagbloð á fslandi cru margfall sinnum opnari fyrír ollum skoðun- um en Ijósvakamiðlarnir Þcir sem irekkja upp spiladósirnar ásiunda slifa rilskoðun og þar cr ákvcðið hvcrjir fá að lala og um hvað Frclsið og Ohzðið lakmai við það hvað surfsfólkið og cig- r rdja rafeindatzknina Dagbloðin laka nánasi viðollui skoðunum og rilsljórarnir hafa eii urð ul að hafa skoðun á margs kyns málum og koma hcnni á framfzri Ljósvakamiðlarnir eru llka upp fullir af skoðunum og áróðri en þcir þckkja aðeins cina legund hlullcysis. scm á að hcita ' ckki upp á milli sljórnmi Margl má rð dagbloðunum finna. I.d. hvað fciknamikla áhcrslu þau lcggja á að kynnj efni I jósv jkamiðlanna. cn það eru gróf- ar falsanir að scgja að þau lokuð og cinslrcngingslcg i i flutningi og þjóni ckki uðrum gangi cn að vcra málplpur sljórn- málaflokka. E( bclur cr að gáð eru það cinmill Ijósvakamiðianir scm cru hraðlokaðir og þar fcr sú harða rílskoðun (ram scm verið cr að Ijúga að fólki að gcrísl á dag- bloðunum Oó Upptrekktar spiladósir í Tímanum í fyrradag er rætt um íslensk dagblöð og hina svokölluðu Ijósvaka- miðla. Hér er á ferðinni athyglisverður pistill og er hann birtur í Staksteinum í dag óstyttur: Seint mun félagsfræði- stofiiun hugkvæmast að láta nemendur kanna áhrif dagblaða á flutning alls kyns efnis í Ijósvaka- Qölmiðlunum, til að mynda fréttaflutning, og aldrei mun hugmynda- fræðilega hreinlifiir, fijáls og óháður fjölmið- ill gera tilraun til að fletta ofan af þeim pen- ingamyllum sem kalla sig auglýsingastofur. Það verður aldrei rannsókn- arefiú að hvað miklu leyti þær þjónustustofii- anir ráða vexti og viðgangi Qölmiðla. Nokkrir aðilar sem tengjast Qölmiðiun voru kallaðir saman i Stöð 2 tíl að úthúða dagblöðum og upphefja hina hreinu áru ijósvakamiðlanna. í spjallinu var hvað fróðlegast hvað ekki kom fram. Þeir sem dirfðust að halda því fram að prentuð blöð ættu yfir- leitt nokkum rétt á sér voru yfirkjaftaðir og fá- fræði og fordómar streymdu út á rafbylgj- unum. Þama fékk maður að frétta að flokkspólitískar hugmyndir væm eina skoðunin í heimi hér sem gjalda ber varhug við. Allur annar áróður og skoðanamyndun er af hinu góða. Með þvi að tengja dagblöðin við ákveðna stjómmála- flokka em öll skrif i þeim dæmd ómerkileg og að engu orði sé treystandi sem í þau em prentuð. Hreinlíft hlutleysi Formælendur spila- dósanna em náttúrlega eldhressir og orðhvatir. Hvað annað? Þeir hafa höndlað þennan stóra- sannleika að vita hvað „fólkið vill“ og skaffa vinsældalista og spum- ingaþætd á fieribandi. Svo vorkenna þeir sjálfum sér og bera sig upp undan þvi að þeir séu gagnrýndir á prenti en geti ekki borið hönd fyr- ir höfuð sér vegna þess meydómlega hreinlifis sem þeir hafá kallað yfir sig með þeirri fóm að stinga inn orði á milli þess að plata eða snælda er sett i gang i spiladós- inni. Hreinlifið og hlutleys- ið er svo ofboðslegt að hinar hreinu meyjar Ijós- vakans geta ekki saurgað ám sina með þvi að svara fyrir sig á prenti. íslensk dagblöð em nánast alætur á lesefiii, eins og þeir vita sem lita i þau. I Qölmiðlaþættin- um í Stöð 2 var Ríkisút- varpið upphafið með þvi að vikulegur liður um daginn og veginn er ekki ritskoðaður og þar með marktækur. í hveiju einasta dag- blaði sem kemur út í dag era að venju greinar um margvísleg efiii, sem hin- ir og þessir skrifa. Þær em gjaman hörð gagn- rýni á það efiii sem starfsfólk ritstjómar hefúr skrifað og engum dettur i hug að kvarta. Það er mikið skrifað um daginn og vegirni i dagblöðin og þau em öll- um opin sem koma vilja skoðunum á framfæri. Það er því gróf rang- færsla að halda þvi fram að dagur og vegur rásar eitt sé eitthvert einangr- að fyrirbæri í islenskri Qölmiðlun. Ritskoðaðar Enginn trúir orði af þvi sem skrifað er í dag- blað af því að það styður einhvem tiltekinn stjóra- málaflokk i leiðaraskrif- um er svo meydómleg staðhæfing að maður þorir ekki að svara. Nýr fróðleikur er það líkn, að dagblað sem gef- ið er út í 10 þúsund eintökum eða meira hjá 250 þúsund manna þjóð, sé eitthvað sem „enginn vill kaupa“. Hvað skyldi erlend fjölmiðlafræði segja um áhrifamátt blaða eins og The Times og Daily Mirr- or? Síðamefhda blaðið er gefið út í svo sem tíu sinnum stærra upplagi. Óþarfi að fara nánar út i þá sálma. Dagblöð á íslandi em margfalt sinnum opnari fyrir öllum skoðunum en ljósvakamiðlamir. Þeir sem trekkja upp spila- dósimar ástunda stífa ritskoðun og þar er ákveðið hveijir fa að tala og um hvað. Frelsið og óhæðið tak- markast við það hvað starfsfólkið og eigendur telja að eigi erindi út i rafeindatæknina. Dagblöðin taka nánast við öllum skoðunum og ritstjóramir hafa einurð til að hafa skoðun á margs kyns málum og koma henni á framfæri. Ljósvakamiðlamir em líka uppfúllir af skoðun- um og áróðri en þeir þekkja aðeins eina teg- und hlutleysis, sem á að heita að gera ekki upp á milli stjómmálaskoðana. Margt má að dagblöð- unum finna, t.d. hvað feiknamikla áherslu þau leggja á að kynna efiii Ijósvakamiðlanna, en það em gró&r falsanir að segja að þau séu lokuð og einstrengingsleg i málflutningi og þjóni ekki öðrum tilgangi en að vera málpípur stjórn- málaflokka. Ef betur er að gáð em það einmitt Ijósvakamiðl- amir sem em harðlokað- ir og þar fer sú harða ritskoðun fram sem verið er að Ijúga að fólki að gerist á dagblöðunum. OÓ Hversvegna nota tvo þegarHNN nægir? icínÉiiuUi SIIPPFEIAGIÐ ’THálttiwpawGnúáMibýM Dugguvogi4 104 Reykjavik 91*842 55 Þú svalar lestrarþörf dagsins TSíbamalkadutinn Oldsmobile Cuttlas Ciera 1985 Hvítur. Ekinn 42 þ.km. Klassa bíll með öllu. Verð 810 þús. V.W. Golf C 1987 Hvitur. Ekinn aðeins 8 þ.km. Sóllúga, sport- felgur. Spoiler, kassettutæki o.fl. aukahl. Sérstakur bfll. Verð 570 þús. Citroen CS 1973 Klassa bfll. Skoðaður ’87. í góðu standi. Verð tilboð. "■ ¥ « t T’ i Citroen CX 25 Pallas IE 1984 Silfurg. E. 63 þ.km. 5 gíra. Bein innsp. Sóll- úga. Rafm. í rúðum. Útv./segulb. Verð 620 þ. M. Benz 230 1979 Sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga. Útvarp, kasetta. Sumar- og vetradekk. Verð 530 þús. B.M.W. 728i 1982 Blásans, sjálfskiptur. Ekinn 71 þús. Vökva- stýri, topplúga. Innfl. nýr ’82. Verð 850 þús. Cherokee Pioneer ’85 36 þ.km 4 cyl (2.5) sjálfsk. V. 920 þ. M. Benz 230 E ’86 55 þ.km. Beinsk. sem nýr. V. 1200 þ. B.M.W. 316 2 dyra ’86 5 þ.km. Ýmsir aukahl. V. 650 þ. Renault II Turbo ’84 32 þ.km. Sólluga o.fl. V. 540 þ. M.M.C. Lancer GLX ’86 28 þ.km 1500 vél. Vökvast. V. 430 þ. M. Benz 190 E '86 34 þ.km. Ekinn með öllu. V. 1150 þ. Toyota Camry Cx '84 Ekinn 71 þ.km. V. 430 þ. Mazda 323 1500 '84 Ekinn 32. þ.km. Rauður. V. 330 þ. Honda Civic ’87 Ekinn 1700 km. Blár. Saab 900 GLI '82 Grásans. Ekinn 70 þ.km. V. 370 þ. Saab 900 GS ’83 Blásans. Ekinn 57 þ.km. 420 þ. Honda Civic '83 Blásans. Ekinn 67 þ.km. V. 290 þ. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.